Lesbók Morgunblaðsins - 04.12.1960, Blaðsíða 9

Lesbók Morgunblaðsins - 04.12.1960, Blaðsíða 9
LESBÓK MORGIÍNBLAÐSINS 629 Langjökull leggst að hinum nýa hafnarbakka í Hafnarfirði. Nýtt trésmíða',erKsi8eði hefir verið ♦pkið í notKun . xðnskólanum til verk- iegrar kennslu (23.) Nýtt pípuorgel vígt í Sauðarár- krókskirkju (23.—27.) Velasamstæður komnar í varastöð á Akureyri (23.) í athugun er að búa togarana Narfa og Víking hraðfrystitækjum (25.) Framkvæmdir eru hafnar við nýan steinsteyptan veg um Suðumes (26.) Nýi Brúarfoss, sem smíðaður er í Danmörku, afhentur Eimskipafélagi Islands (26.) Kjörbúð opnuð í Stykkishólmi í ný- um og endurbættum húsakynnum verslunar Sigurðar Ágústssonar (27.) SLYSFARIR OG SKAÐAR Fimmtíu og sjö ára gömul kona, Magnea Vilborg Guðjónsdóttir, Sól- heimatungu við Laugarásveg. beið bana í bílsljrsi (3. og 4.) Bátur, sem verið var að draga út úr Vestmannaeyahöfn og átti að eyði- leggja, slitnaði frá dráttarbátnum og rak alelda á hafnargarðinn (9.) Lítill drengur, Hálfdán Þ. Hálfdáns- son, beið bana er steypulyfta féll á höfuð hans (10.) Sjór komst í togarann Sigurð þar sem hann lá í Bremernaven (i0.) Kunnur Vestmanneyingur, Haf- steinn Snorrason, yfirverkstjóri, drukknaði í Vestmanneyahöfn (11.) 13 ára drengur, Ólafur Pálsson, stór- slasaðist er dynamithvellhetta sprakk í höndum hans (15.) Gat kom á járnskúffu í þili hafnar- bakka í Reykjavík og uppfyllingar- efnið í bakkanum rann út um gatið (16.) 43 ára gamall maður, Sigurður Ágúst Sigurðsson. starfsmaður reið- hjólaverksmiðjunnar Fálkinn, beið bana í bílslysi (18.) Þriggja ára telpa, Ingibjörg Guð- mundsdóttir, drukknaði í lítilli tjörn í Vestmanneyum (23.) Ungur stúdent, Ingvar Stefánsson, hrapaði í Raufarhólshelli og slasað- ist (24.) Ungur verkamaður, Þorsteinn Vig- fússon, á Vopnafirði, særðist í læri er skot hljóp úr byssu (24.) Tvær braggaíbúðir eyðileggjast í bruna (26.) Vélbáturinn Helga frá Reykjavík sökk á skammri stundu út af Grinda- vík. Mannbjörg (26.) Þrír menn slösuðust, er jeppa hvolfdi á veginum suður hjá Straumi, en þó ekki lífshættulega (30.) íbúðarbraggi að Suðurlandsbraut lib snemmdist i eldi og varð óhæruc til íbúðar (30.) RÁÐSTEFNUR OG FUNDIR Aðalfundur Landssambands ís- lenzkra útvegsmanna haldinn í Reykjavík. Fulltrúar á fundinum voru um 100 (11.) Sverrir Júlíusson var endurkjörinn formaður í 17. sinn. 340 fulltrúar sátu þing Alþýðusam- bands íslands. Forseti þingsins var kjörinn Björn Jónsson, alþingismaður, en forseti Alþýðusambandsins endur- kjörinn Hannibal Valdimarsson (16., 17., 18., 19., 20.) Landssambandi íslenzkra verslunar- manna var neitað um upptöku í Al- þýðusambandið (17.) 20. þing Bandalags starfsmanna rík- is og bæja, haldið í Reykjavík. Björn L. Jónsson kosinn forseti þingsins, en íormaður bandalagsins var kjörinn Kristján Thorlacius (22.—23.) Sambandsráðsfundur ÍSl haldinn í Reykjavík (23.) Ársþing Knattspyrnusambands ts- lands var haldið í Reykjavík. Björgvin Schram endurkjörinn formaður sara- bandsins (29.) MENN OG MÁLEFNI Halldór Þ. Jónsson, lögfræðingur,

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.