Lesbók Morgunblaðsins - 04.12.1960, Blaðsíða 3

Lesbók Morgunblaðsins - 04.12.1960, Blaðsíða 3
LESBÓK MORGTJNBLAÐSINS 623 Glíman v/ð geimflugió Hafa Rússar sent mann úf í geiminn ? Eins og tunnugt er, stendur nú yfir keppni milli Rússa og Banda- ríkjam|nn?. um það, hvorir muni verða fyrri til að senda mann út í geimmn Á öndverðu þessu ári létu Rússar svo drýgindalega, að búisl var við því að fyrsti geimfari þeirra mundi þá leggja á stað innan skamms, en- Var hann karlmannlegur og vænn á að líta. Þá spurði eg hver hann væri. Hann svarar: Eg þekki mig hér. Eg átti hér alltaf heima á Dal- landi. Eg ætla nú að halda þangað, fyrst eg er a ferðinni. Þá spyr eg: Hvert er nafn þitt? Hann svarar: Oftast var eg kallaður Geir, en skírnarnafn mitt var Ásgeir, en nú kannast en.únn við það Síðan skuniaði Ásgeir inn eftir Víkinni og hvarf mér sjónum“. Sveinbjörn gizkaði á að maður þessi hefði verið um fimmtugt, þrekvaxinn og kraftalegur, beinn og snarlegur, vel holdugur og dökkrjóður í kinnum. Sýndist Sveinbirni sem hann mundi vera fastur í lund og trygglyndur. Hann var 1 svörtum vaðmálsfötum, sem fóru honum allvel. Nánari lýsingu gat Sveinbjörn ekki gefið. Þessa sömu nótt bar það til tíð- inda á Dallandi, að hjónin heyrðu dunreið í kringum bæinn. Halldóra húsfreya brá sér þá út því að hún taldi víst að þarna væri menn á ferð. Hún fetaði í kringum allan bæinn, en þar var engan mann að sjá. Þau hjónin, Halldóra og Þór- arinn, heldu því að þessi undir- gangur hefði stafað af jarðskjálfta, en hvergi fannst sá jarðskjálfti annars staðar. — Um leið og eg kvaddi Þorstein bónda í Húsavík mæltist eg til þess við hann, að hann kæmi hauskúp- unni í vígða mold, annars gæti svo farið að hér í Húsavík gerðist sá atburður, sem ekki gleymdist bráðlega. Þorsteinn tók þá vel undir þetta og kvöddu.mst við svo með virktum. Helt eg norður í Borgarfjörð og dvaldist þar all- lengi en þar gerðist ekkert sögu- legt. En það leið ekki á löngu að stór- tíðindi gerðust í Húsavík. Hinn 5. marz 1938 skullu þar á tveir storm- sveipar, sem sópuðu íbúðarhúsinu ÞAÐ var hinn 15. maí í vor sem leið, að Rússar skutu á loft „Sput- nik IV.“ Þótti það þá þegar merki- legt, að Rússar kölluðu hann geimfar, en ekki gervihnött, og tilkynntu að í klefa hans hefði verið þungi, sem samsvaraði mannsþunga. Þá kom þegar upp kvittur um, að þegar geimfar þetta hefði farið áætlaða leið og klefanum hefði verið náð til jarðar aftur, þá mundi lifandi maðíir stíga út úr honum, og Rússar hrósa nýum sigri í kapphlaupinu um geim- ferðirnar. Því var blátt áfram haldið fram, að þessi „þungi“ sem var í geimfarinu, hefði verið flug- maður. En þetta fæst víst aldrei sann- og öðrum húsum niður fyrir sjáv- arbakkann. Manntjón varð ekki, þótt hurð skylli þar nærri hælum. Önnur íbúðarhús í Víkinm högg- uðust ekki og voru þau þó miklu lélegri og ildri en íbúðarhúsið í Húsavík. Engar sögur eru til um það, að hús hafi fokið þarna áður. Með íbúðarhúsinu týndist haus- kúpa Ásgeirs og hefir ekki fundizt síðan. Hún hefir horfið aftur þang- að er hún áður var. Um húsfok þetta er getið í bók- inni „Grafið úr gleymsku*', eftir Árna Óla s. J. A. að, vegna þess að flugið mistókst, og það eru einu mistökin, sem Rússar hafa sjálfir viðurkennt að sér hafi orðið á. Þessi mistök skeðu hinn 19. maí, þegar rúss- neskir sérfræðingar sendu skeyti til „Sputniks IV.“ sem átti að hafa þau áhrif að hann skifti sér í tvennt. Annar hluti hans skyldi halda áfram á braut sinni, en hinn hlutinn, klefinn með „þunganum“, átti að snúa við til jarðar. En þetta fór öðru vísi en ætlast var til. Klefinn tók öfuga stefnu. og þar með var úti öll von um að hann mundi nokkuru sinni kom- ast til jarðarinnar aftur Rússar hafa síðan harðneitað því að flugmaður hafi verið í klefanum. Það eru þess vegna litl- ar líkur til þess að nokkuru sinni fáist upplýst hver „þunginn" var — hvort það var maður, skepna eða eitthvað annað. Þrátt fyrir þetta óhapp voru, Rússar síður en svo uppgefnir á geimferðum. Hinn 20. ágúst í sum- ar skutu þeir „Sputnik V.“ á loft og komst hann á þá braut sem ætlað var og fór 17 sinnum um- hverfis jörðina. í klefa þessa geimfars sögðu Rússar að verið hefði tveir huíidar, Belka og Strelka, nokkrar rottur, mýs og ýmsar jurtir. Sögðu Rússar að klefinn heföi verið einangraður með nýu efni, sem þoldi hinn geigvænlega hita, er klefinn kom

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.