Lesbók Morgunblaðsins - 14.06.1953, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 14.06.1953, Blaðsíða 15
LESBÓK MOKGUNBLADSINS 373 l’ú ert sjálfið í djúpi vitundar minn- ar, smærri en mustarðsfræ. Þú ert sjálfið í djúpi vitundar ininnar, stterri cn jörðin, hærri en himininn, meiri en allar þessar veraldir. I Þú, sem ert allt þetta crt hinn sanni guð. Þegar ég hverf úr þessum heimi, lifir sjálf mitt áfram í þeim næsta. — Sú, scm hefur þessa trú, efast ckki. Þannig mælti Sandiiya. Þessi fljót, sonur minn, renna til austurs og vesturs, renna frá hafi 1 i 1 hafs. Þau vcrða sœr. Og þossi fljót, þegar þau verða sa'r, þá vita þau ckki meir hvaóa fljót þau eiu. Á samn hátt, sonur minn, þegar iill þessi dýr snúa aftur frá veruleikanum vita þau ekki meir að þau hafa komió aftur frá veruleikanum. Hvað, sem þessi dýr kupna að hafa verið hér, Ijón eða úlfar, göltur, ormur eða mýfluga — það hið sama verða þau aftur og aftur. AUt, sem lifir á rætur sínar í hinum æðri veruleika. Hann cr sjálfið og einn- ig þú, Svetakctu, crt hann. „Herra, scg mér fleira,“ sagði sonur- inn. „Scm þú vilt, barn mitt,“ svaiaði faðirinn. „Ef einhver mundi höggva að rót þessa trés þarna, mundi því blæða, cn þó lifa. Ef hann mundi höggva að stofni þess mundi því blæða, en þó lifa. Ef hann mundi höggva að krónu þess mundi því blæða, cn þó lifa. — Vegna hins lifandi sjálfs, sem í því býr stend- ur það stöðugt, drekkur næringu og fagnar tilveru sinni. Ef hið lifandi sjálf yfirgefur eina grein þess visnar hún. Ef það yfirgefur aðra grein visnar hún einnig, ef það yfirgefur hina þriðju grein visnar hún á sama hátt. Ef það yfirgefur allt tréð — visnar það allt. Nákvæmlega á sania hátt, sonur miim, skaltu leggja þér þetta a hjarta “ — Og faðirinn hcll áfram.-------„Þessi Hkami visnar og deyr, þegar hið lif- andi sjálf hefur yfirgefið hann. Hið lifandi sjálf dcyr ckki. i öllu, sein lifir býr hinn æðri veruleiki. Hann er sjálf- ið, og einnig þú, Svetaketu, ert hann.“ „Herra, seg mcr fleira,“ sagði son- urinn. .tíeru þu vrlt, barn mitt,“ sagði íað- innn. ,Jj'*rðu mer aldin þe^a n.,ag- rcdha tres þarru “ „Þiv sr hár, h«ra.“ P* JKIjúfðu þaS. „Það er klofið, herra.“ „Hvað sérð þú þar?“ „Ekkcrt, hcrra." Þá sagði faöirinn: „Þessi ósýnilegi kjarni, sem þú getur ekki greint er sjálfur kjarni hins mikla nyagrodlia- trés, sem það er sprottið si'. Trú mér, sonur minn. Allt, gem lifir á rætur sínar í hinum æðri veruleika. Hann er sjálfið, cinnig þú, Svctakctu, ■ert lrann." „Hcrra, scg mcr fleira,“ sagði son- urinn. „Sem þú vilt, barn mitl,“ sagði fað- irinn. „Setlu þettn sall í vatnið þarna og bíddu mín hór á morgun." Næsta dug sagði faðirinn: „Færðu mér sallið, sem þú scttir í vatnið í gær.“ Sonurinn fann þaö ekki, því saltið hafði samlagazt vatninu. Faðirinn sagði: „Hvaða bragð cr að þessu vatni á yfirborðinu?“ , „Það er salt,“ sagði sonurinn. „Hvaða bragð er að þessu valni í miðju þess?“ „Það er salt,“ sagði sonurinn. „Hvaða bragð er að þessu vatni við botn þess?“ „Það er salt,“ sagði sonurinn. „Helltu því niður," sagðj faðirinn, „og bíddu mín hcr á morgun.“ Sonurinn gerði svo og fann þar þá hið sama salt og hann hafði sett i vatnið, — því salti verður ekki eytt. Og faðirinn mælti: „Ekki heldur hér í þessum likama skynjar þú raunveru- lcikann, sonur minn, en hann er þar þó, því í öllu sem lifir býr hinn æðri veruleiki. Hann er sjálfið. Einnig þú, Svetaketu, ert hann.“ „Segðu mér fleira,“ sagði sonurinn. „Það skal síðar gert., barnið mitt,“ svaraði liinn gamli þulur. Indlandi, febr. 1053. Gunnar Da!. ÞAÐ er sagt að gomul rumensk kona hafi týnt kúnni sinni. Hyn fór til lög- reglunnar og bað um aðsloð hennar. Lögreglan hét því að hjalpa henni á allan hátt, meira að segja auglýsa eftir kúnni i útvarpinu. *- Venð þér blessaður fyrii það, „agði gamía kcnan, og sja:ð svo um að tilkynningin kcrru í Vc:c*e of Ame- ríka CRáii A^erikjj) _svo þið sé amó- anlegt að illif heyíi hana. 17. júní 1953 Sl;i, hjui'la mitt, liinii liörpustrcng i licitri sólarþrá. Sjá vængfarann á vorsins Icið um víðlivolf fagurblá. S.iá b!óm, cr vcx á bjartri grunil og brosir hlýtt við þór. Ilcvr línd, sem strc.vmir lctt og þýtt meö ljóö i faðmi scr. Heyr vorsins glaöa vængjaþyt og vak, því sólin skin. Hún leggur skæra ljóssins höml á landið vcgna þín. l!m fjöll, um jökla, fjörö og dal hún fléttar geislabönd, nm cfstu tinda, annes, sund, uin cyar, vog og strönd. Svo hreint cr all, scin hlylt og gott aö hátið Ijóssins snýr, cr ástjörö þin og ættarjörð i ungu vori býr. Þótt glóey lcysi gullhlað sitt, og glitri dögg um nótt, cr bjart scni fyr, og blitt og stillt, þvi blæriim andar rótt. En hlustir þú og hlustir vrl þú heyrír landsins söng. Hami liöur til þin, ljuft og vært, um Ijóssins geislaþröng. Sem móðir syngi inilt við barn er máli stefnt til þín: — Ég heíti á þig, heiöur minn og hamingja er þín. — Slá, hjarta mitt, þinn horpustreng og hlyð á song þins lands. Að vinna því og verja það sé Torhvöt íslenzks manns. Sæk Iram á ný, lyft fána hátt, þvi frjálst skal laud og þ.ióð. I'lin ástjörð og nnn aettarjeið, uutt eigið aelakiruljsð . Ih'gtCLrUS. JfthTSSON frá Frcstsbakka.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.