Lesbók Morgunblaðsins - 08.01.1956, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 08.01.1956, Blaðsíða 12
ía * LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Prestkosning íór íram í PatreksfirSi og var aðeins einn umsækjandi, Tómas Guðmundsson cand. theol. (16.) Samband bindindisfélaga í skólum helt 24. þing sitt og sátu það 25 full- trúar. Valgeir Gíslason var kosinn for- maður sambandsins, en meðstjómend- ur Jóhanna Kristjánsdóttir, Ragnar Tómasson, Jón Gunniaugsson og Lilja Sævars (22.) Héraðsfundur presta í Borgarfjarðar- prófastsdæmi var haldinn á Akranesi. Þar var m. a. samþykkt tillaga um að merktir sé giögglega ailir merkir sögu- staðir í landinu, þar á meðal þeir staðir þar sem kirkjur hafa verið (21.) Kristinn Guðmundsson utanrikisráð- herra kom heim af ráðherrafundi At- lantshafsráðsins, sem haldinn var i París og hafði hann stjómað þeun fundi (21.) Sendiherrar íslands í V-Þýzkalandi, Rússlandi og Hollandi hafa verið hækkaðir í tign og gerðir að ambassa- dörum. Sömu upphefð hlutu sendiherr- ar þessara rikja hér. FRAMKVÆMDIR Kostnaður við íramkvæmdir varnar- liðsins á Keflavíkur flugvelli hafa numið 150 milljónum dollara síðan 1951, en það samsvarar 2500 milljónum íslenzkra króna (4.) Skátafélögin í Reykjavik hafa kom- ið upp fyrstu skautabraut innan húss sem til er hér á landi (6.) Þrjár nýar brýr voru fullgerðar i sumar á Vestfjörðum, á BotnsdaLsá og Þorbjamará í Dýrafirði og Gljúfurá í Amarfirði (7.) Flugfélag íslands helt aðalfund sinn. Hafði það flutt 54.160 farþega á árinu og 868 smálestir af flutningi. Heildar- tekjur námu 22.571.000 kr. og hreinn ágóði varð 282.160 kr. og var ákveðið að greiða hluthöfum 4% arð (13.) Eimskipafélagi íslands hefur verið leyft að láta smiða erlendis tvö 3500 lesta flutnmgaskip, og SÍS hefur verið leyft að láta smíða 16000 lesta oliu- flutningaskip (15.) Tunnuverksmiðja Siglufjarðar tók til starfa og vinna þar 32 menn (15.) Reykjavíkurbær hefur ákveðið að Játa smíða nýjan togara og á hann að verða 190 feta langur (16.) Gunnar Thoroddsen borgarstjóri í Réýkjávik hefur skipað nefnd til þess áð íhuga og koma fram með tíllögur um á hvem hátt se liægt að bæta skemmtanalíf æskunnar í höfuðstaðn- um (17.) Flugbrautarljós voru tekin í notkun á inum nýa Akureyrarflugvelli og í tilefni af þvi flaug thiUilandaflugvélin Sólfaxi þangað norður með nokkra gésti og var fyrsta stóra flugvélin sem lepti þar (17.) Fjögur félagsheimili voru vígð í land- inu á þessu ári, en 27 eru í smíðum (2L) Aðalfundur Hins íslenzka bibliu- íélags var haldinn í Reykjavík. Þar skýrði bsskup frá því að Nýatestament- ið væri nú í prentun hér og mundi koma út með vorinu (21.) í ráði er að varnarLiðinu verði leyft að gera uppskipunarhöfn i Njarðvik- Um, og er gert ráð fyrir að hún muni kosta um 120 milljónir króna (23.) Ný hitaveita með tvöföldu kerfi var tekin i notkun í Hveragerði (28.) Bæarstjórn Reykjavikur heíur sam- þykkt að ráðhús bæarins skuli reist við norðurenda Tjarnarinnar (29.) Vinnuheimili SÍBS að Reykjalundi framleiddi á árinu 796 skólaborð, 2463 stóla, 5485 barnaleikföng úr tré, 472 stórtylftir af húsgagnafjöðrum, 5385 tyiftir af vmnuvettiingum, 1410 sloppa, 1.786.579 metra einangrunarvír, 31.860 metra af rafmagnsrörum, 68,726 barna- leikföng úr plasti og 24.079 metra af vatnsslöngum (31). Aburðarverksmiðjan í Gufunesi framleiddi um 18 þús. smál, af áburði á árinu (31.) FJÁRMÁL og viðskipti íslenzka vöruskiptafélagið í Reykja- vík hefur gert vöruskiptasamning við Austur-Þýzkaland er gildir fyrir næsta ár og er upphæð vöruskiptanna rúm- Jega 50 millj. króna (4.) Hafnarfjarðai'bær á þrjá togara og hefur orðið 1,7 millj. kr. halli á rekstri þeirra þetta ár (10.) Loftferðasamnmgurinn við Svíþjóð, er Sviar höfðu sagt upp, hefur verið framlengdur til septemberloka (11.) Samlag skreiðarframleiðenda helt aðalfund sinn. Hafði það selt 5150 smál. af skreið á árinu fyrir um 50 mitlj. króna (20.) Skiptingu þess lánsfjár, 12 millj. kr., sem ríkið veitir bændum á óþurrka- svæðinu, er nú lokið og fó rúmlega 1800 bændur lán (22.) Voruskiptajofnuóur var í uiauaðar-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.