Lesbók Morgunblaðsins - 11.09.1955, Síða 11
W EESBÖK M0RGUNBEAÐSIN3"
r 393
Einar Arnason
Tveir nýir flugstjórar:
B*
*/
Olaf Olsen
16. Frú Vilborg Þorgilsdóttir, Rvík.
17. Frú Rtella Árnadóttir, Reykjavík.
19. Frú Sigurjóna Magnúsdóttir,
Akranesi.
20. Sölvi Víglundsson skipstjóri,
Reykjavík.
21. Óskar Gíslason skrifstofumaður,
Reykjavík.
21. Jóhann G. Möller forstjóri,
Reykjavík.
22. Frú Jóna Benediktsdóttir,
Hafnarfirði.
24. Friðþjófur Ó. Johnson framkv.stj.,
Reykjavik.
28. Frú Ingibjörg Guðjónsdóttir,
Reykjavík.
31. Þorgrímur Sigurðsson skipstjóri,
Reykjavík.
FLIJG
Starfsemi íslenzkra flugvéla færist
mjög í aukana, og hafa aldrei verið
fluttir jafn margir farþegar í lofti eins
og nú, enda hafa Loftleiðir nú þrjár
stórar flugvélar í stöðugum ferðum
milli Ameríku og Evrópu. Flugfélag
íslands hefir eigi aðeins flugvélar sín-
ar í ferðum innanlands og í ferðum
til Evrópulanda, heldur hafa flugvél-
ar þess farið margar ferðir til Græn-
lands. Skýfaxi flaug t. d. norður að
Ella-ey með leiðangursmenn dr. Lauge
Kochs og var síðan vikutíma í flug-
ferðum innan lands í Grænlandi. —
Fluttir hafa verið farþegar frá Dan-
mörku bæði til austurstrandar Græn-
lands og vesturstrandar.
FRAMKVÆMDIR
Nýr vélbátur, Ver, 60 smálestir,
smíðaður í Svíþjóð, kom til Akraness,
eign Har. Böðvarssonar & Co. (4.)
Annar nýr vélbátur kom til Norð-
fjarðar, heitir Gullfaxi, 65 smál., smíð-
aður í Danmörk.
Rannsóknir fóru fram á gróðri á
Gnúpverjaafrétt, undir forustu dr.
Björns Jóhannessonar (5.)
Ingvar Vilhjálmsson í Reykjavík
hefir sótt um einkaleyfi á uppgötvun
á útbúnaði til þess að setja á skip,
svo að þau geti notað afl öldugangs
til þess að knýa sig fram, og jafn-
framt til að draga úr veltu (7.)
Lokið var við vegargerð umhverfis
Mývatn (11.)
Kvíabryggjuhælið í Grundarfirði,
sem er eign Reykjavíkurbæar, tók til
starfa. Þar eiga menn að afplána ó-
greidd bamsmeðlög. Margir kusu að
greiða skuldir sínar heldur en fara á
hæiið (12.)
Nýtt félagsheimili var vígt í Örlygs-
höfn í Rauðasandshreppi (17.)
Háskólinn hefir ákveðið að reisa
nýtt kvikmyndahús og tónleikahús i
Reykjavík (18.)
Ákveðið hefir verið að auka hita-
veituna í Reykjavik og láta hana ná
til alls Hlíðahverfis á næsta ári (19.)
Leyft hefir verið að veiða 600
hreindýr á þessu hausti (21.)
Bindindisfélag ökumanna efndi til
keppni í varúðarakstri og tóku 20 bíl-
stjórar þátt í henni. Kom í ljós margs-
konar óaðgæzla af þeirra hálfu, þrátt
fyrir það að þeir höfðu sett sér að
hlíta öllum varúðarreglum (21.)
Samband íslenzkra rafveita hélt
fund á Snæfellsnesi. Kom þar til mála
hvort ekki mundi hægt að notc-. sjáv-
Carlsen með
hunda sina.
Hundarnir
hafa fundið
minkaból og
eru að grafa
þa'ð upp.
r- 7 ..--7—-
L* ,y ? »-■,
Fsr- -'k < í f'