Lesbók Morgunblaðsins - 11.09.1955, Síða 2

Lesbók Morgunblaðsins - 11.09.1955, Síða 2
f 486 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS r Pasig. Það fljót rennur mitt í gegn um Manila. Vatnajurt þessi nefnist „níla“ og orðið „may“ táknar „það er“, svo að upprunalega var nafnið „Mayníla". % íbúar eyanna og yfirráð ÍBÚAR þeir, sem fyrst eru kunnir á Filippseyum eru þrír ólíkir, dverg -vaxnir og frumstæðir kynflokkar, sem kunna að hafa komið frá meg- inlandi Asíu á landgöngubrúm. Á eftir þessum mönnum komu Indó- nesíumenn, sennilega á bátum frá suðurhluta Asíu. Þar næst komu svo Malayar, einnig á bátum. Álifr- ið er, að Malayar séu blendingar af Hindúum og Mongólum, sem upphaflega hafi búið í suð-austur- hluta Asiu, en síðan flutzt til Mal- ayaskaga. Töluverður fjöldi Kínverja flutt- ist einnig snemma til eyanna og settust þeir aðallega að í norð- vesturhluta Luzon og miðhlutan- um. Spánverjar áttu í ýmsum brös- um meðan þeir höfðu yfirráð ey- anna. Kínverskir og japanskir inn- flytjendur, sem aðallega höfðu verslun með höndum, urðu tölu- vert öflugir. í lok 16. aldar gerðu svo Filippseyingar, með aðstoð Jap- ana, tilraun til þess að hrekja Spán- verja á braut, en það mistókst. Á 17. öld reyndu Hollendingar að ná eyúnum og á 18. öld hertóku Hnglendingar borgina Manila í 2 ar. Á seinustu árum spænsku stjórn -arinna^ á eyunum, komu fram á sjénarsvíðið nokkrar frægustu þjóð -hietjur Filippseyinga, fram á þenn- an dag. Þar á meðal var Evrópu- mejnntaði læknirinn og rithöfund- ur|nn José Rizal, sem er mikilvæg- asttlr þeirra allra. Hann tóku Spán- verj|ar af líii 1896. Asnerikumenn. brutust til eyanna anð 1898, undir stjórn Dewey hers- hoíðfcigja, sem áður haiðx etutt Filippseyinga i baráttunni gegn Spánverjum. Fyrstu ameríkönsku landstjóraranir voru liðsforingjar í hernum og síðastur af þeim var Arthur Mac Arthur hershöfðingi. Fyrsti borgaralegi landstjórinn var William H. Taft 4. júlí árið 1901. Ameríkumenn studdu mjög að aukinni menntun eyabúa og sendu ameríska kennara í hundraða tah til eyanna. Enska er mjög útbreitt mál hér nú, mikið vegna þessarar skólastarfsemi. Upp úr árinu 1925 fækkaði þessum kennurixm mjög hér og nú er aðeins xxm hálfur tugur þeirra í menntamálaráði eyanna. Sjalfstætt lýðveldi 4. júlí 1946 ÁRIÐ 1935 fengu Filíppseyingar stjórn allra innanríkismála í sínar hendur og forseta feosinn af þjóð- inni. Árin 1941—’4ö voru eyarnar hersetnar af Japönum og hemáms- stjórn var kosin. Árið 1946 upp- fylltu svo Ameríkumenn loforð sitt um algert sjálfstæði Filippseya. Lýðveldi eyanna var stofnað 4. júlí það ár og Manuel Roxas varð fyrsti forseti þess. Núverandi forseti er Magsaysay ,mjög harður og dug- legur stjórnandi og vel liðinn af þjóðinni. Filippseyar voru mjög illa leikn- ar eftir seinni heimsstyrjöldina og ennþá bera þær þess mjög greini- leg merki. Áhtið er að Manila sé önnur mest gereyðilagða borgin eftir stríðið, næst Varsaw. Ame- rikumenn hafa veitt geysimifela að- stoð við að endurbyggja og lagfæra borgina ásamt öðrum borgum ey- anna. Landslag, Ioftslag, menning FILÍPPINSKA sköpunarsagan er skemmtileg og fær lítill hluti henn- ar að fylgja með hér til gamans: „í upphafi áída var ekki til nextt knd, aðexns haiið, hxxnxninn og fughnn fljúgandi. Og óratíð varð fughnn að vera á stöðugu flugi og fékk aldrei hvíld, vegna þess að ekki var til neinn staður að leita hvíldar á. En svo dag nokkurn heppnaðist fuglinum að koma af stað deilu milli himins og hafs. Hafið ygldi sig og öldurnar risu til himins. Himininn svaraði í sömu mynt og kastaði hamrabjörgum í hafið, til þess að lægja öldurnar. Og þessi hamrabjörg urðu síðan fyrsta landið, Filippseyar.“ Líti maður yfir landabréfi'ð, spyr maður sjálfan sig, hvort himininn hafi ekki einnig kastað nokkrum hnefum af möl og sandi ásamt hamrabjörgunum. Fihppseyar eru land svana, hxta- beltisregnskóga og eldfjalla. Lág- lendið með ströndum fram hvflir oft á kórallarifjum. Þama er heitt og rakt og reglulegt hitabeltislofts- lag og frumskógur. Þrátt fyrir þetta er íbúafjöldinn mestur á þessum slóðum. Á innri hluta eyanna er oft há- lent og mikið um eldfjöll. í fjalla- héruðunum á nyrðri hluta Luzon er gróður mjög ólíkur og á láglend- inu. Hér, í nágrenni Baguio, er erfitt að ímynda sér að maður sé í hitabeltinu. Borgin er 1500 m. yfir sjávarmál og er umkringd af há- um fjallahring, vöxnum smákjarri og stórum furutrjám. Útsýni frá borginni er stórkostlega fagurt og loftslagið hér er dásamlegt, Baguio er þess vegna frægur sumardvalar- og hvíldarstaður um öll Austur- íönd. Litill munur á áretíðum LOFTSLAG hér upp á hálendmu er dásamlegt, sérstakíega fyrir Vesturlandabúa, sem ekki eru van- ir hitanum. Hér eru eiginlega fjór- ar árstíðir, þó að erfitt sé að sjá nokkurn mun a þeim. Frá miðjum júní og’fram í ófet'óber er regntím- mn. Stundum hellxrignxr þa dögum

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.