Lesbók Morgunblaðsins - 04.12.1960, Blaðsíða 11
LESBÖK MORG'iNBLAÐSINS
631
Barnavell-
ingar þess-
ir, sem
saumaðir
eru úr vað-
máli, fund-
ust djúpt í
jörð á Hey-
nesi í Innra
Akranes-
hreppi. Eru
þetta taidir
merkir
forngripir
og eru nú
komnir i
Þjóðminja-
safnið.
leikinn Miðlar og brjóstahöld, eftir
Claude Magnier (12.)
Leikfélag Vestmanneya sýnir sjón-
leikinn Þrjá skálka (18.)
Synfóníuhljómsveit íslands heldur
hljómleika í Þjóðleikhúsinu undir
stjórn Bohdan Wodiczko, en einleik-
ari er Guðrún Kristinsdóttir (20.)
Strengjakvartett Björns Ólafssonar
heldur tónleika í Reykjavík (23.)
Karlakór Reykjavikur kominn heim
úr mjög vel heppnaðri söngferð til
Bandaríkjanna og Kanada (25.)
FÉLAGSMÁL
Magnús Jóhannesson endurkjörinn
formaður Málfundafélagsins Óðins (1.)
Guðmundur Halldórsson kosinn for-
seti Landssambands iðnaðarmanna (3.)
Ólafur Guðmundsson endurkjörinn
formaður félags veggfóðrarameistara
í Reykjavík (5.)
Svavar Gests kosinn formaður fé-
lags íslenzkra hljómlistarmanna (6.)
Matthías Jóhannessen kosinn for-
maður Stúdentafél. Reykjavíkur (8.)
Einar Ögmundsson endurkosinn for-
maður landssambands vörubílstjóra
(10.)
Guðlaugur Rósinkranz kosinn for-
maður Sænsk-íslenzka félagsins (12.)
Thor Vilhjálmsson kosinn formaður
Rithöfundafélags íslands (17.)
Steingrímur Gautur Kristjánsson
kosinn formaður Stúdentafélags Há-
skólans (17.)
Birgir Kjaran endurkosinn formáð-
Ur Fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna I
Reykjavík (17.)
Stefán Júlíusson kosinn formaður
Rithöfundasambands íslands (24.)
Guðmundur J. Kristjánsson kosinn
formaður Landssambands íslenzkra
stangveiðimanna (24.)
AFMÆLI
Þórunn Bjarnadóttir frá Núpi á
Berufjarðarströnd 100 ára 2. nóvem-
ber (2.)
Sparisjóður Rauðasandshrepps 50
ára (2.)
125 ára afmælis séra Matthíasar
Jochumssonar minnzt í Akureyrar-
kirkju (11.)
Fjallamenn, deild úr Ferðafélagi ís-
lands, 20 ára (17.)
Bréfaskóli SÍS 20 ára (19.) t
Tollvarðafélag íslands 25 ára (25.)
Stúkumar Verðandi og Eining eiga
75 ára afmæli á þessu ári (30.)
ÝMISLEGT
Varðskipið Ægir slæddi gömul
nælonnet úr sjó og fengust með því
merkilegar upplýsingar í sambandi
við rannsóknir á því hvort netin haldi
áfram að veiða fisk eftir að þau eru
týnd (1.)
Félag atvinnuflugmanna samþykkti
að aflýsa verkfalli um óákveðinn
tíma, er bráðabirgðalögin, sem bönn-
uðu það runnu úr gildi 1. nóv. (1.)
ítalskur milljónamæringur svíkur
Islendinga, sem sigldu snekkju hans
við Grænlandsstrendur, um umsamin
laun (2.)
Undirbúningur er hafinn að leit að
gullfarmi, sem var í hollenzku kaup-
fari sem strandaði á Skeiðarársandi
1667 (2.)
Japanskir netjaframleiðendur buðu
tveimur íslenzkum netjagerðarmönn-
um í ferðalag umhverfis hnöttinn (2.)
Þjóðverjar kostuðu gróðursetningu
50 þúsund trjáplantna hér á iandi og
b'uðu tveimur íslenzkum skógfræðing-
um til kynnisfarar (2.)
Níu menn kosnir í stúdentaráð Há-
skóla íslands (2.)
20 unglingar stálu 200,000,00 krón-
um í 51 innbroti í Keflavík (3.)
Kristján Gíslason hefir tekið við
rekstri Tjarnarkaffis af Agli Bene-
diktssyni (3.)
Eigendur og áhöfn togarans Brim-
ness hljóta 1,6 miljón króna fyrir að
bjarga togaranum Keili (2.)