Lesbók Morgunblaðsins - 08.10.1961, Blaðsíða 13

Lesbók Morgunblaðsins - 08.10.1961, Blaðsíða 13
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 449 Friðrik sigraði. Fjórir Bretar voru í tvær vikur á leið yfir Vatnajökul og lentu þar í stormi og rigningu (26.) Fegrunarfélag Hafnarfjarðar velur garðinn við Kirkjuveg 9 fegursta garð Hafnarfjarðar í ár (29.) Borgarafundur haldinn í Stykkis- hólmi um togarann Þorstein þorska- bít (29.) Brezki togarinn „Prince Philip“ tekinn í landhelgi (29.) Tólf ára telpa, Svanlaug Arnadótt- ir, bjargar lífi þriggja ára drengs, sem féll í brunn á Hrísey (29.) Verðlagsnefnd hefir ákveðið að undanþiggja nokkra vöruflokka verð- lagsákvæðum og jafnframt að nokk- yr hækkun verði á álagningu ein- stakra annarra vöruflokka (31.) KJARAMÁL Samningar undirritaðir milli Sjó- mannafélags Reykjavíkur og vinnu- veitenda um nýan kjarasamning um kaup og kjör undirmanna á dekki og i vél (2.) Samkomulag náðist milli þerna á verslunarflotanum og vinnuveitenda og verkfalli afstýrt (3.) Samkomulag náðist milli Vega- gerðar ríkisins og ASl um nýan kjarasamninga vega- og brúarvinnu- manna. Lauk þar með verkfalli hjá vegagerðinni (3.) Félagsdómur fellir úrskurð um að verkfall yfirverkfræðinga sé lög- mætt (11.) Bæarstarfsmenn fá 13,8% kaup- hækkun (24.) AFMÆLI Sjómannaheimilið á Siglufirði 45 ára (2.) Flugmálafélag Islands 25 ára. í til- efni afmælisins heldur félagið flug- dag í Reykjavik (25. og 29.) iÞRÓTTIR Islandsmótið í knattspyrnu, 1. deild: Akureyri—Fram 6:1 (1.) Val- ur—Hafnarfjörður 2:0 (2.) KR—Val- ur 5:2 (4.) Akranes—KR 3:1 (12.) Fram—Hafnarfjörður 4:1 (12.) Akra- nes—Akureyri 1:0 (16.) Valur—Akur- eyri 1:0 (22.) FH varð íslandsmeistari í hand- knattleik karla utanhúss (1.) Sigrún Jóhannsdóttir, Akranesi, setti íslandsmet í hástökki kvenna, stökk 1,50 m. (4.) ári (9.) Austur-Þjóðverjar unnu Islendinga í landskeppni í frjálsum íþróttum með 110 stigum gegn 63 (15.) Þorsteinn Löve dæmdur frá keppni um stundarsakir vegna ákæru um notkun of léttrar kringlu í keppni (18.) Þrír íslenzkir knattspyrnudómarar eru nú viðurkenndir sem millirikja- dómarar, Haukur Óskarsson, Hannes Þ. Sigurðsson og Guðbjörn Jónsson (29.) mannalAt 1. Halldóra Ingimundardóttir frá Stokkseyri. 2. Ingólfur Amason, forstjóri, Skeiðarvegi 20. 2. Kristján A. Kristjánsson frá Suðureyri, Súgandafirði. 3. Björn Bjamason, málarameistari, Reykjavík. 4. Sigurjón Jóhannsson, Blöndudals- hólum, Húnavatnssýslu. 4. Guðmundur Benediktsson, Hyben Alle 12, Hellerup. 5. Áskell Þorkelsson frá Hrísey. 6. Ingimar Jónsson frá Mörk, Njálsgötu 52 B. 6. Angantýr Guðjónsson, verkstjórl, Miðstræti 4. 6. Kristján Sig. Kristjánsson, Bragagötu 30. 7. Stefanía Jónsdóttir, Holtsgötu 37. 7. Herdís Jóhannesdóttir, Aðal- stræti 22, ísafirði. 8. Kristín Guðríður Magnúsdóttir frá Glaumbæ. 8. Jófríður Karlsdóttir, Nýbýla- vegi 46 A. 8. Anna Runólfsdóttir, Samtúni 10. 9. Ingibjörg Isaksdóttir, Vesturvalla* götu 6. 9. Magnús G. Guðnason, stein- smiður, Grettisgötu 29., 9. Ólafur Guðmundsson, Bergþórugötu 19. 10. Jón Kristinn Gunnarsson, Gunnarshúsi, Eyrarbakka. 12. Helga Jóhanna Sigurðardóttir, Vesturgötu 52 A. 13. Sigríður Jónasdóttir, Njörva- sundi 37. v 13. Ingvar Sigurðsson, bifreiðastjórl, Grandavegi 4. 15. Sveinbjörn Sveinsson, klæðskeri, Hafnarfirði. 16. Baldvin Snaelaugur Baldvinsson, kjötiðnaðarmaður, Hólmgarði 14. 16. Jónas Jónsson frá Grjótheimi. 18. Guðbjörg Guðrún Björnsdóttir frá Þurá í Ölfusi. 20. Jón Halldórsson, Hólsvöllum, Garðahreppi. 21. Gísli Brynjólfsson, Haugi í Gaulverjarbæarhreppi. 22. Steinunn Sigurðardóttir, Bræðraborgarstíg 1. 24. Stefán Jónsson, læknir, Vírum. 25. Rannveig Bjarnadóttir frá Efri-Grund. 26. Jón Þorkelsson, Lækjarbrekku. 26. Sigríður Halldórsdóttir, Eyri, Ingólfsfirði. 26. Súsanna Einarsdóttir frá Stykkishólmi. 27. Ólafur R. Björnsson, bifreiðar- stjóri, Vesturbraut 23, HafnarfirðU 27. Guðrún Jónsdóttir, Bókhlöðu- stíg 6 A. 27. Þórhallur Bjamason, prentari, Hringbraut 73. 27. Guðrún Sumarliðadóttir, Grensásvegi 2. 29. Böðvar Guðjónsson frá Hnífsdal. 30. Helga Brynjólfsdóttir frá Engey. 31. Torfhildur Dalhoff, Rvik.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.