Lesbók Morgunblaðsins - 08.10.1961, Page 10

Lesbók Morgunblaðsins - 08.10.1961, Page 10
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ) 444 i| Veggtjaldið É sem konuf J.: gáfu i fund- farsai bæar- stjórnar Reykja- víkur. Lokið er við smíði nýrrar brúar yf- ir Hornafjarðarfljót (1.) Klak- og eldisstöð fyrir lax gerð í Kollafirði (3.) Ráðgert að koma upp sjóeldisstöð fyrir lax og silung í Búðaósi (3.) Innlendu grasfræi safnað til upp- græðslutilrauna lands á afréttum (3.) Nýtt samkomu- og veitingahús opn- að á Egilsstöðum (5.) Fyrirhugað er að reisa radíóstöð í Hvanneyrarskál á Siglufirði og gera veg upp í skálina (5.) Tjamarborg, nýtt félagsheimili tek- ið í notkun-í Ólafsfirði (10.) Nýr og glæsilegur barnaleikvöllur tekinn í notkun á Flateyri (10.) Aætlun um framkvæmdir á íslandi 1962—1965 verður fullgerð í nóvem- ber (10.) Tólf virkjunarstaðir erú nú í rann- sókn á Suðvesturlandi (13.) Unnið er að því að reisa nýtt prestseturshús að Borg á Mýrum (12.) Byggingarfélag verkamanna hefix nú alls annazt byggingu 390 ibúða (15.) Bátasmíðastöð starfrækt í fjalls- hlíð fyrir ofan Siglufjörð (16.) Norðmaður og tveir Finnar fengu 1. verðlaun í keppni um framtíðar- skipulag Fossvogsdals (18.) Stöðugt bætast við mannvirki í safninu að Árbæ (18.) Seðlabankinn hefir fest kaup á fasteigninni nr. 4 við Lækjargötu og hefir efnt til hugmyndasamkeppni um fyrirhugaða byggingu á lóðinni (20.) Unnið er að byggingu gríðarstórrar geymsluskemmu við Aburðarverk- smiðjuna í Gufunesi (22.) Unnið að uppsetningu talstöðva 1 bíla BSR í Reykjavík (23.) Ný Cloudmasterflugvél í eigu Loft- leiða, „Eiríkur rauði“, lendir í fyrsta skipti á Reykjavíkurflugvelli (24.) Iðnfyrirtæki samvinnumanna hafa flutt ullarvörur út fyrir 12 millj. kr. (20.) Nýr flugturn tekinn I notkun & Reykjavíkurflugvelli (26.) Þvottalaugarnar gömlu í Reykjavík hafa nú verið endurbyggðar eins og þær voru 1901 (27.) Skrúðgarðurinn í Laugardal opnað- ur almenningi (27.) Gagnger endurbygging gerð á hæli fyrir drykkjusjúka menn í Gunnars- holti (27.) SLYSFARIR OG SKAÐAR Vélstjórinn á vélbátnum „Vin“ 1 \ Vestmannaeyum, Pétur Pétursson, brenndist illa er eldur kom upp í bátnum á Vestmannaeyahöfn. Gunnar Jónsson, bóndi að Tjörn- um í Eyafirði, lenti undir dráttarvél og slasaðist (3.) Aldraður maður í Hrísey, Askell Þorkelsson, lenti fyrir síldartunnu, sem verið var að skipa upp, og slas- aðist svo mjög að hann beið af því bana (3. og 6.) Háseti á vélbátnum Skógarfossi lenti Í spili bátsins og slasaðist all- mikið (4.) Vélbáturinn Helgi Flóventsson frá Húsavík sökk með síldarfarm út af Langanesi. Mannbjörg varð (5.) Sveinn Þormóðsson, ljósmyndari Mbl., slasaðist allmikið þegar tjald brann ofan af honum í Vestmanna- eyum (6.) 15 ára piltur úr Reykjavík, Gústaf Geir Guðmundsson, Framnesvegi 24, fannst örendur í tjaldi sinu i Hall- ormsstaðaskógi (9.) Maður um fimmtugt, Bergur Þor- kelsson frá Reyðarfirði, féll útbyrðis af vb. Katrínu og drukknaði (9.) Fiskimjölsverksmiðja, eign frysti- húsanna á Stokkseyri og Eyrarbakka, brann til kaldra kola (10.) Gamli bærinn að Amarstöðum í Hraungerðishreppi eyðilagðist nær alveg í eldi (10.) Margrét Einarsdóttir frá Akranesi skarst illa í andliti í bílaárekstri i Norðurárdal i Borgarfirði (12.) Fimm tíma umferðarteppa varð á Vaðlaheiði, er stór flutningabíll fór þar að nokkru út af veginum og lok- aði honum (12.) Eldur kom upp í gömlu byggingu Landakotsspítala, en var slökktur áð- ur en verulegt tjón hlauzt af (15.) íslenzk kona, frú Steinunn Sigurð- ardóttir, ekkja Sveins Hjartarsonar, I

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.