Lesbók Morgunblaðsins - 08.04.1956, Blaðsíða 3

Lesbók Morgunblaðsins - 08.04.1956, Blaðsíða 3
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS v 199 mrn . --------------- ------------------------------------------------------f DEYANDI BARN Effir H. C. Andersen FYRIR einu án (2, apríl 1955) var þéss nunnst viða um heim, að þá voru liðin 150 ár síðan danska ævintýraskáldið H. C. Andersen fæddist. Meðal annars fór þá fram alþjóð- leg keppni meðal skólabarna um það, hver gæti teiknað beztar myndir í ævintýri hans. Var sýning á þeim myndum haldin í París og voru þar einnig myndir eftir íslenzk skóla- börn. En einn drengur um fermingu réðist í að þýða þetta kvæði eftir Andersen. Hefir það að vísu áður verið þýtt á islenzku, en samt þykir rétt að birta þessa þýðingu svo að menn sjái, að islenzk böm taka enn ljóðhneigðina í arf. Móðir, ég er þreytt Og þrái að sofa, þitt við bjarta svíf í draumheim Inn, grát þó ei, því áttu fyrst að lofa, því öil þin tárin brenna vanga minn. Hér er kalt og út’ i vindsins voðá, en vor og fegurð dreyma barnið má, og englabömin undurhlíð ég skoða, þá öðlast hvild mín sorgarþreytta brá. Heyrirðu þá hljóma undurhlíðu? Við blið mér stendur engiU, Ijós á bra. Ó, lát þá vængi ljóma undurfriðu, þeir lífsins herra komnir eru frá. Mitt auga lítur liti skæra og bjarta og leiftra blóm af engU’ á jörðu stráð- ó, fæ ég líka fögrum væng að skarta á foldu, eða þegar kveð ég láð? Hvi mér svo undurþétt i hönd þu heldur og hallar þínum vanga ljúft að mér? Hann votur er en brennur eins og eldur, ég óska og þrái að vera æ hjá þér. Þá máttu líka ekki aftur vila, því ef þú gerir það ég gráta má, ég er svo þreytt — má augað ekki hvlla =- nú engUl kyssir mina votu brá. BJÖRN BRAGl þýddi árinu sem leið, en Íslendíngar voru þó alltaf einráðnlr í því að segja upp sambandslaga-samningnum, Árið 1937 átti Kristján konung- ur X. 25 ára ríkisstjórnar afmæli og var þess hátíðlega minnst hér á landi. Forsætisráðherra og forseti Sameinaðs Alþingis fluttu útvarps- ræður, forsætisráðherra og borgar- stjóri Reykjavíkur gengust fyrir samsæti, Alþingi stofnaði minning- arsjóð, er kenndur er við konung, og út var gefið veglegt minningar- rit um ríkisstjórn konungs í aldar- f jórðung. Sýndi þetta allt hve mik- illa vinsælda konungur naut hér á landi. ★ Svo hefst seinni heimsstyrjöldin 1939 og aðfaranótt 10. apríl 1940 ruddist þýzkur her inn í Danmörk og hertók Iandið. Daginn eftir sam- þykkti Alþingi að fela ráðuneyti íslands „að svo stöddu“ að fara méð konungsvald samkvæmt stjórnarskránni, þareð konungi væri það ókleift. Jafnframt var samþykkt að ísland tæki „að svo stöddu“ meðferð utanríkismála og landhelgisgæzluna í sínar hendur, vegna þess að Danmörk gæti ekki rækt það umboð, er henni hefði verið fengið með Sambandslögun- um. Síðan rak hver atburðurinn annan. Brélar settu herlið á land á ís- lándi inn 10. maí. Ríkisstjórnin mótmælti, en Brétar lýstu yfir því, að þeir ætluðu alls ékki að blanda sér í stjórn landsins, heldur væri þeir komnir hingað til þess að varna því að Þjóðverjar hernæmu landið. Hermann Jónasson , for- sætisráðherra lýsti þá yfir því, að brezku hermennirnir skyldi skoðast sem gestir hér. Ári seinna, inn 17. maí 1941 lýsti Alþingi yfir þvi, að það teldi ísland hafa öðlazt fullan íétt til saœ- þandsslita við Danxnörk, vegna þess að Danir hefði ekki ' gétað staðíð við skuldbindingar sínar. Þá samþykkti það að kjósa ríkisstjóra til eins árs í senn, og lýsti yfir því, að þegar sambandsslit færi fram, yrði ísland gert að lýðveldi, Mánuði séinna var svo Sveinn Björnsson kosinn rfkis§tjóri, en hann hafði áður verið sendiherra íslands í Danmörk. Þremur vikum seinna tóku svo Bandaríkin að sér hervernd íslands, samkvæmt béiðni íslenzkra stjórn- an/alda. Alþingi haíði þegaí áður skipað j cjá)fstsmá].

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.