Lesbók Morgunblaðsins - 02.12.1951, Blaðsíða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 02.12.1951, Blaðsíða 5
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 569 Hafið þið orðið vör við DRAUGA ar sjúklinganna og ills aðbúnaðar. Varlega skyldu þeir, sem vaxa upp í hóglífi nútímans, liggja hinum viðkvsema líknanda á hálsi, þótt honum yrði á að súpa full djúpt á skálum Bacchusar til þess að herða sig upp og breiða yfir vanmátt sinn í því að mæta hinum fjarstæðu- kendustu erfiðleikum. Reynslan sýnir að engum er hætt ara en læknum að leita huggunar Bacchusar, enda þótt fáum sje bet- ur kunnugt hið kuldalega innræti hans. Læknar geta einir allra sjaldnast beðið byrjar þótt veður og færð hamli, ef nokkur fylgdarmaður fæst til þess að leggja á tæpasta vaðið. Þó byrjar venjulega mestur vandinn fyrir þá, þegar fylgdar- maðurinn má ganga til hvílu. Af eigin raun get jeg borið um það að ekki er ætlast til þess að læknir bíði byrjar. Einu sinni var símað til mín í stórhríð og harð- viðri og jeg beðinn að vitja konu, sem veik var af heimakomu. Mjer var vel kunnugt um það að veður var ófært og jafn kunnugt um að læknir mætti ekki afsaka sig með því. Sá sem við mig talaði var sonur veiku konunnar, harð- duglegur maður á besta aldri. Jeg stakk upp á því af klókindum, að hann kæmi sjálfur og sækti lvf handa móður sinni. En þá hraut ósjálfrátt fram úr honum að veður væri alveg blindófært bæja á milii og ekki hundi út sigandi. Urðu svo báðir ásáttir um að sitja kyrrir, en sýrubakstur dugði konunni. Það má telja vafalaust að Ólai'ur læknir hefði ekki hikað við að leggja út í stórhríðina og jafn vafa- laust að honum hefði tekist með karlmennsku sinni að komast alla leið til sjúklingsins, þótt jeg og son- ur konunnar teldu það með öllu ófært. Vafaminst af þessu er þó það, að F Y RI R nokkru birti ameríska frjettastofan Associated Press eft- irfarandi áskorun í öllum blöðum í Bandaríkjunum: — Sendið oss upplýsingar um það ef þjer verðið vör við drauga- gang. Vjer óskum að fá upplýs- ingar um alt, sem skeður heima hjá yður, eða í nágrenni yðar og er svo dularfult, að ekki er hægt að skýra það eftir þektum náttúru- lögmálum.-------- Það var ekki búist við því að mikill árangur yrði af þessu. Marg- ir halda að draugatrú sje þegar horfin meðal mentaðra þjóða, og það hafi verið hún, sem kom draugasögunum á gang. Hjátrú og hindurvitni hafi verið besta gróðr- arstía fyrir slíkar sögur. En reyndin varð önnur. Sögurn- ar dreif að úr öllum áttum, og sje miðað við hve margar þær voru og höfðu víða gerst, þá er engu líkara en að undarlegir fyrirburð- ir sje að gerast um öll Bandaríkin enn. Sögumenn segjast vera reiðu- búnir að staðfesta frásagnir sínar með eiði um það að þeir hafi sjeð drauga eða afturgöngur og heyrt í þeim, og að þeir hafi sjeð hluti færast úr stað, án þess að nokkur menskur maður kæmi við þá. Sumum kann nú að virðast sem slíkar sögur sje hjegóminn einber og megi því ekkert mark taka á utan úr stórhríðinni, myrkrinu og kuldanum hefði hann borið með sjer birtu og yl í bæinn og breytt þar kvíða og þögn í hlátra og sköll. Slík var æfi Ólafs læknis og æfi- starf. þeim. En hinn frægi eðlisfræðing- ur, Richard C. Darnell, forseti sál- arrannsóknafjelagsins (Society for Parapsychology) er þar á annari skoðun. Hann telur sögur þessar mjög merkilegt rannsóknarefni. Hann furðar ekkert á því að slíkir fyrirburðir gerast, en hitt vakti undrun hans hve geisilegan árang- ur þessi áskorun frjettastofunnar bar. Darnell er nú hálffimtugur að aldri, alvörumaður og enginn veifi- skati. Hann er lærdómsmaður mikill, eins og best má sjá á því, að bandaríska stjórnin fól honum 1946 að vera vísindalegur ráðu- nautur kínversku stjórnarinnar. Nú rekur hann sjálfur vísindalega leiðbeiningastarfsemi í Washing- ton. — Þegar talað er um dularfulla íyrirburði, skiftast menn venjulega í tvo hópa, segir hann. Menn, sem eru öfgafullir í trúmálumi og kredd -um gleypa venjulega við sögun- um, en svo eru aðrir, sem éngii vilja trúa og telja alí þesskonar vitleysu. Jeg lít á þetta frá sjónar- miði vísindanna og er jafnan reiðu- búinn að rannsaka Internig á þess- um fyrirbærum stendur. — Það var út írá þessu sjónarmiði að hann stofnaði sálaríannsókna- fjelagið fvrir tveimur árum. í því íjelagi er öll hjátrú bannfærð, enda eru fjelagsmenn flesfir víg- indamenn og fimti hv'er þeirra hef- ur doktorsnafnbot. Fjclagið hcklur uppi rannsóknum á íjurhrifum .gg skygni, en sjerstaklega hefur það kappkostað að rannsaka hvgð niuni vera til í sögum um búálfa og lreimilisdrauga, scm gcra allskunar

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.