Lesbók Morgunblaðsins

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Lesbók Morgunblaðsins - 20.04.1952, Qupperneq 12

Lesbók Morgunblaðsins - 20.04.1952, Qupperneq 12
200 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS FERÐIR LÖUNNAR FÁIR gestir eru oss jafn kærkomn- ir og lóan. Þegar hún heilsar oss vitum vér að hinn kaldi vetur er liðinn. Lóan er „vorboðinn ljúfi“. Hið fyrsta lóukvak er heiliandi, hrífandi og hin „himinblíðu hljóð“ láta unaðslega í eyrum allt sum- arið. Lóan er fagur fugl. Hún veitir því yndi bæði sjón og heyrn. En hún er oss líka mjög þarfur fugl svo að hún eigi aðeins fegrar land- ið, heldur gerir það mun byggi- legra. Lóan etur kynstur. af skor- dýrum, sem oss væri hin mesta óþurft í að kæmist á legg, t. d. grasmaðk, snigla, flugur og lirfur. Það er því hagsmunamál fyrir oss sjálfa að taka aldrci lóuegg og drepa aldrei lóur. IVLargar íslenzkar lóur eiga vetr- . afhéiníjcynni sín í Bretlandi, en [ sián^iara lcngra- Þær koma til W i9ií»máhúsahvcri'i. Bæarráð Reykjavík- Crrfr samþykkti að úthluta 345 lóðum í U Sogamýri fyrir smá íbúðarhús. £ Jóhaimcs Bjarnason verkfræðingur ■ var ráðinn að áburðarverksmiðju ríkis- { ins, sem á að rcisa í Gufuneslandi. $ Simkcrfi ísafjarðar var endurbætt að ( miklum mun í þcssum mánuði. Voru I, þar sett upp 2 ný skiftiborð fyrir bæar- ( simann og símanúmerum fjölgað úr 300 í í 540. Miklar endurbætur voru gerðar ( á símahúsinu. & Ferðamenn. í skýrslu frá Ferðaskrif- f stofu ríkisins er þess getið að 3800 ( ferðamenn hafi komið til landsins árið ( scm leið, og telst svo til að þeir hafi í eytt hér um 9 millj. króna. 8 J'rcðfiskframlciðslan reyndist miklu f meiri árið sem leið heldur en nokkru ( sinni íyr, eða 31.365 smálestir. Til sain- l anburðar skal þess getið að hún var 19.800 smál. árið 1950. — Salan hefur I gengið vel. W Viðskiftajöfnuður við útlönd varð f óhagstaeður um 9,1 niillj. króna í man- f uðinum. ____, _______ , , Bretlandseya ura miðjan febrúar eða fyr og dveljast þar fram í marz- mánuð. Þær lóur, sem verpa á Bret- landi koma þangað seinna og eru dálítið frábrugðnar lóunum okkar og því taldar sérstakt afbrigði. Þær byrja að verpa um þær mundir cr íslenzku lóurnar fljúga norður á bóginn til sumarheimkynna sinna. Það cr vitað að lóur eru á vetrum víða við Miðjarðarhaf, meðfram ströndum þess víðast hvar og enn- fremur meðfram Afríkuströndum víðs vegar. En fuglamerkingar hafa ekki enn borið þann árangur að vér getum sagt með vissu hvert ís- lenzku lóurnar fara til veturvistar. Mönnum cru ferðir farfuglanna enn ráðgáta. Það er sagt að full- orðnu lóurnar hverfi héðan undir eins og ungarnir eru sjálfbjarga. En ungarnir dveljast hér nokkrum vik- um lengur meðan þeir eru að ná fullum þroska og flugþoli. Allir hafa séð hvernig ungu lóurnar hóp- ast saman á haustin og æfa sig í flugi. Það er undirbúningur að flugferðinni yfir hafið. En hver hefur sagt þeim að þær eigi að fljúga yfir úthaf? Og hver hefur sagt þeim hvaða stefnu þær eigi að taka til þess að komast til Bret- landseya og þaðan suður til Mið- jarðarhafs og Afríku? Ef með þeim væri íullorðnar lóur, sem hafa ílog- ið þessa leið áður, þá væri þetta skiljanlegra. — Hitt er mönnum óskiljanlegt hvernig ungarnir, sem hér eru fæddir og upp aldir, vita að þeir eiga að flýa héðan áður en vetur legst að, og vita hvert þeir eiga að íara. •i ^ Maður er nefndur H. L. Yeagley og er prófessor við haskolaon í ’wrrr-r Pennsylvaníu. Hann hefur á und- anförnum árum reynt að skýra þá gátu hvernig fuglar rata. Hefur hann gert um það ýmsar tilraunir á bréfdúfum. Þykist hann hafa komizt að þeirri niðurstöðu að snúningur jarðar og segulskaut sc þeim til leiðbeiningar. Hann batt lítinn segul við vængi á nokkrum dúfum, og afleiðingin varð sú að þær urðu áttavilltar. Af því dró hann þá ályktun að segulskaut jarðar mundt leiðbeina fuglunum. Hitt er aftur á móti óráðin gáta hvaða skilningarvit það eru hjá fuglunum, scm næm eru fyrir mis- munandi snúningshraða jarðarinn- ar og bylgjum frá segulskautinu. Þótt tilgáta prófessors Yeagley reyndist rétt um bréfdúfurnar, þá gildir þó ekki alveg sama um þær og farfuglana. Bréfdúfurnar leita til þess staðar, þar sem þær eru upp aldar. Þeim skeikar að vísu aldrei að vita áttirnar hve langt sem farið er með þær frá hcim- kynnum sínum. En þó er þetta ann- að en um lóuunga, sem hafa fæðst upp á íslandi og rata þó af eigin hyggjuviti suður að Miðjarðarhafi, eða til cinhvcrra staða í Afríku, sem þeir ætti ekki að hafa ncina hugmynd um að væri til. * Til eru ýmsar tegundir af lóum, en öllum sVipar þeim mjög saman og allar eiga þær sammerkt í því að þær eru farfuglar og leggja ó- hikað leið sína yfir víðáttumikil út- höf, enda þótt þær sé ósyndar og bráður bani búinn ef þær örmagn- ast á fluginu og detta í sjóinn. Hér má ncfna hina svoneíndu Kyrrahafs-lóu (Charadrius domin- icus íulvus) og amerísku lóuna, sem eru mjög svipaðar. Ferðir þeirra hafa verið rannsakaðar bet- ur en íerðir annarra systra þeirra. Kyrrahafslóan verpir á vorin í austurliluta Siberíu og vesturhluta

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.