Lesbók Morgunblaðsins - 08.10.1961, Qupperneq 16
4»
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
BRIDGE
\
♦ KS
¥ K 2
♦ K932
♦ KD1043
♦ G10 6 V A
+ ÁG87 2 S
4 Á 7 6 4
V ÁDG10 5
♦ Á54
* 5
S sagði hálfslemm í hjarta. Út kom
H9 og þann slag tók S heima. Svo
sló hann út L5. V má ekki drepa,
því að þá eru S allir vegir færir.
Borðið fær því slaginn á drottningu.
Næst kemur SK og svo lágspaði und-
ir ásinn. Enn kemur spaði og er
drepinn með HK í borði. Þá kemur
LIO og S á ekki að trompa hana. V
fær því slaginn og slær út trompi. S
tekur þá næst slagi á öll sín tromp,
en áður en hann slær út seinasta
trompinu, eru þessi spil eftir:
A DG952
¥ 643
4 D87
4 96
Lagt út á lista-
brautina: Þessi
ungi maður er i
fyrsta kennslutima
í teikningu. Er hann
að bíða eftir því að
andinn komi yfir
sig, eða er hann
bara að hlusta á
kennarann?
(Ljósm.: Ól. K.
Magnússon)
4 -
¥ —
♦ G10 6
4 Á
4 -
¥ —
4 K98
4 K
4 D
¥ —
4 D 8 7
* —
4 7
¥ 5
4 Á5
* —
Þegar H5 kemur nú út verður V
að fórna tigli. LK er fleygt úr borði,
en A á völina og kvölina: ef hann
fleygir SD þá er S7 frí og hann
neyðist til að fleygja tigli. En ef
hann fleygir tigli, þá hefir spilarinn
þriá slagina fría í þeim lit.
Trú á Guðmund góða
Einn sá helgidagur kaþólskrar
kirkju, sem lengst naut helgi á Horn-
ströndum, var Gvendardagur, 16.
marz. Um 1870 var þar bóndi einn
sem Guðmundur hét.. Hann var um
margt fom í háttum og helt tryggð
við Guðmund góða og áleit hann
verndardýrling sinn. Hvern Gvendar-
dagsmorgun var sagt, að hann gengi
þrisvar berhöfðaður umhverfis bæ-
inn, þyljandi bænir og biðjandi
verndardýrling sinn um gæzlu á sér
og heimili sínu frá öllu fári. Daginn
kallaði hann aldrei annað en burðar-
dag Guðmundar góða. Vinnupilti ein-
um, sem hjá honum var, varð það
eitt sinn að orði, að líklega yrði gott
veður á Gvendardag. Bóndi varð hon-
um svo reiður fyrir ósæmilegt orð-
bragð, að hann rak hann af heimil-
inu. (Úr Hornstrendingabók)
Einkennilegt verðlag.
í Heimslystarvísum séra Benedikts
Jónssonar í Bjamarnesi (d. 1749) er
þessi vísa:
Fjögur hestur hundruð kostar og
herleg tygi,
þrifinn prestur þrisvar níu,
þorngrund bezta áttatíu.
Eftir þessu hefði hestur með reið-
tygjum átt að kosta 16 rdl., prestur í
skrúða 108 rdl., en stúlkan 320 rdl.
Úr Krukkspá
Engelskir munu kasta eign sinni á
alla verslun í landinu, og verða aldrei
aumari dagar en þá, því að þá mun
Norðurlandi skjóta æ hærra upp af
jarðeldum, en Suðurland mun sökkva.
t