Lesbók Morgunblaðsins - 08.10.1961, Page 7
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
443
Smásagan
Heilrœði
TNU sinni var í Austurlöndum auð-
;ur maður, sem Ómar hét, og ann-
r enn auðugri og hét sá Abdallah.
)mar var læknir, en hinn var lög-
íræðingur. Þeir voru frægir menn,
hvor á sínu sviði, og þeir voru alda-
vinir. Þegar þeir þóttust vera orðnir
nógu ríkir, kom þeim saman um að
þeir skyldi hætta að vinna og fara í
ferðalag til þess að kanna ókunna
stigu. Hvorugur hafði áður gefið sér
tima til að ferðast.
Svo lögðu þeir á stað tveir einir,
Ferðalagið gekk vel. Þeir sáu margt
nýtt og hvarvetna var þeim tekið
með gestrisni og virðingu.
Svo var það einn dag að leið þeirra
lá um skóg mikinn. Komu þeir þar
skyndilega fram í stórt rjóður, Þar
voru víðir grasvellir, og þar voru
hin furðulegustu blóm. Og úti á þess-
um græna bala var kúahópur á beit.
Þeir námu staðar til þess að virða
fyrir sér þessa fögru sýn. En allt í
einu kom naut æðandi út úr kúa-
hópnum og stefndi bölvandi beint á
ný að baki honum, enn magnaðra
en áður. Hann gengur aftur inn í
fjósið. Þar er enn sama kyrrðin.
— Skárri er það nú bölvuð vit-
leysan, hugsar Jón frændi og
gengur nú rakleitt til lækjarins.
En nautsdrunurnar heyrir hann
að baki sér, unz bunuhljóð lækj-
arins tekur þær úr eyrum hans.
Þegar Jón kemur með föturnar
inn aftur í fjósið, er þar allt á tjá
og tundri, kýrnar allar órólegar á
básunum, og Rauðskjalda í næst-
innsta bás orðin kolbrjáluð. Hún
skelfur og nötrar, þeytist til í
básnum eins langt og klafabandið
frekast leyfir, stekkur upp svo að
við hggur, að hún hendist yfir
básbálkana á víxl yfir í næsta
bás. Hún hrekkur í kuðung við
minnstu hreyfingu í fjósinu og
rekur upp ámátlegt hræðslubaul
þá. Þeir urðu dauðhræddir og ætluðu
að flýa, en í óðagotinu flæktust
kyrtlar þeirra um fætur þeim svo að
þeir duttu báðir. Mannýgt nautið var
skammt undan og þeir bjuggust við
dauða sínum á hverri stundu.
Þá heyrðist hvinur i lofti og ör
hæfði nautið í síðuna. Nautinu brá og
það staðnæmdist. Þá kom önnur ör
og hæfði auga þess. Nautið stökk hátt
í loft upp, en fell svo steindautt til
jarðar. Þeim félögum var borgið.
Þeir risu á fætur og þökkuðu Allah
hástöfum fyrir vernd hans. Svo
skimuðu þeir í allar áttir til þess að
vita hvort þeir sæi ekki mann þann
er hafði bjargað þeim. Þá gekk mað-
ur út úr skógaþykkninu. Hann var
með boga í hendi og örvamæli um
öxl.
— Allah sé lofaður fyrir það að eg
kom nógu snemma til að bjarga ykk-
ur, kallaði hann. — Þessi mannýgi
tarfur hefir orðið mörgum að bana
og það er langt síðan eg ætlaði að
skjóta hann.
Ferðalangarnir voru enn skjálfandi
af hræðslu, en þeir þökkuðu honum
með mörgum fögrum orðum fyrir að
hafa bjargað lífi sínu.
— Hvemig getum við launað þér
þetta? sagði Omar. — Segðu okkur
öðru hverju.
Jón frændi róaði hinar kýrnar
eftir beztu getu, brynnti þeim og
gekk síðan til baðstofu. Þar var
þá kominn Vernharður gamli,
fjósamaður á næsta bæ.
— Við þessu mátti búast, að
tarf-djöfullinn væri ekki einsam-
all á fer&inni, sagði Jón frændi
kuldalega. — Síðan sagði hann
sögu Rauðskjöldu, og þótti hún
ill og óvænt.
Rauðskjalda náði sér ekki aft-
ur. Málnytin féll úr 18 mörkum
niður í 4, og mjólkin varð rauð á
lit. Um sumarið var hún látin
fylgja hinum kúnum, en var ill-
ræk sökum brjálsemi sinnar. Og
hún var alltaf yxna.
Eg var kúasmali þetta sumar.
— Rauðskjöldu var slátrað um
haustið.
ii
hvað við getum gert fyrir þig. Við
erum rikir. Hvernig eigum við að
gleðja þig? Ef þér þykir vænt um
góða hesta, þá máttu veija handa þér
bezta hestinn minn.
— Eg á dýrmæta gimsteina, sagði
Abdallah. Veldu þér eins marga og
þú vilt.
Maðurinn, sem hét Mukir, svaraði:
— Þakka .ykkur fyrir, en það þigg
eg ekki. Eg sækist ekki eftir gulii né
gersemum, því að eg hefi nóg handa
mér. Hið eina sem eg sækist eftir er
það sem göfgar sálina og gerir mann
vitran. En segið mér, hvert er starf
yðar?
— Eg er læknir, svaraði Omar, og
hann er lögfræðingur.
— Þá hafið þið eflaust kynnzt
mörgu og eignast dýrmæta reynslu,
sagði Mukir. — Og mér sýnist sem
þér munuð vera vitrir. Þið getið því
gert mér greiða. Þannig er mál með
vexti, að fyrir nokkru eignaðist eg
son og hann er einkabarn mitt. Nú
langar mig til að biðja ykkur að gefa
honum heilræði, er geti orðið honum
til blessunar alla ævi. Þá hafið þið
launað það, sem eg gerði fyrir ykkur.
Þeir Omar og Abdallah kváðust
báðir fúsir til þessa.
— Þá skuluð þið koma heim með
mér og gista hjá mér í nótt, sagði
Mukir. — 1 nótt skuluð þið svo yfir-
vega hvert er það bezta heilræði,
sem þið getið gefið syni mínum, og
látið mig svo vita það á morgun. En
þið verðið að vinna þess dýran eið
að þið ráðið honum ekki annað en
þið teljið að verði honum til gæfu.
— Við sverjum það við skegg spá-
mannsins, svöruðu þeir báðir einum
rómi og lögðu hendur sínar á hjarta-
stað því til áréttingar.
Síðan fóru þeir heim til Mukirs og
þar var þeim vel veitt. Þeir sváfu vel
um nóttina, og bjuggust til íerðar
með morgni. En áður en þeir kvöddu,
rétti hvor þeirra Mukir lokað nistL
Síðan bað hver vel fyrir öðrum og
gestirnir heldu áfram för sinni.
Þegar þeir voru famir, opnaði
Mukir nistin, og var lítill bréfmiði £
hvoru. í nistinu frá Omar stóð: Leit-
aðu aldrei læknis! Og í nistinu frá
Abdallah stóð: Leitaðu aldrei lög*
fræðings!
Sonur Mukirs fór eftir þessum ráð-
um alla ævi. Hann varð ríkur maður
og heilsuhraustur fram í háa ellL