Lesbók Morgunblaðsins - 11.09.1955, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 11.09.1955, Blaðsíða 1
Kolbrún Myhrberg: \ FILIPSEYUM JpERÐ til hitabeltisins er löng og töluvert erfið, en því skemmti- legra er að komast á áfangastað, eða svo fannst mér að minnsta kosti, er ég lenti í Manila, höfuð- borg Filippseya, 27. september 1954. Filippseyar eru í kínverska haf- 100 ára karl Grein þessi er eftir íslenzka konu, sem búsett er á Filippseyum. inu syðra, eru taldar 7.085 stórar eyar og smáar og eru að flatarmáli nálægt 115.000 fermílur. Þeim er landfræðilega skift í þrennt: 1) Luzon, stærsta eyan; 2) Visayan- eyar; 3) Mindanao og Sulu með Palawan. í fána Filippseya eru 3 stjörnur, og er hver tákn einnar af þessum aðaleyum. Eyabúar eru mjög blandaðir ólíkum kynflokkum, þar sem ýms- ar þjóðir hafa frá upphafi lagt ey- arnar undir sig. Spánveriar komu til eyanna árið 1521, undir stjórn Magellans, sem var myrtur þar af filippínska hershöfðingjanum Lapu -lapu, en þó hafði Magellan áður tekizt að kristna um 800 af hinum innfæddu íbúum eyarinnar Cebu. Spánverjar urðu að heya harða baráttu, til þess að ná fullu valdi * yfir eyunum. Það var ekki fyr en árið 1572, að eyarnar voru orðn- ar algjörlega spænsk nýlenda. Sþ^ti -verjar stofnuðu borgina Mariila, 24. júní árið 1571. Sagt er, að nafn borgarinnar sé dregið af vatna- plöntu einni, sem flýtur á fljótinu Filippinsk yngismær af Igorota-kyni í Bontoc.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.