Lesbók Morgunblaðsins - 09.08.1953, Page 3

Lesbók Morgunblaðsins - 09.08.1953, Page 3
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 449 Viðfangseíni vísindanna Hugmyndir um himingeiminn sem þarna eru á ferð, leggja leið sína að legstað þessara manna, þótt því nær 300 ár sé liðin frá því að Karl 1. var tekinn af lífi. Frá Vevey er ekki nema hálfrar klukkustundar járnbrautarferð til Lausanne, 'sem er höfuðstaðurinn í fylkinu Vaud, næststærsta borgin við Genévevatnið og fimmta stærsta borgin í Sviss. Þar er að- setur hæstaréttar svissnesku sam- bandsríkjanna og þar er fjölsóttur háskóli. Bærinn er byggður á þremur hæðum norðan við vatnið. Margar göturnar eru snarbrattar. Er þarna víða fagurt útsýni til Alpafjallanna hinum megin við vatnið. Tignarleg dómkirkja, byggð í gotneskum stíl á 13. öld, gnæfir hátt yfir borgina. Lausanne kallast stundum bær landlausu konunganna. — Margir konungar, sem á seinni tímum hafa orðið að flýja land, hafa setzt þar að. En margir aðrir flóttamenn hafa líka leitað til Lausanne. Sum- ir þeirra eru menn, sem fyrr á tím- um voru heimskunnir og oft voru nefndir í forsíðufréttum blaðanna, en eru nú óþekktir og gleymd- ir flestum. Þar sem Mussolini lá úti í miðri borginni er stór brú, „Grand Pont“, sem er mikið mann- virki og byggð hefur verið yfir dal milli tveggja borgarhluta. Undir FORFEÐUR vorir hugðu að him- ininn væri eins og ker mikið og jörðin væri botn þess (sbr. „á vind- kers víðum botni“). Jörðin var traust, en til þess að himininn hryndi ekki ofan á hana, hugs- uðu þeir sér að fjórir dvergar, sem hétu Suðri, Vestri, Norðri og Austri, stæði undir hinum fjórum himinskautum og héldi honum uppi. Var sú skoðun skáldlegri miklu heldur en trú sumra aust- rænna þjóða, sem hugðu að ýmis risavaxin dýr, svo sem skjaldbökur og íílar, stæði undir jörðinni og heldi henni uppi. Sól og tungl og stjörnur hugðu þeir að væri skamt undan og sett á himininn til gagns og prýði. Það hefir verið einhver fyrsta vísindaleg uppgötvun mannsins, er hann ályktaði að þessir himinhnett- einum boga þessarar brúar svaf Mussolini, þegar hann var flótta- maður í Sviss, áður en honum tókst að brjótast til valda á Ítalíu. ir gengi í kring um jörðina. Þeir sýnast að vísu haga sér þannig, en þessi ályktun krafðist þó hugsæis, því að rökrétt afleiðing af því hlaut að vera sú, að jörðin sjálf væri ó- studd í himingeimnum. Heldu menn þá að hún væri fastur mið- punktur heimsins. En þrátt fyrir það þótt svo virtist í fljótu bragði sem himinhnettirnir gengi umhverfis jörðina, þá kom samt brátt nýtt vandamál til sög- unnar, er menn athuguðu gang þeirra betur. Þá uppgötvaðist það sem sé, að sumar stjörnurnar — jarðstjörnurnar — voru reikular í gangi. Það var eins og engin regla væri á gangi himinhnattanna. Þá var það að Copernicus kom til sög- unnar. Hann hafði heyrt þess getið, að einhverjum vitmanni hefði kom- ið það til hugar að jörðin væri á Mussolini kom einu sinni aftur til Lausanne, eftir að hann var orð- inn einræðisherra. Það var til þess að taka þátt í stórveldafundi, hin- um svokallaða Lausanne-fundi, þar sem saminn var friður við Tyrk- land árið 1925. Lögreglustjóri borg- arinnar heimsótti þá Mussolini og spurði hann, hvort hann 'væri ánægður með þær ráðstafanir, sem gerðar hefðu verið til að vernda líf hans. „Jú,“ sagði Mussolini, „en þegar ég var hér síðast og svaf undir „Grand Pont“, þá létuð þér taka mig fastan.“ Lausanne. Hægra megin sjást turnarnir á dómkirkjunni. Alpafjöllin í baksýn.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.