Lesbók Morgunblaðsins

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Lesbók Morgunblaðsins - 11.09.1955, Qupperneq 15

Lesbók Morgunblaðsins - 11.09.1955, Qupperneq 15
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 499 Eldgos á Hawaii af súrefni á klukkustund, eða 4 ten- ingssentimetra á hvert gramm á klukkustund. Með öðrum orðum, lífshraðinn hjá henni er 8 sinnum meiri heldur en hjá hænuungan- um. Kolibrífuglinn, sem er minnsta skepna veraldar með heitu blóði, þarf alltaf að vera að eta. Það er vegna þess hve ör bruninn er í Hkama hans. Lífshraðinn hjá hon- uin er 100 sinnum meiri heldur en hjá filnum. Takmörk eru fyrir þvi hvað dýr með heitu blóði geta ver- ið lítil. Rannsóknir á dýrum sýna, að ef eitthvert dýr með heitu blóði vteri ekki þyngra en 2Vz gramm, þá mundi það alls ekki geta lifað, vegna þess að Iíkaminn mundi brenna fæðuna örar en skepnan gæti aflað hennar, og þess vegna hlýti hún að deýa úr hungri. Allar lifandj skepnur þurfa á súrefni að halda til þess að við- halda lifsloganum i sér. Einfrum- ungar, sem lifa í vatni, draga í sig súrefni eins og njarðar-vöttur. En fjölfrumungar hafa sérstök líffæri til þess að ná sér í súrefni. Um manninn er það að segja, að súrefnisþörf hans fer eftir því hve mikið hann reynir á sig. Þegar menn hlaupa, lyfta þungum hlut- um eða eru við erfiða vinnu, þá þurfa þeir meira súrefni en ella, og anda því hraðar. En þegar menn sofa, anda þeir miklu hægar, eða ekki nema 18 sinnum á mínútu. HJARTSLATTUR ÞM) FER 'eftir lífshraða dýraima hve ör hjartsláttur þeirra er. Hjarta kolibrífuglsins slær hér um bil 1000 sinnum á mínútu, hjarta snjáldur- músarinnar slær um 300 sinninn á mínútu, mannshjartað slær 68—72 sinnum á mínútu, en í fílnum slær hjartað ekki nema 35—40 sinnum d mínútu. Á'ríð T952-för maður nokkur frá Boston á hvalaveiðar. Hann var MÁNUDAGINN 28. febr. s.l. hóst eld- gos í Punahéraði, sem er suðaust- ux' af borginni Hilo á Hawaii. Þama voru gamlir eldgígar og höfðu þeir seinast gosið árið 1840. Heldu menn að þeir væri útdauðir, en nú tóku þeir aftur til eftir rúm hundrað ár. Maður sem var staddur þarna hefur sagt svo frá gosinu: _ — Skömmu eftir að gosstrókurinn sást, var tilkynnt i útvarpi, að menn gaeti fengið að fara til eldstöðvanna og forvitið fólk lagði a stað þangað í eitthvað 100 bílum. Ekki höfðum vér langt farið er komið var að þorpmu Kapoho. Það var þá þegar umkrmgt af hraunstraumi og þykkur garður af gló- andi hraurn var kominn þvert yfir veg- inn. Varð nú ekkj komízt þéssa leið. Bíl arnir sveigðu því ínn á annan veg sem liggur niður að inum svörtu söndum hjá Kalapana, og var síðan ekið með sjónum til hverasvæðisins. Þar stöðv- aði lögregla hópinn, en eftir langa bið var honum þó leyft að halda áfram. Bílalestin ók nú milli bylgjandi sykur- reyrsekra, yfir hálsa og lægðir, þar sem allt var þakið hitabeltisgróðri, og komst aftur i námunda við Kapoho. En þar þótti ekki ráðlegt að aka lengra, svo að menn stigu af bílunum og gengu. Vér komumst alveg að inum glóandi hraunvegg og þótti oss furðulegt að horfa þar á og sprengingar þ»r, sem hvað eftir annað urðu í hrauninu. Kom ekki sjómaður og hafði engan á- huga fyrir því að ná í hvallýsi. Hann var hjarta-sérfræðingur og harm langaði til þéss að reyna hvort hann gæti ekkí maslt hjart- slátt í hvaL Hjá Alaska komust þeir í íærí við hval og skutluðu hann. En skutullinn var sérstak- lega gerður, því að við hann var festur rafsegulþráður, er stóð í sambandi við tæki um borð í skip- inu. Og á þessu tæki gat svo vís- indamaðurinn lesið hjartslátt hvalsins, 20 slög á mfnútu. (Úr bókinni „Tinae in your life“) þar hver gosatrokurmn við annan, og sumir allt að 100 feta háir. Þarna var slétt akurlendi, en þó rann hraunið fram um 250 fet á klukkustund. Var að heyra í því urg og dynki, líkt og stöðugt væri verið að steypa hraun- grýti af bílum. Stórir steinar riðu á hraunjaðrinum; voru þeir hvítglóandi og allt í einu sprungu þeir og tvístruð- ust í allar áttir. Jarðfræðingur var þarna með oss og hann var alltaf á ferðinni með „pyro- meter“ sinn, en það er áhald tíl þess að mæla hitamagn eftlr litum. Hann sagði að hraunveggurinn væri um 940 stiga heitur (C.) en þar sem hraunið kæmi upp, væri það 1,030 stiga heitt. Vér urðum smám saman að hörfa fyrir inu veltandi hi-auni og inum míkla hita. Eftir að við fórum brutust hraunstraumar fram á öðrum stöðum og jörðin rifnaði og voru sumar sprung- umar 10 feta víðar og allt að 300 metra á lengd. Vegna þessa fengu ekki fleirí að ferðast til eldstöðvanna. Á fjórða degi var gosið í algleym- mgi og mynduðust þá ílelri gígar er gusu hraunleðjunni allt að 1000 fet í loft upp. En hraunstraumar flóðu í fjórar áttir. Er talið að þetta gos hafi valdið meira tjóni en nokkurt gos ann- að þar um slóðlr á þessari öld. Auk þess að taka af fjölda húsa lagðist hraunbreiðan yfir 500 ekrur af ein- hverju frjóvsamasta landi jarðar. Tjón- ið var metið 3 milljónir dollara, en þeir, sem fyrir því urðu, gátu ekki vænzt neinna skaöabóta, þvi að ekki er hægt að vátryggia fyrir tjóni af eldgosinn. Og nú liggja 500 sykurs- reyrsekrur undii- hykku hrauni, sem engum getur að i orðíö. Enskur ferðamaður kom ínn f veit- ingahús á Ítalíu. Hann athugaði vín- listann og sagði svo við þjóninn: — Ég vil fá eina flösku af þessu Benozza Vercilli, sem stendur neðst á listanum. Þjónninn varð hvumsa við og sagði: -Því miður er það ekki hægt. Þetta er naínið á eiganda veitingahússms.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.