Lesbók Morgunblaðsins - 08.01.1956, Side 11

Lesbók Morgunblaðsins - 08.01.1956, Side 11
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS /* — 11 tefli við þýzka meistarann Darga og í þriðju skákinni sigraði hann Spánverj- ann Delcorrel (30. og 31.) Seinast gerði hann jafntefli við enska meistarann Penrose. Stóð svo um áramótin að hann var annar í röðinni. safnað hálfri milljón króna til björg- unarstarfs (15). Ríkisútvarpið 25 ára. Var afmælis- ins minnzt með sérstakri dagskrá þrjú kvöld í röð (18.) Landspítalinn 25 ára. Á þessum ald- arfjórðungi hefur hánn tekið á móti 50 þús. sjúklingum. Nú starfar spítar- inn í 5 deildum (20.) MENN OG MÁLEFNI Stúdentar í Reykjavík minntust full- veldisdagsins með hátíðahöldum eftir vanda (1.) Brezkur þingmaður, Mr. George Darling, flutti tvo fyrirlestra i Revkja- vík uin nýlendutnál og kjarnofku (3.) Sýning var höfð á handavinnu sjúk- linga á Kleppi. Voru þar margir fagi ir munir og seldist allt á sýningunni (3.) Danir ætla að fara að koma upp betra húsnæði fyrir Árnasafn (4.) Dr. Páll ísólfsson var kjörinn heið- ursforseti Tónskáldafélags íslands ævi- langt (6.) Suomi, finnsk-íslenzka félagið i Reykjavík, minntist þjóðhátíðardags Finna á veglegan hátt (8.) Efnt var til samkeppni um leikþátt til að sýna á Skálholtshátiðinni að sumri, og hlaut séra Sveinn Víkingur fyrstu verðlaun, sem voru 10.000 kr. (9.) Halldór Kiljan Laxness tók á móti Nóbelsverðlaununum í Stokkhólmi og helt snjalla ræðu við það tækifæri (11.) Ólafur Lárusson prófessor var kjör- inn helðursdoktor við háskólann í Helsinki (15.) i -sJ SáfáíS zVj i liáfeSi a. LISTIR Sally White, 14 ára gömul bandarísk stúlka og píanósnillingur, lék á hljóm- leikum í Reykjavík, sem haldnir voru til stuðnings Krabbameinsfélaginu (2.) Örlygur Sigurðsson hafði málverka- sýningu í Reykjavík (3.) Bandarísk hljómsveit kom hingað og lék tvívegis opinberlega til stuðnings Flugbjörgunarsveit íslands (14.) Jólaleikrit Þjóðleikhússins var Jóns- messudraumur eftir Shakespeare, í þýðingu Helga Halfdanarsonar lyfsala. Kom hingað enskur leikstjóri, Walther Hudd, til að setja leikinn á svið (20. og 28.) AFMÆLI Sjómannafélag Reykjavíkur 40 ára (8.) Þjóðleikhúsið átti 5 ára afmæli og minntist þess með útgáfu afmælisrits. Um hálf milljón manna hefur sótt sýn- ingar þess á þassum fimm árum (23.) Slysavarnadeildln Hraunprýði í Hafnarfirðí 25 ára. >mm detld hefur Bruninn á bókhlððustíg i Reykjavík

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.