Lesbók Morgunblaðsins - 03.03.1963, Blaðsíða 16
sem v/ð
sjáum á
næstunni
(Hér á eftir verður geti<5 sfcuttlega
nokkurra þeirra kvikmynda sem
væntanlega verðar sýndar hér á yfir-
standandi ári og vert er að veita
nokkiria athygli. Fyrst skal getið kvik-
mynda tveggja jöfra, þeirra Luis
Bunuels og Michelangelo Antonionis,
sem einna mest kveður að í kvik-
myndagerð síðustu ára. Viridiana
Bunuels og Ævintýri Antonionis
verða báðar sýndar í Bæjarbiói Hafn-
arfjarðar. keirrar fyrri hefur áður
verið getið í Lesbók. Ævintýrið
(L’Avventura) er fyrsta kvikmynd-
in í þríverki Antonionis um fatl-
val'tleik tilfinninganna og mannlega
einsemd í heimi þar seim „every man
is an island“ (sérihver maðuir eæ
eyja). Hinar tvær eru Nóttin (La
Notte) og Myrkvinn (L’Eclisse). Sú
síðari verðlaunuð í Cannes á síðasta
sumri. Nóttin stendur Tónabíói tii
boða og er vonandi að foriráðamenn
þess láti ekki svartsýni á viðbrögð
áhcrfenda við innhverfum stíl Ant-
onionis ráða afstöðu sinni til henn-
ar. Er það ofmiat á íslenzkum áhorf-
endum að ætla að þeir kunni að
meta það sem hvarvetna er talið
meðal merkustu kvikmyndaverika nú-
tímans?
kvikmyndir verða allar sýndar í Tóna
bíói.
— O —
Að nýliðnum áraskiptum væri
ekki úr vegi að rifja upp hvað minn-
isstæðast er af því mori af kvik-
myndum sem firumsýndar voru í kvik
myndahiúsum á íslandi á síðasta ári.
Þvi miður virðast gæði og vinsæld-
ir þessara kvikmynda ekki alltaf eiga
samleið og þetta tvennt oft í öfugum
hlutföllum hvort við annað. Það er
leitt til að vita, að vinsælustu kvik-
myndir á íslandi eru oftast þær
■liáigkúrulegustu og hugsanasnauðustu,
framleiddair á færiböndum fyrir þá
sem ekki hafa annað betra við tim-
ann að gera en myrða hann. Geril-
sneyddar danskar „folkekomedier",
rómantísk vella í Trappfamiliiustil
eða lærahristingur þýzkra strípa-
kven-na er sú fæða sem auðmelmtust
virðist þreyttum sálariðrum þess
fóliks sem vikum og jafn vel mánuð-
um sarnan sækir í þetta andlega
ropvatn. Sú þróun, sem fer vaxandi
erlendis, að lita á kvikmyndaihús sem
miðstöðvair góðra og listrænna kvik-
mynda, fer ekki hraðfari um islenzk-
ar heilasellur. Samt fer sá hópur
vaxandi, og þar á unga fólkið stærstan
hlu't, sem sækir kvikmyndahús, ekki
aðeins til að „fara í bíó“, heldur til
að sjá ákveðnair kvikmyndir, eftir
ákveðna leikstjóra, velja og hafna
samkvæmt eigin þekkingu og smekk,
en ekki samkvæmt gifuryrtum og
oft villandi auglýsingum.
En hér kemur svo listi yfir þær
tíu kvikmyndir sem undirritaður tel-
ur fremstar þeiirra sem sýndar voru
hér á síðasta ári:
Nazarin (Bæjarbíó),
Hmgur flóttamaður (Bæjarbió),
Konan með litla hundinn Gamla
Bió),
Meyjarlindin (Hafnarfjarðarbíó),
Brúin (Austurbæjarb'íó),
Orfeu Nero (Austurbæjarbúó),
Vinirnir (Hafnarbíó),
Saga unga hermannsins (Bæjar-
bíó),
Frá laugardegi til sunnudags (Há-
skólabió),
Flótti í hlekkjum (Trípólibíó).
Engin þessara mymda varð sam,t
vinsælasta eða mest sótta kvikmynd
ársins, en þær voru þó flestar sýnd-
ar við sæmilega og jafnvel ágæta
aðsókn. Ein sú bezta, Konan með
litla hundinn, var sýnd samfleytt
þrjá daga yfir þolinmóðum og auð-
um bekkjum Gamla Bíós, án þess
að Reyk'vikimgar sæju ásbæðu til að
íþymgja þeim með nærveru sinni.
Pétur Ólafsson.
Meðal þeirra kvikmynda sem sýnd
ar verða í Tónaibíói á þessu ári, er
hin margumrædda West Side Story,
sem atihyglisverð þykir vegna ágætr-
ar kvikmyndu.nax og nútíma balletts
á strætum New York. Mun hún verða
tekin til sýninga í vor. Aðskilin borð
(Separate Tables) er mjög rómuð
bandarisk kvi'kmyndun á leikriti
Terence Rattig.ans, með einvalalið
í hlutverkum og stjórnað af Delbert
Mann, þeim er gerði Marty hér um
árið. Juiles Dassin (Aldrei á sunnu-
dögum )hefur gripið til grísku harm-
leikanna og kvikmyndað Phaedra
með Melina Mercouri og An.thony
Perkins í aðalhluitverkum. Kvikmynd
in á rætur í barmleiknum Hippo-
lytos eftir Evripides en er látin
gerast nú á tímum. Fjallar hún um
Anthony Perkins lcikur í kvikmy nd Jules Dassins „Phaedra" ásamt
grísku lcikkonunni Melina Mercouri.
ást Phaedru á stjúpsyni sínum, en
sú ást kostar líf þeirra beggja.
Kona er ávallt kona (Une femme
est une femme), sem fékk Siifur-
björninn í Berlín 1961 eir afsprengi
„nýju öldunnar“ í Frakklandi. Henni
er stjórnað af Jean-Luc Godard og
aðalhliutvenkið leikur hin danska
kiona hans, Anna Karina. Þetta er
gam,anmynd í nýjum stil um unga
nekitardansmey sem langar tii að
eignast barn. Er eiginmaðurinn neit-
ar að verða hjálpilegur, þar sem
hann æskir ekki að verða faðir strax,
hótar hún að leita til fjölskylduvin-
arins (Jean-Paul Belmondo), sem er
bráðfús að koma konu vinar sins
til hjálpar. Um annars konar þrí-
hyrning fjallar öllu alvarlegri kvik-
mynd, The Loudest Whisper, en í
henni leika saman tvær af fremstu
leiikkonum Hollywood, þær Audrey
Hepburn og Shirley MacLaine. Leika
þær tvær kennslukonur, en illgjarn
orðrómur um samband þeirra eyði-
leggur Mf þeirra og unnusta ann-
árrar stúlkunnar og veldur sjálfs-
miorði hinnar.
Fislétt og frískleg gamanmynd,
One, Two, Three, er gerð af Billy
Wilder (Enginn er fullikominn) með
James Cagney og Horst Buehiholz
og kvikmynduð í Berlíin. The Miracle
Worker er kvikmynd sem fjallar um
æsikuár Helen Keller og gerð eftir
samnefndu leikriti eftir William
Gilbson. Ung stúlka, Patty Duke, þyk-
ir. fara sérlega vel með hlutverk
Ihinnar ungu HeLen KeLlex. Þessar
Anna Karina og Jean-Paul Belmondo í frönsku kviknr.yndinni „Kona er
ávallt kona“.
Fótfimir dansarar i „West Side Story“, sem Tónabió sýnir í vor.
MYNDIRNAR