Lesbók Morgunblaðsins - 08.04.1956, Blaðsíða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 08.04.1956, Blaðsíða 5
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 201 Timburflutningar til íslands A. Weyergang Nielsen lektor; á öldinni sem leið Timburflutningaskip við suðurströnd íslands F1 F TI R að eiriokunarverslun Dana á íslandi var upphafin, er gctið um nokkurn útflutning á timbri frá Suður-Noregi til íslands. Og í töllskýrslum í inum ýmsu smáþorpum sunnan lands má sjá, að alla 19. öldina hafa dönsk og norsk séglskip verið í timburflutn- ingum til íslands. En cftir 1860 varð þorpið Mandal, sem er á rnilli Kristjánssands og Líðandisncss, að aðal útflutningshöfn, og lágu til þess ýmsar ástæður. Fyrir skömmu var ég að róta í ýmsum skjölum á heimili foreldra minna og rákst cg þar á gamian uppboðsréikning og skipsdagbók. sem varpa nokkrú Ijósi'yfir þennan sérstaka þatt i siglingasogu Norð- manjia. Og með því: að bera þetta saman við tollbækur og ýmsar sagnir, sem enn lifa á vörum manna í Mandal, getur maður gert sór nokkuð ljósa grein fyrir því hvernig þessari timburvcrsíun Norðmanna og Islcndinga var liátt- að fyrir svo scm 2—3 manns- öldrum. . ■ - Alkunnur skipstjóri og útgerðar- maður, T. M. Thomassen, scgir að timburskipin hai'i venjulega lagt á stað í aprílmánuði. Þetta voru ein- göngu lítil skip, skonnortur, jakt- ir og galeasar, um 40—50 „komm- erselestir“ (en 1 kml. er um 2 tonn). Þó voru einnig notuð enn minni skip. Árið 1860 lagði t. d. jaktin „Enigheden“ á stað til íslands með timburfarm, og þetta skip v$r ■ þó ekki nema 19 Vz kml. Þeir semgerðu út þessi skip frá Mandal voru aðaí- lega kaupmenn, timbúrsalar og sögunarmylnur. Áttu þéir skipin sjálfir, sigldu á milli fiarðá á ís- landi og seldu hverjum sem hafa vildi. Þó kom það íyrir að þeir urðu að selja timbrið á uppbóði. Þeir, sem sigldu skipunum til ís- lands urðu að vera hvort tveggja í senn, skipstjórar og kaupmenn. Þeir þurftu að geta talað við ís- lendinga og samið um kaup við þá, og þeir urðu að vera svo kunn- ugir að þeir vissu hverjum óhætt var að lána. Stundum urðu þeir að ferðast ríðandi langar leiðir, og komu þá illa haldnir og sárir á sitjandanum úr þeim ferðalögum, vegna þess að þeir voru þeim óvanir. Siglingin til íslands var heldur ekki hættulaus, né heldur sigling með ströndum fram, því að þá voru ekki vitarnir að leið- beina skipum, og engar hafnir. — Þessi ferðalög voru því bæði erfið og þreytandi. Hér kemur svo útdráttur úr dag- bók jaktarirtnar „Minerva“ (62 reg. tönn) á för hennar til Fær- eya og íslands vor'ið 1885: Skipið lét í haf frá Mandal 26. apríl. Föstudaginn 1. maí var það komið undir Færeyar og kl. 4 sá það Nolseyarbjarg í NNV. Síðan segir í dagbókinni: „Stýrði eftir landsýn í hægum og lægjandi byr, og kastaði akkcri í Þórshöfn kl. 7%. Fór skipstjóri þcgar í fánd og einn maóur meó lionuiií“.« — Dag- inn eftir, laugardag, vár stórmur og ngmng. Ekly galu þeir selt neitt

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.