Lesbók Morgunblaðsins - 20.04.1952, Síða 3
í
r
aðallega rót sína að rekja til hinnar
öru þróunar í eðlisfræði, og nýrrar
þekkingar á gerð og innsta eðli efn-
isins, en þau lögmál voru ókunn, er
röntgengeislarnir fundust.
Nobclsvcrðlaun
f Röntgen hlaut Nobelsverðlaun í
eðlisfræði 1901. Var hann íyrsti
eðlisfræðingurinn, sem fékk þá
viðurkenningu. Hann arfleiddi há-
skóla sinn að fénu, og skyldi því
varið til rannsókna. Hann fékk
mörg tilboð um að auðgast á upp-
götvun sinni, en hafnaði þeim öll-
' um. Árangurinn af starfi hans var
írjáls til hagnýtingar fyrir vísindin,
og til hagsbóta fyrir almenning-
1 Á 10 ára afmæli geislanna barst
honum þakkarávarp fyrir unnin
vísindaafrek, írá öllum þýzkum
eðlisfræðingum.
j Árið 1900 var Röntgen boðið
til Munchen, og var prófcssor þar
til ársins 1920. Þá dró hann sig í
lilé, og andaðist 10. febrúar 1923.
Síðustu æfiár Röntgcns voru crf-
ið. Konu sína, Derthu Ludwig,
sem hann hafði kynnzt á námsár-
| um í Sviss, missti hann eftir lang-
i varandi sjúkdóm. Hann hafði alltaf
verið fremur hledrægur, en gerðist
nú fáskiptúin og sérlundaður. Veik-
L. *
Vilhclm Conrad Röntgen
LESBÖK MORGUNBLAÐSINS
indi og fráfall eiginkonu hans,
hörmungar stríðsins og niðurlæg-
ing þjóðarinnar á næstu árum eftir
stríðslokin, lögðust mjög þungt á
hann. Neyð og mótlæti varð hon-
um að aldurtila. En minning hans
er virt ög dáð með öllum þjóðum,
og mun svo verða um langan aldur.
Gcislarnir verka á hugmyndaflug
lærðra sem leikra
Sjaldan hefur uppgötvun vakið
slíkan áhuga vísindamanna og al-
mennings sem hinir nýu geislar.
Rannsóknir Röntgens og athuganir
voru þegar sannreyndar víða um
heim. Þegar á fyrsta árinu, þ. e.
1896, birtust 1045 ritverk um geisl-
anir, þ. á. m. 49 bækur. Er þó talið
vafasamt að öll kurl komi þar til
grafar. Hinir dularfullu geislar
höfðu mjög áhrif á ímyndunarafl
almennings- Dagblöðin lýstu því af
íjálgleik, hvernig forvitnir menn
gætu nú skoðað bein náungans og
aðra ósýnilega hluti. Gamanblöð og
skopteiknarar sýndu myndir af því,
hvernig alsaklaust og grunlaust
fólk, átti á hættu að ganga um sem
191
-------------------------------r*
■ « *
beinagrindur í augum þeirra, sem
höfðu aflað sér röntgengéislá. Eins
og að líkum lætur voru ýmsir, sem
ekki vildu eiga undir því, að verða
þannig algerlega „gegnumskoðað-
ir“. En ráð var til við því sem
ílestu öðru, blý stoðvaði geislana,
og hugðu sumir gott'til þéss að bera
það innan klæða, og forðast þannig
forvitin augu. — Hugmyndaflug
lærðra sem leikra átti sér nú lítil
takmörk. Og vísindamenn víða um
heim rannsökuðu geislana áf kappi.
i
Hvað eru röntgongeislaj:,, 1 4
og hvcrnig verða þeir til?
í sambandi við tilraunir Rönt-
gens var þessa að, nokkru getið. í
eðli sínu er röntgenlampinn svip-
aður og áður, þótt gerð hans sé nú
önnur og fullkomna^i. Það má
reyna að gefa nokkra hugmynd um
röntgenlampa og það, hvernig
geislarnir myndast.
Röntgenlampinn er aflangt, loft-
tómt glerhylki og eru bræddir raf-
magnsþræðir í báða enda hans, því
að loft má ekki komast inn. í
lampanum eru tveir sívalningar úr
Fvrsta xöntgenniyndiu. T. h.
F.öiitaenlampi og geislan í
lítama.
(KaJotLa-) J (.Ar^caLa,)
~K
«S WCL
40cm.
tfel?:
MaT i
tMtu,
I