Lesbók Morgunblaðsins - 14.09.1952, Blaðsíða 6

Lesbók Morgunblaðsins - 14.09.1952, Blaðsíða 6
434 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Hvað gerbist í ágúst stóðhross fjögur, hvítan hest og þrjár rauðar merar, hina mestu kostgripi. Gengu þau á Hvítings- hjalla og áttu brátt að sendast norður. Þennan morgun, er fyrir- sátin var, fór Björn ásamt ung- lingspilti yfir í Hvítingshjalla og ætlaði að khppa fax og tagl á stóð- hrossunum svo að þau liti betur út, er norður kæmi. Það var hans hinzta ganga. Milli Klifsands og Hvítings- hjalla er gil, sem nefnist Klifsdal- ur og handan við hann er Klif- sandsjörfi og stendur þar stakur grár og mikill steinn. Þangað æti- aði Björn að komast, er hann varð ófríðarmanna var, en tókst ekki, vegna þess að þá dreif fjandmanna- liðið að úr öllum áttum. Bærinn Hólmur stóð andspænis Klifsdal, og héðan frá fjallaskál- anum blasa við Hvítingshjallar og, stóri grái steinninn, þar sem sjálf- sagt hefir verið dágott vígi, en Björn náði ekki. Og hér koma sam- an göturnar, sem nefndar eru, gat- an til Valla, sem við höfðum geng- ið neðan frá ánni og göturnar beggja megin við fjallið, en þær gengum við daginn eftir. Það er auðséð á þessu og öðrum staðar- lýsingum, að sá sem ritaði sögu Bjarnar Hítdælakappa, hefir verið kunnugur á þessum slóðum. Maður sér fyrir sér í huganum viðureign- ina handan árinnar, hvernig Björn reynir að komast til Grásteins, en er króaður suður undir gilinu. Og svo hvernig hinir flokkarnir drífa að og fara allir fram hjá Hólmi. Vörn Björns má helzt líkja við vörn þeirra Gísla Súrssonar og Gunnars á Hlíðarenda, og í Kappa- vísum sínum kvað Björn á Skarðsa svo um hann: Hítdælakappi hvatur heitan unda sveita út renna á ýtum aetíð lét hinn mæti; HINN 1. ágúst tók hinn þjóðkjömi for- seti íslands, herra Ásgeir Ásgeirsson, við embætti sínu. TÍDARFAR var sæmilegt fyrstu þrjár vikur mán- aðarins, en svo þurkasamt sunnan lands, að tjón varð á kartöflugörðum. Heyskapur gekk ágætlega, grasspretta varð víðast hvar sæmileg og nýting með afbrigðum góð. 26. gerði norðan stórviðri um allt land og helzt það rúmlega tvo sólarhringa. Fylgdi því snjókoma norðan lands og austan svo að tún voru víða alhvít, og síðan birti þar upp með 1—5 stiga frosti. Kuldar héldust til mánaðamóta og voru víða horfur á að kartöfiuuppskera mundi bregðast. AFLABRÖGD Sildveiðin norðan lands brést el- gjörlega. Veiddist ekkert í þessum mánuði og um miðjan mánuðinn höfðu % veiðiskipanna hætt síldarleit og horfið heim. Ríkisstjórnin gaf út bráðabirgðalög til þess að tryggja að útgerðarmenn gæti greitt sjómönnum lét Björn drekann ljóta lúta í dauða þrútinn, beitir branda sætu beitir vísum nýtum. (Meira) A. Ó. kauptryggingu. Var hlutatryggingar- sjóði heimilað að verja stofnfé síld- veiðideildar, 2,2 millj. kr. og taka t millj. kr. lán hjá þorskveiðideild til þessa. — Aftur á móti var góður síld- arafli í reknet vestan lands allan mán- uðinn þegar gaf á sjó. Síldin var mjög mismunandi og var söltun ekki leyfð fyr en 20. og þó með þvi skilyrði að ekki yrði saltaðar smærri síldar en 32 sentimetra. Hófst þá söltun víða, en mikill varð úrgangur. — Togarar, sem voru á Grænlandsmiðum, veiddu sæmi- lega og komu með fullfermi. í önd- verðum mánuðinum hófust ísfiskveið- ar fyrir Þýzkalandsmarkað, en í fyrstu söluferðunúm var markaður mjög lé- legur, salan ekki nema um 60.000 mörk. — í Faxaflóa var góð handfæra- veiði allan þennan mánuð og var fisk- ur kominn upp á grunnmið. Veiddust þar bæði lúða og skata, en þeir fiskar hafa ekki sést þar lengi. Þakka menn- þetta friðun flóans. — Verð á síldar- mjöli innan lands var ákveðið 223 kr. MANNALÁT 1. Hans Kristjánsson forstjóri Gólí- teppagerðarinnar í Reykjavík, 2. Karl Ijöve fyrrv. skipstjóri. 4. Gísli Sigurðsson trésmiður í Reykjavík. 19. Frú Guðný Gísladóttir Hagalín í Reykjavík. 21. Vilborg Jónsdóttir frá Grenjað- arstað. 24. Jón Stefánsson fyrrv. kaupmað- ur frá Seyðisfirði. 25. Tryggvi Árnason útfararstjóri í Reykjavík. 26. Páll Stefánsson stórkaupmaður frá Þverá. LISTIB í tilefni af sjötugsafmæli Jóns Stefánssonar listmálara efndi Mennta- málaráð íslands til yfirlitssýningar ú verkum hans i Listasafni ríkisins. Voru þar sýnd 158 málverk. Septembersýningin, hin fjórða í röð- inni, var opnuð í Listamannaskálanum 30. Voru þar til sýnis 70 verk eftir 12 listamenn. GESTIR OG MANNFUNDIR Hingað komu um 50 erlendir full-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.