Lesbók Morgunblaðsins - 08.04.1956, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 08.04.1956, Blaðsíða 14
^ LESBÖK M0RGUNBLAÐSIN3 A Af, Eggertsson: AÐ TAKA ÖRN f GÖMLU galdrakveri af Vest- fjörðum, í eigu þess er þetta ritar, er sagt frá því með leyniletri, hvernig taka skuli öm í eyum og varplöndum, einkum gamla erni, sem setzt hafa að í eyum um varp- tíma. Einnig hvernig gera skuli gildrur á landi til að taka refi. Eftir fomum lögum var hver bú- andi maður skyldur að taka vissa tölu refa árlega, gamla eða unga eftir atvikum, en borga sektarskatt ella, ef ekki tæki. Matthías skáld frá Skógum, seg- ir í „Söguköflum" bls. 17, frá Egg- erti ólafssyni Hérgilseyarbónda, móðurlangafa sínum, hvemig hann íór að því að taka örn, er setzt háfði að í einni varpeya hans í Hérgilseyarlöndum. Var aðferð sú þá ekki talin almennileg af al- haldið uppi afreksmanninum til verðugs lofs. Saga þessi sýnir líka allt annað, en að Ólafur lítilsvirti undirmenn sína, eins og látið er skína í, í umsögn, sem birtist ný- lega í dagblaðinu Vísi, þar sem hann hér lagði lífið í sölurnar til þess að bjarga þessum háseta sín- um. pvi að varpa sér í sjóinn út á regmbafi í storpai og ósjó, er vitan- lega gert upp á líf og dauða í óvissu um hvort björgunin heppn- ast eða að sá, sem ætlar að bjarga fær að halda lífinu. Meiri kær- leika getur enginn maður sýnt með- bróður sínum. Er það frú Björgu að þakka, að þetta mannkærieiksríka afreks- verk og hetjudáð þessa merka íræada hennar og ættarsóma, féU ^ ekki í gleynasku. menningi og frekar fært bónda til fjölkyngis. Skal nú þessu til sönnunar hér orðrétt upptekin frásögn síra Matt- híasar í Söguköflum: „Munnmælasögur eru margar til um hann (þ. e. Eggert Ólafsson Hergilseyarbónda d. 1819), þótt hér séu ekki ritaðar; em þær og sumar hjátrúarkenndar, því að hann var talinn kunnáttumaður í gildara lagi; aðrir benda á nærfæmi hans og forsjá, svo og forspá; er mælt að hann hafi átt draumkonu, þá er alla ævi hans færði honum heil- ræði og fyrir sagði örlög hans. —*■ Sú er éin sögnin, að eitt sinn þegar örn lagðist í varpeyar Egg- erts, tók hann lítinn bát óg reri með Jóni syni sínum, er þá var ekki fullþroskaður, en ærið sterk- ur, til hólms, þar sem assa sat á háu bergi. Hann fór hljóð- lega, lenti undir berginu og sagði við piltinn: „Læðstu upp og taktu ömina!“ Litlu síðar heyrir hann til Jóns þrusk mikið, og kemur hann þá með össu í fanginu. Voru þetta kallaðir galdrar, en gátan var auðvitað sú, að ömin horfði móti sólunni og kunni ekki að varast piltmn,“ Hér kann að gæta misskilnings hjá því mikla skáldi. Lögmál fleiri liggja þar til grundvallár, en sól- in sjálf. Öruinn var fastur á fótum, eins og síðar mun sagt í eftirfar- andi orðum. Það vissi Eggert þeg- ar hann sendi drenginn eftir ern- inum, því hann þekkti hvortveggja: Náttúru eyarinnar og arnarins sem upp á sat. Óm eða aæa, sem einnig er aefnd lodda á Suðausturlandi, ræmisf i daglega tall nær Jafnt fll notkunar karl- eða kvennyrðis, allt eftir lærdómi, eftirtekt, uppeldi og ávana mælandans. Karlkynsnotk- unin mun þó nær réttu, með þvi þetta fygli er fuglakóngur. Hann, öminn, sæörninn, er mik- ill veiðifugl og ránfugl, enda ein- hver frægasti, stærsti og tilkomu- mesti vargfugl veraldarinnar. Má hann heita jafnvígur á veiðar fiska og fugla. Þá þegar haföminn hremmir fisk eða fugl, ellegar eitthvað ann- að fang, færir hann klaemar á kaf í bráðina. Um leið og íþyngist, kreppast klaer saman og festast djúpt í holdi eða hamsi fómardýrs- ins og ná eigi að losna, þrátt fyrir þungann, nema upp úr rifni með holdi og ham, sem þó oftast verð- ur eigi fyrr en fómardýrið er simd- urrifið af nokkrum nefböggum ránfylgi6ins úr klóm þess. Eru þess allmörg vottfest dæmi, að emir og valir hafa beðið lægra hlut, og farizt ásamt fómardýrinu, þá er þeir hafa ætíað sér of stóra bráð, eða mistekizt eitthvað í íþrótt sinni og útreikningum yfir sæ eða vötnum. V Meðan eitraðar rjúpur voru bomar út fyrir refi og ránfugla, mátti oft sjá í smalalöndum, eða við vegi manna, vali ög erai útaf dauða með eitraða rjúpu fast klemmda í klónum. En að taka öra í eyum, eða ann- ars staðar, þar sem vel hagar tiL er enginn uppspimi. en á sér stað- reyndir: Eftir úrvals máltið, i ótæmandi nægtum varpeyanna, þótti emin- um ágætt að setjast á grasigróinn hól eða hæð í varplandinu og fá sér væran blund. Færir hann þá klærnar á kaf í seiga og mjúka grasrótina og situr jarðfastur sof- andi, þvi á beru grjóti situr örn sjaldan, ef artnars er kostur. ítenn- ur honum þó bráðlega í brjóst og §ofnar saett og rótt og svo ræki-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.