Lesbók Morgunblaðsins - 20.04.1952, Blaðsíða 15
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
203
Þeir hjálpuðu sér sjálfir
skipaði að loka skólunum og hann
kallaði mótstöðumenn sína
„drykkjuhrúta og sigarettudjöfla“.
Hann hótaði öllu illu. Og hann
spáði því að nú væri komið að því
að Satan kollvarpaði heiminum, og
mundi heimurinn sennilega farast
hinn 10. september þá um haust-
ið (1934).
Þetta dugði ekki neitt. Fleiri og
ílciri stórsyndarar frá Chicago
höfðu sest að í Zion og þeir gerðu
ekki annað en hæðast að Volivu.
Þeir voru jafnvel byrjaðir á því
að reykja sigarettur á almanna-
færi. Og ekki batnaði þegar það
.reyndist falsspá hjá Voliva að
heimurinn færist 10. september.
Hann var sjálfur sanntrúaður á
að svo mundi fara og alla nótt-
ina hafði hann vakað ásamt nokkr-
um tryggustu trúhræðrum sinum.
Hann sagði þeim að þeir væru út-
valdir, þeim mundi hlíft en allir
aðrir farast. En þegar þetta brást
nú, þá varð hann aö breyta spá-
dómi sinum og sagði nú að heim-
urinn mundi íarast 10. septembcr
1942.
Ofan á þetta varð hann fyrir því
áíalli, að hann var dæmdur til að
greiða 86.892 doilara í tekjuskatt.
Syndararnir i borginni færðust
smám saman i aukana. 1 aprilmán-
uði 1935 voldu þeir þorgarstjóra og
bæarfulltrúa úr sínu liði og kærðu
sig kollótta þó að hann hótaði þeim
öllu illu og segði að þeir mundu
íara til fjandans. Þegar hann haiði
setiö að völdum í 29 ár var einræði
hans lókið og þá var leiliið á liorn
í borginni og syndararnir réðu sér
ekki fyrir kæti. Voliva hafði þó cnn
yfirstjórn allra iðnfyrirtækjanna,
en.svo urðu þau öil gjaldþrota. Enn
einu sinni hafði Voliva mistekist.
Hann reyndi þó enn aö berjast í
bókkum og af prédikunarstóli lýsti
hann yfir því, að til þess að refsa
hinum óguðlegu í Zion mundi guð
FYRIR rúmri öld fóru íbúar í þorpinu
Bienne að hugsa um það hvernig á því
stæði að þar stæði allt i stað, en önnur
þorp blómguðust og stækkuðu. Biennc
stendur við vatn í einum af þessum
dásamlegu dölum í Sviss, en náttúru-
fegurðin hændi mcnn ekki að. Þorpið
var fámcnnt og fótækt.
Þetta var árið 1842. Og þegífr þorps-
búar í Bicnne fóru að lita í kring um
sig og leita að ástæðunum fyrir því
að önnur þorp voru orðin langt á undan
þeim, þá sáu þcir að það var úrsmíðin,
sem hafði komið fótunum ur.dir hin
þorpin. Mvers vegna getur Bienne ekki
notið góðs af þessum iðnaði eins og
ekki láta koma dropa úr laíti það
sem eftir væri ársins 1936 og allt
mundi skrælna. En rétt á eftir
komu hinar mestu stórrigningar,
sem komið hafa á þeim slóðum.
Voliva dó 11. október 1942 og
var þá 72 ára að aldri og var orð-
inn bæði valdalaus og eignalaus.
Áður hafði hann margsinnis sagt
að hann mundi verða 106 ára gam-
all. Það rættist ekki fremur cn ann-
að. Heimurinn var altaf á móti
lionum og vildi ekki farast 10. sept.
1942 eins og hann hafði spáð. Allt
var honum andstætt.
Smám saman var slakað á regl-
um þeim ,sem giltu fyrir Zions-
borg. Fyrst var mönnum levft að
borða flesk. Árið 1946 var leyft að
hafa þar kvikmyndahús og tóbaks-
búðir. Og 1949 voru seinustu á-
kvæði hinna gömlu laga numin úr
gildi, en þau voru um helgi hvíld-
ardagsins.
Nú er allt orðið breytt i Zions-
borg. Stúlkurnar ganga í nýtisku
klæðnaði. Aðrir trúarfloklíar eru
íarnir að reisa kirkjur þar. Iðnað-
urinn er aftur að komast í blóma.
Einu akvæðin, sem enn haldast eru
um afengi. Þar ma hvorki flytja
inn áfengi, selja það né neyta |?ess.
önnur þorp? hugsuöu þeir með sér.
Og niðurstaðan var sú, að þeir sendu
út tilkynningar um allt land, þar sem
úrsmiðum var boðið að setjast að ,í
Bienne og skyldi þeir vera skattfrjálsir
fram til ársins 1849. Þctta hreif. Fró
ótal þorpum í Jurafjöllum streymdu
úrsmiðir til Bienne og settust þar að.
Fólkinu fjölgaði stórkostlcga og allt
varð í uppgangi. '
Nú eru 50.000 íbúar i Bienne og þar
eru 100 úra-vcrksmiðjur. Þaðan koma
margar tegundir af þeim úrum, scm
fræg eru orðin um allan heim. Og þau
hafa gert Bienne-þorpið frægt. Það er
jafn frægt af úrum sínum eins og
Detroit af bílum, Grasse af ilmvötn-
um og Glasgow af skipasmíðum.
Þegar maður kemur þangað með
járnbraut blasir fyrst við manni gríðar-
stór ljósa-auglýsing um úr. Og þegar
maður litast betur um má hvarvetna
sjá auglýsingar um hinar frægustu úra-
tegundir. Þær setja algjörlega svip sinn
á hið mikla Bahnhofplatz. Drifhvít
stórhýsi cru á báðar hendur þegar ekið
er eftir götunum og minna frekar á
sjúkrahús en vcrksmiðjjur. En þetta
cru allt úraverksmiðjur, og þaðan
kemur fjórði hlutinn af 'l^bim úrum,
sem Svisslendingar flytja úf'ú hverju
ári. ri'j'
Þarna er fjöldi veitingahúsa;;og er
þar oft mannmargt. Komi maðuráþar
inn íinnst honum cinkennilega yið
bregða, því að þar eru töluð fjögur
tungumál jöfnum höndum. En það er
varla talað um annað en úr og úrsmíð-
ar, og sitt á hvað heyrir maour allt í
kring um sig: uhr, rnontre, reloj og
orlogio. En tíðast er mönnum þó nú
orðið að nota enska orðið watch. —
Ástæðan er sú, að allar þær sendingar,
sem fara til Bandaríkjanna, verða að
merkjast á ensku. Og þar sem Banda-
ríkin kaupa mest a-f úrunum, þá verð-
ur mönnmn enska naínið ósjálfrátt
munntamast.
Ibúarnir í Bienne eru ur ýmsum átt-
um. Þangað hefur streymt íólk úr öll-
um héruðum Sviss og hver talar sína
lungu, en eins og kunnugt er eru fjögur
tungumal töluð í Sviss. Margs konar
trúarbrögð eru þar cg suövítað eru
menn af öllum stjorninaiaflokkurn. En
þetta veldur eJsJii neinuöi vandkvæð-