Lesbók Morgunblaðsins

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Lesbók Morgunblaðsins - 14.09.1952, Qupperneq 8

Lesbók Morgunblaðsins - 14.09.1952, Qupperneq 8
436 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS BÖRNIN FARA í SKÓLA — Sumarið er liðiff og þótt þaff væri kalt var oft sólskin hér sunnan lands og: börnin urffu brún af útivcru. Þau eru hress o£ fjerug, enda þurfa þau á því að halda, því að i ú hcfst hin langu og erfiða skólaganga. Bcrnin kvíða þó cngu. Þau hlakka til að fara í skólann og þcim finnst þau orðin menn með mönnuin þegar þau cru kcmin með skólatösku um öxi. Það þarf ckki ar.naff cn iíía á þannar. hóp hcrna til þes að sjá að svo ei. — (Ljósm. Ól. K. Magnússon). HE3LDARSPJALDSKRA um alla íslendinga er nú verið að gera að tilhlutan • Alþjoða heilbrigði^- stofnunarinnar, er veitir 8000 dollara á þessu óri til þess. Hefir Hagstofan tekið verkið að sér. Fjármálaráðuneyt- ið, Kgykjavíkurbaer, Tryggingarstofn- un ríkisins og Berklavarnirnar leggja íé fram til verksins. 600.000 DOLLARA STVRK veitti hin gagnkvæma öryggisstofn- un í Bandaríkjunum íslandi til véta- kaupa har.da Sogsvirkjuninni og Á- buróarvcrksmið j unni. FLUGFÉLAC ÍSLANDS sótti 12 herklaveikissjúklinga t’l Angmagsalik á Grænlandf og flutti þá til Álaborgar i DanmörkiKeítir beiðni dörifeku stjórnarinnar. JÓHANN HAFSTEIN alþir.gismaður var kcíinn bcnka- stjóri Útvegsbankans. REIKNINGAU REVKJAVÍKl RBÆAK fyrii: árið sem lcið voru lagðir fram. Tekjuafgangur bæarsjóðs hefir numi'ð 10.3 millj. kr. Eignaaukning bacarsjóðs og íyrirtækja hans hefjr numið 18,1 millj. kr. A AFMÆLI REYKJAVÍKUIt hinn 18. setti Reykvíkingafélagið minningarskjöld á etzta húsifi í bæn- um, Aðalstræti 10. Fegrunarfétagið verðiaunaði þá fegursta blómagarðinn, og fékk Harald Faaberg, Laufásvegi 66 fyrstu' verðlaun. Átta menn aðrir fengu viðurkenningu fyrir fagra og vel hirta garða. Viðskjptajöfnuður fyrstu 7 mánuði ársins reyndist óhagstæður um 25L7 milij. kr., þar af var hallinn í júli 34,1 millj. Nýtt félagsheiir.iíi var vigt í Iiorna- firði og nefnist Mánagarður. Vísitala framfærslukostnaðar og kaupgjaldsvísitala voru óbreyttar frá þvj sem var í fyrra mánuði. Náttúrugripasal'n var opnað á Akur- eyri. Er það að mestu gjöf til bæarifls frá Jakobi Karlssyni. Jöklar h.f. keyptu ílutningaskipio „Foldin“ og gáfu því nýtt nafn og létu heita „Drangajökul“, Atvinnuleysisskráning. — Við at- vinnuleysisskróningu í Reykjavík 1 öndverðum mánuðinum létu 51 skrá sig. Emíáatól. Sagir munu ekki hafa * þekkst hér á landi fyr en á 15. öld og heflar nokkru síðar. Nokkur önnur sjníðató! cru nefnd í máldögum og fornbréfum, t. d. fellistokkur, sem líklega hefir verið sinskonar hefill eða sköfujárn, til að fella ssman þiljur. Getið er um al, brodd, nafar, gaddanafar, hrífunafar, skipanafar og skóbor. Arið 1504 er getið um klaufhamar og hnoðhamar, 1523 um klauföxi, 1476 er getið um þverfara og súðfara á Miklabæ; senni- lega cr hér að ræða um trésköfur. Um sáma leyti er getið um skarijárn á Ær- læk. Þetta kann að vera sama orðið og Scharreisen á þýzku (tréskafa). Þá er getið um þaufara á sama stað. í Vatnsfirði eru „9 kúfar og kostrar“, taldir með smíðatólum 1503, en óvút að þar sé að ræða um smíðatól. Þá er greypijárn fornt smíðatól. Þess ef getið á Miklabæ árið 1504. Það hefir verið notaö til að gera gróp. Engin líkindi eru til að vinkill hafi þekkzt hér allt fram á 16. öld. Hallamælir eða hinn svonefndi „vaturpassi" hefir lík- lega borizt hingað á 17. öld. (Iðn- saga). VTefstólar og rokkar. Fram um miðja 18. öld voru tó skaparverkfærin hér handsnælda og kljávefstóll. Þetta sleifarlag blöskraði Skúla fógeta, og þess vegna m. a. brauzt hann í því að koma upp tó- vinnuvélunum í Reykjavíln 1752. Nokkru áour höfðu þó komið hfng- að til lands fáir vefstólar, og hafði Skúli fcngið einn meðan hann var á Ökrum. — Árið 1785 sendi Danastjórn hingað 80—83 rokka og 40 hesputré íil útbýtingar í sveitum og ennfremur 4 vefstóla. Sáu menn fljótt hvert hag- ræði var að þessu og tóku að smíða rokka og vefstóla, jafnvel betri en hina útlendu. Og þegar um aldamótin 1800 var svo komið að gamla sprina- snældan var að hverfa úr sögunni.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.