Lesbók Morgunblaðsins - 04.11.1956, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 04.11.1956, Blaðsíða 14
642 LESBÓK MORGUNBLAÐST J. M. Eggertsson: „Hafðu minna Á SÍÐASTA fjórðungi átjándu aldar, þá, er saga þessi gerðist, bjó í Ytri- Hjarðardal i Önundarfirði maður að nafni Jón Jónsson, 63 ára, með konu sinni Margréti Ólafsdóttur 73 ára. Sonur þeirra Jón, 29 ára, er þar einn- ig á vist með þeim og eitthvað vinnu- fólk fleira. — Samkvæmt kirkjubókum Holtssókn- ar í Önundarfirði, frá þessum tíma, má ráða það, að fólk þetta hafi verið íi góðu meðallagi að greind og gáfum. Margrét er þar sitráð „guðhrædd" og „vel skýr í andlegu." Jón bóndi hennar „ráðvandur", „fróður og minnugur", en Jón sonur þeirra, „vel að sér í and- legu“ og „kostulega fróður“. — legt. í Indlandi eru líka notaðir fleinar úr fílabeini og eru sumir þeirra ekki nema 6 þumlunga langir. Á seinni árum hafa skotfleinar þessir breiðst mikið út í menn- ingarlöndum og eru orðnir að verslunarvöru. Eru þeir aðallega úr plasti eða trjáþynnum og líkj- ast mest þeim fleinum Ástralíu- manna, sem skila sér aftur. Skemmta menn sér við að skjóta þeim til marks. Önnur tegund var líka allvinsæl um tíma, en hún var eins og X í laginu, eða tvö- faldur boomerang, en hafði sömu eiginleika. Það þarf ekki svo ýkja mikla æfingu til þess að læra að kasta skotfleini, sem skilar sér aftur. En það getur verið nokkuð hættulegt, að vopnið hæfi í endurkastinu þann sem skaut. Þess vegna hefir verið sagt að skotfleinninn sé hættulegri fyrir þann sem kastar, heliur en fyrir markið, sem kastað er á. dry!vkjusvaíliö“ Vorið 1793 flytzt fólk þetta búferl- um frá Ytri-Hjarðardal að Alviðru í Dýrafirði, en Margrét kemst þangað ekki, því hún drukknar á leiðinni vestur. —• Samkvæmt kirkjubókum Holtssókn- ar, u-ukknar Margrét í Heiðará, eða Bjarnardalsá, á ieiðinni vestur u Dýrafjarðar, þann 6. júní 1793. og grafin að Holti 9. sama mánaðar. Þá var það mi :.i si-.r u.n lar.d a._., ..j láta lík ekki standa lengi uppi. — Þegar þau , í cg Margrét fluttust frá Hjarðar: , c.- cagt að þau haíi komið við í Tröð í Önundarfirði og þeim verið veitt þar kaffi með brenni- vínslögg, Báðum þótti þeim hjónum undurgott að bragða vín, einkum Jóni, sem aldrei gat unnt Margréti konu sinni þessara gaeða, en horfði blóðug- um augum eftir hverjum dropa sem í hana fór. Sjálfur var Jón sætkenndur orðinn, og þegar kom til að kveðja brá hann sér inn, utan af hlaði — þóttist hafa gleymt einhverju — en það var þá til að totta síðustu löggina úr flösku þeirra gestgjafanna. — Þegar þau komu að Heiðará var hún ií vexti því leysing mikil hafði verið til fjalla undanfarið. Jón fór af baki við ána og handsamaði smalatík þeirra, er Lúsalöpp hét, og rétti Mar- gréti til að reiða hana yfir ána og hélt Margrét um tíkina, fyrir framan sig. Keyrir Jón svo hest hennar út í ána á ur.dan. Heiðará var sögð ill undir vaði, stórgrýtt og straumhörð, og þegar Margiét kom út í hana, hnaut hestur- inn, sem Margrét reið á, og hrasaði, en Margi-ét steyptist fram af honum i ána ásamt tíkinni er hún reiddi. — Jón hrópaði þá til konu sinnar um leið og hún hraut: „Hafðu minna drykkjusvallið!" En Margrét barst undan straumi niður eftir Heiðará og út í Bjarnardalsá. Jón bóndi hljóp og hoppaði á bakkanum, hrópandi og stranglega áminnandi konu sína: „að hafa minna drykkjusva!,,ð!“ o? h—*- lega skipandi henni „að sleppa tik- Jnni!" Margrét sinnti engu þeim fortölum, en barst óðfluga undan straumi og út í Bjarnardalsá, unz hún hentist þar fram af fossi, sem síðan er við hana kenndur og kallaður Möngufoss. Þar var Margrét loks dregin drukknuð upp úr ánni — með tíkina dauða í fang- in.’i. — Síðar, er Jón sagði frá atburði þess- u :i, var hann ætíð vanur að segja að lckum: „Mér þótti verst um skömm- ina hana Lúsalöpp." Einstaka maður orðaði það við Jón, að vcl hefði hann getað náð til kon- unnar og bjargað henni áður en hún flaut niður alla á og fram af fossinum. Þá svaraði Jón og sagði: „Já, ég segi þr á — en hún flýtti sér þá miklu r.-cira en hún var vön — og lá aldrei ( Únlega rétt vel við — ég vildi taka ti..inal‘“ (Shráð 1928, eftir sögnum í Önund- a~,,’ði og kirkjubókum Holtssóknar. — J. M. E.) % Kölnarvatn ÞAÐ eru víst ekki til þær konur á Vest- uriöndum, sem ekki kannast við „Eau de Cologne“. En fæstar munu þekkja sögu þess, né heldur vita, að það eru aðeins tvö firmu í heiminum, sem búa til ið eina ósvikna „Eau de Cologne". Önnur tegundin heitir „4711“ og er fræg um allan heim. Fyrir eitthvað 250 árum settist St- alskur maður að i Köln. Hann hét Fem- inis og var frá Santa Maria Maggiore. Þaðan kom hann með leynilega for- múlu að undralyfi og tók að fram- leiða það. Þetta lyf var aðeins til þess að taka það inn og var bæði ilm- sætt og bragðgott. Upphaflega var það nefnt „Aqua Mirabilis" eða ,„Eau Admirable", og Feminis fekk vottorð frá héskólanum í Köln um að þetta væri mjög gott meðal, einkum við kvefi og sleni. Seinna var skift um nafn á því og það kallað „Eau de Cologne“, svo að því skyldi ekki rugl- að saman við ýms töfralyf, sem þá voru á boðstólum. Árið 1790 kemur til sögunnar nýr maður, Franz Geron Maria Farina. Hann hafði verið munkur i klaustri, sem lagt var niður, og átti nú hvergi höfði sínu að að halla. Sennilega hefir hann verið afkomandi Feminis, því

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.