Lesbók Morgunblaðsins - 20.04.1952, Side 5
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
i93
Þcgar á fyrsta árinu cftir að
röntgengeislarnir fundust, urðu
læknar þess varir, að þeir höfðu
áhrif á hörundið. Það varð rautt og
síðar hreistrandi, og hárin losnuðu.
Stundum leiddi þetta til alvarlegra
húðskemmda. Sumir fengu hættu-
legá geislasjúkdóma. Þégar þessara
líffræðilegu áhrifa geislanna varð
vart, sem lýstu sér í brcytingum á
lifandi vef, voru gerðar lækninga-
tilraunir með þeim. Það var upp-
hafið að röntgenlækningum og
nýrri grein röntgenfræðanna.
Röntgen- og á sama hátt radium-
geislar, fara í gegnum vefi likam-
ans og hafa áhrif á líf og starf
frumanna á leið sinni. Geislarnir
hafa skaðleg áhrif á lifandi frum-
ur. Vegna þessa eiginleika hafa þeir
læluiandi áhrif, m- a. á illkynjuð
æxh. Geislunum er stefnt að æxlis-
frumunum, og þar sem þeir hitta
frumeindir efnisins, klofna frá
þeim rafeindir. Æxlisfrumurnar
lainast eða deyja, cf geislarnir
raska nægilega byggingu frum-
eindanna.
Það er svo með ýmis lyf, sem
höfð eru til lækninga, að þau eru
skaðleg heilsu manna, nema þeirra
sé neytt í hæfilegum skömmtum.
Þannig cr því cinnig farið með
röntgengeislana. Geislaskammtur,
sem lamar eða eyðir, t. d. geisla-
næmum æxlisfrumum, þarf ekki
að hafa nein skaðleg áhrif á heil-
brigða líkamsvefi og líffæri. Sjúk-
ur veíur og æxlisfrumur eru venju-
lega næmari fyrir geislunum en
lieilbrigt hold. Á þessu byggist það,
að röntgen- og radiumgeislar eru
notaðir til lækninga. Röntgengeisl-
um, og þá jafnframt radiumgeisl-
um, er nú beitt við mjög margvís-
lega sjúkdóma, en eru þó sérstak-
lega þýðingarmiklir við meðferð
illkynjaðra meina.
J Það leið nokkur tími, þar til
t xutun höföu fullt vald a röptgen-
geislum til geislaskoðana og lækn-
inga eða kunnu að varast þær
hættur, sem eru samfara rannsókn
þeirra. Röntgenlæknar og annað
starfslið á geislastöðvum, hefur
borið þess minjar allt fram til þessa
tíma, að það hefur orðið fyrir skað-
legum geislaáhrifum. Enn vérður
að gæta varúðar við röntgenstörf
eða radiumlækningar, því að smáir
geislaskammtar geta verið vara-
samir, cf mcnn verða fyrir þeim
að staðaldri.
Geislavísindin hafa ki'afizt fórna,
og nær engir þeirra, sem fyrst
störíuðu að þeim, gengu heilir til
skógar siðan. Árið 1937 var reistur
alþjóðlegur minningarsteinn í
Hamborg um röntgen- og radium-
lækna, eðlisfræðinga og starfsfólk,
sem látið höfðu lífið sem píslar-
vottar þessarar vísindagreinar. Þar
eru skráð 169 nöfn. Fórnfúst starf
þessara brautryðjenda hefur leitt
til þess, að hægt er að létta eða
lækna þungbæra sjúkdóma l'jölda
meðbræðra okkar.
Á þeirri rúmlega hálíu öld, sem
liðin er, hefur orðið mikil breyting.
Röntgenvélar til skoðana og lækn-
inga eru nú mjög fullkomnar að
öllum búnaði. Jafnframt hefur orð-
ið ör þróun í geislafræðum á und-
anförnum áratugum, og röntgcn-
geislar notaðir í æ ríkara mæh við
skoðun sjúkra og til lækninga.
Þess má geta að lokum að fyrir
forgöngu Krabbameinsfél. Reykja-
víkur liefur röntgendeild Land-
spítalans eignazt ný röntgenlækn-
ingatæki. Það félag liefur unnið
óeigingjarnt starf og fengið góðan
stuðning almennings í þaráttunni
við krabbameinið. Við vonum að
þessi áfangi í starfsemi þess sé að-
eins varða við veginn, því að fleiri
verkefni bíða úrlausnar, til hags-
bota fyrir krabbámeiussjúklinga. ,
'iiuj íio .íiiiIí;
BRIDGE
4 Á D 2 liovd
¥ K 5 2
♦ K G 8 7 k 'nvölg 'to
^ K G 8 -icý ,
9 6 4 3
A 8 7 5
¥ G 9 7 4
♦ D 4 2
* 7 4 2
N V A
S i *
nP f^ue iialr.
OkK G ^Diö t Il’ll ÍKM
¥ Á 3 ’ítisí ;n11íi ;• *v
♦ Á 10 9 6 5 lemibrii-i1'
4» A 9 0 3 -[ ónuaucj g'io.
Suður sagði 6 tigla ití|fiH‘í4‘3!tóih:út
og slagurinn var tckiim á asinnriSiðan
tók S á TK og Á, en .Jp^ottrúpgjp! kfiá*
ekki í. Næst tók hann.,13 slagj.ý spaða,
síðan HK og sló svo út lýghjarta, sem
hann trompaði á hendi. SVó'k'óm'tro'mp
og V tók slaginn á D. Nú slú V út laufi
og vegna þcss að A var'.með drottningu
og tiu, missti S einn .slag í lacifi, —
Hann spilaði ekki rétt^(Hann átti. að
byrja á því að taka þrjá slagi i spaða,
HK og trompa svo lághj,arta,ð,. Siðan
átti hann að slá út TÁ og síSan lág-
, , ? * 'x u 5Vv
tigli. Þa gat hann vel hætt gosanúm,
þvi að ef A átti drottninguna hláut
hann að spila út S í hag'— annað hvort
þannig að hann losnaði við lauf á hendi
eða fcngi 3 slagi í laufi.
... L £ tL át J
Mola r
,\G r. , , ...
Maður nokkur hafði komi?t til tnik-
illa metorða og þá fór Hann heim í sveit
sína til að sýna sig. llámí hitti þar
gamlan kunningja og sagði við haim:
— Þið hafið sjáLfsagt fré.tt að ég er
kominn i tignarstöðu.
— Já, já, við höfum frétt það,
—• Og hvað segir nú fólkið um það?
— Það segir ekki neitt, það hlaer.
__ • , . P
Hún: llér stendur í blaðinu að Eski-
móar noti öngla fyrir peninga.
Hann: Það verður þá tafsan)t fyrir
konurnar þeirra að losa önglana úr
vösum þeirra á meðan þeir sofa.
Hún: Nóttin er löng þáiy sex mán-
^ðir. ^___________________:_____i