Lesbók Morgunblaðsins - 08.04.1956, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 08.04.1956, Blaðsíða 15
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 211 Hvítir Cyðingar og bláir drekar A INNI unduríögru Malabarströnd í Indlandi, er gamalt vígi, sem ne£n- íst Cochin. Það stendur á granda milli arabiska flóans og mikils stöðuvatns. Þangað hefir jafnan verið mikil sigl- ing. Nú koma þangað gufuskip frá Evrópu og Ameriku og „dhows'* frá Arabíu og Afríku. X fornöld sigldu rómverskar galeiður hingað, og löngu fyrr hefir Salómon konungur ef til vill sent hingað skip sin, til þess að sækja filabein og sandelvið, til þess að hafa í ið mikia musteri sitt. Nú er hér mikil verslunarborg. Hér standa stór, gluggalaus vörugeymslu- hús í löngum röðum meðfram moldar-- götum, en á götunum úir og grúir af inmn mislita lýð, sem hér er saman kominn. Þar eru t. d. Malajar og Skot- ar, Mopash og Svisslendingar, Arabar og hvítir Gyðingar. Þessir hvítu Gyðingar eru merkileg- ur þjóðflokkur, sem hér hefir lengi átt heima. Þeir fullyrða að þeir séu afkomendur nokkui'ra Gyðinga, sem herleiddir voru til Babylon, en tókst aö strjúka þaðan á 6. öld fyrir Krists- burð. Þeir fengu leyfi þjóðhöfðingjans á Malabarströndinni að setjast hér að, og hér hafa þeir verið síðan. Þeir hafa átt hér sína eigin byggð og þeir hafa forðast að blandast öðrum kynþátt- um, og þess vegna hefir þeim tekizt að haida sínum eigin siðum og venj- um fram á þennan dag. Þeir eru mjólk- urhvitir á hörund, og þess vegna haía þeir fengið viðurnefnið Hvítu Gyðing- lega, að hann gleymir stund og stað og uggir ekki að sér, fastur á fótum í sverðinum. Verður þá að fara varlega og djarflega og læðast að erninum, áður en hann vaknar, til að losa klæmax, sem eru fastar é kafi í jörðinni. Því ef hann nær að vakna og losa löpp, til að kló- íesta manninn, ganga klærnar óðar á hol eða inn að beini. Er því betra, að vera fyrri til í fangbrögðunum, til þess að lenda ekki í arnarins klóm eða kjaiti. amir. Byggð þeirra er alveg sér í borginni og þar hafa þeir sitt eigið musteri og er það allfornt. Ég fékk einu sinni leyfi til þess að skoða musteri þetta. Þar er allt forn- legt og ekki get ég sagt að ég hafi orðið hrifinn af skrautinu, sem þar er. En gólfið í musterinu þótti mér merki- legt. Það er aiit gert af fögrum kin- verskum gólfhellum. Og saga gólfsins er á þessa leið: Fyrir mörgum hundruðum ára ákvað Maharajainn á Malabar að gera út leiðangur til keisarans í Kína. Hann lét útbúa skipaflota og hlóð skipin með allskonar dýrum gjöfum handa keis- aranum. Og yfir flotaim setti hann svo helzta öldung Gyðinganna, því að honum trey,sti hann manna bezt. Skipin komust heilu og höldnu til Kina og færðu keisaranum gjafir furstans, fílabein, indigó, pipar og margar aðrar dýrmætar gjafir. Og keisarinn varð svo hrifinn að hann fyllti skipin aítur með allskonar gjöf- um handa íurstanum. Er nú ekki hermt hvaða gjafir það voru, en meðal þeirra var mikið af gólíhellum, kostulega gerðum, með myndum aí trjám og bláum drekum. Öldungur Gyðinga fékk þegar ágirnd á þessum hellum, því að þá vantaði tilfinnaplega gólf í musterið. Þegar skipin komu heim aftur, vörpuðu þau akkerum hjá Ernakulam og svo voru bUrðarkarlar sendif með gjafir keisarans tíl furstans, og öld- ungurinn var þar sjálfur með i för. Furstinn varð mjög hrifinn af því hve vel honum hefði gengið og varð stór- um glaður þegar hann sá gjafir keis- arans. „Yðar hátign", sagði öldungurinn. „Það er ein gjöf eftir um bcrð, því að ég vissi ekki hvort þér munduð kæra yður um að hún væri borin hing- að í höllina. Það eru gólfheliur, ekki jafn góðar cg þær, sem við fáum frá Mangalore, og þær eru með allskonar galdramyndum". Furstinn var mjög fljóthuga og hann svaraði þegar: „Nei, nei, komið ekki með þær hingað. Farið með þær út á haf og fleygið þeim þar í sjóinn“. Og svo sigldu skipin rneð heiiurnar heim til Cochin, og úr þeím var gert nýtt gólf í musterið, en eiður var tekinn af öllum, sem vissu um þetta. að eegja ekki neitt. Og þama eru hell- urnar með bláu drekunum enn í dag. Og gólfið í musteri hvítu Gyðingaima er eitthvert fegursta gólf í öllum heimi. (R. R. Walsh í „The Sunday States- man“ í Kalkútta). ----- Molat ÁHYGGJUR ÞAÐ ER stundum talið bera vott um lömun á taugakeríi, ef menn hafa mikl- ar áhyggjui'. En ekki þarf svo að vera. Áhyggjur geta verið allt annars eðlis. Menn hafa færst eitthvað mikið í fang og eru hræddir um að þeir geti ekki risið undir því, Þá koma áhyggjur í sambandi við það, hvernig vandann skuli leysa. Menn beita tii þess öllum gáfum sinum, og við það -ér ækkert ólreilbrigt. Þegar þeim hefir tékizt að leysa vandann, er áhyggjunum. sam- stundir létt af þeim. Áhyggiur eru því ekkert véiklúnar- merki meoan þær stafa frá vitsmuna- lífinu. En ef þær stafa frá tilíinninga- lífinu, þá er verra við að eiga. KJARNASPRENGINGAR GETA EAKI VERID eeynðarmAl ÞAD ER ekki hægt að fara í laun- kofa með kjarnasprengjutilraUnir. Um leið og sprenging er gerð einhvers staðar, veit allur heimurinn um það. enda þótt sprengingin eigi að fara fram með mestu leynd og á afviknum gtað.-'Og það er ekki aðeins að menn í öðrur.i heimsálfum verði þega'r varir við sp; eng4 igu, heldur vita- þeir. jafn- framt upr> á hár hvar hún helir verið gerð, hve öflug hún hefir verið, af hvaða gerð sprengjan hefir verið og hvernig útbúnaður hennar hefir verið Þetta allt uppgötva menn í athug- anastoovum þeim, sem settar hafa ver- ið á fót til þess að fylgjast með kjarna- sprengingum. í Bandaríkjunum eru nú 40 slíkar stöðvar, en 10 í Kanada, og vinna þær saman. Er þar haldinn vörður nótt og dag til þess að fylgjast með því hvort aðrar þjóðir séu að gera tilraunir með kjarnasprengjur.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.