Lesbók Morgunblaðsins - 18.10.1964, Page 6
vnr það nú ekki; tvö síðuztu árin hafði
éö ætlað að hætta kennslu, en gert það
í>nir leikhússtjóra að kenna áfram, þar
sz.n erfitt var að £á kennars þó ég hefþ'i
fy.'ir löngu séð í hvaða ófrt mdarástanrii
sl i,íinn var), sagði ég einu aagblaðanna
aðoins örfátit af því sem mér fannst á-
fc- tavant við skólann. Vana meira en
hs minginn af því, sem hæiT. hefði ver-
ið að segja. Kkki einu sinni svona lítið
a því rétta þoldi þessi maður að 'heyra,
og tók til andsvara, sem h.ann þó aldrei
he'ði átt að gera.
Ég vissi fyrir löngn, að skóli þessi
v?r dauðadæmdur undir þt-isari stjórn.
I>c?s vegna fór ég, þó seint væri.
Mikið hefir verið gumað af því, að
rr'tt húsnæði væri loiks ftngið fyrir
1 h kskólann. Hefði það ekkt verið hægt
í byrjun, eða fyrir 14 árun ? Því voru
ek.ki gerðar slíkar ráðstafauir þá? Hrein
lefa af því að G.R. skildi ekki, og mun
a'drei skilja, að menntur. ungra leik-
ara sé nauðsyn, og það góð memntun.
Ekki fúsk.
„Fúamýrar þekkingarkáksins verður
að ræsa fram, ef ekki á aö spretta bar
práhvít kjarnlaus sina“, sagði Bjöm
Jónsson ritstjóri forðum. Þessi hans
orð geta enn átt við víð-. í ístenzku
þjóðlífi.
M önn.um finnst það e.t.v. smá-
munir og engra orða vert, þó elztu
leikarar Þjóðleikhússins, sem meira en.
mannsaldur hafa fórnað fceilsu sinni,
fjármunum og tíma til að byggja upp
þessa listgrein, séu lítiLsvirti’- svo f orði
og verki af þessum utangéttamanni I
leiklistinni hér, að nauðsynlegt væri að
áminning kæmi frá hæsiu stöðum cil
leiðréttingar á óhæfilegri framkomu
hans.
Það er kannski ómerkilegur hlutur og
varla umtalsverður, þó allar leikkonur
leikhússins fái það framan í sig í opin-
beru dagblaði, að engin þeirra geti jafn-
azt á við óreynda skólastelpu til að
túlka eitt erfiðasta leikhlu 'verk sem
fram hefir komið á seinni érum í leik-
ritabókmenntun veraldarinnar?
Það þykir kannski engun mikið og
kannski ekki nema sjálfsagt, að leik-
ritaval leikhússins hefir fram að þessu
oftast verið hrein hending frá ári til
árs. Að áliti leikihússins fer síhnignandi,
að góðir, reyndir' leikarar, eldri sem
yngri, hverfa frá leikhúsinu til starfa
á öðrum vettvangi. (Eftir því sem bezt
verður vitað, hafa 9 leika'-ii af hæsta
samningi — A — farið fr i leikhúsinu
síðan 1955).
Það mundi að sjálfsögðu talin full-
komin óliæfa, ef einhverjum leikhús-
stjóra djdti í hug að segja við elztu
og virðulegustu leikkonu leiknússins, að
nú væri hún að komast yfb* rldurstak-
mark opinberra starfi-,mann i. svo að nú
gæti hún sagt upp; það væ hægt'að
ráða tvær ungar leikkonur íyrir sama
kaup sem hún hefði á mái. ði. (Hvort
slcyldu þær vera metnar eftij hæfiieik
um eða þyngd?)
Iivað mundi mönnum fin.v.st ef for-
ráðamaður einhvers leikr.uss gerði
slíkt? Margir mundu efalaiíst álykta
sem svo, að sá maður vær; tæplega
normal, sem kallað er, heleur stórbil-
aður, og ekki þess verður af- leysa skó-
þvengi leikaranna. — En þetta gerjr
náttúrlega enginn! Ég nefni þetta að-
eins sem ekki óhugsandi fyr.rbæri!
FleStir leikhússtjórar í veröldinni
mundu að ölium líkindum \ eigra sér
við slíkri óhæfu.
hið vinsæla leikrit Jökuls Jakobssonar,
„Hart í bak“, sem nú hcf.r \ erið sýnt
hátt í tvöihundruð kvöld — ..n Guðlaug
ur Rósinkranz hafnaði á sínntn tíma —
og gerði mjög vel hepnaða :ör, sem v:!
má kalla sigurför.
Auk þesis hefir L.R. á s.l. sumri far-
ið í alla landsfjórðunga Ísjí nds mið
annað leikrit „Sunnudagur I j‘\ew YorK 1
og hlotið hinar ágætustu viðtökur hva.-
vetna. Þriðja leikritið var lika í leik-
ferð um la-ndið undir stjóm Gís a
Halldórssonar (Ærsladraugurinn. N.
Coward), þó ekki á nafni L R. en þ >
með öllum leikurum þaðan.
förinni fjgnað hið bezta af cl um óg að-
sókn rnikil.
Menn létu sannfærast um að þessum
leikferðum yrði haldið áfra-n árlega.
Síðan er mér ekki kunnugt um, að nein
ar óánægjuraddir hafi heyrzt um, iö
leikhúsið njóti þess hluta ar skemmtana
skattinuim, sem tilskilinn vai og sjálf-
sagður er
Flest sumur munu þessar ferðir hai.a
verið farnar, stundum þó é allófull-
kominn hátt og aðeins til fárra stáða.
En það má ekki svo til gí nga, allr.r
hluta vegna. Það hefir aldre5 staðið á
leikurunum til leikferða, s,c. ég viti.
Nú bjóða bæði sveitir og bæjarfélóg
upp á rumgóð, ný og giæs"eg hús til
þessara sýninga, svo ekki er húsnæðis-
leysi lengur til að dreifa, c-.ns og var
fyrir fáum árum.
Hátt er nú hrópað af Hvefcfisgöt*
unni um væntaniegt viðbotarleiksvð
við Þjóðíeikhúsið. Ef eitthvað verður út
því til frambúðar, sem æskúegt væri,
hvarflar það að mönnum, óð þá gæ i
orðið tækifæri og möguleii-ar til a'■)
senda tvær leiksýningar út p land aö
sumrinu, svo að allir landsfjórðungar
njóti einhvers góðs af starhemi Þjóð-
leikhússins ár hvert.
Með sk:pulagðri vinnu og góðri stjór.i
ætti þetta að vera auðvelt. i'essum Uð
í starfi lfikhússins virðist eir.nig ve.'a
eitthvað að hnigna. En að láta leik-
ferðir falia niður er að sjálfscgðu bæði
laga- og regluigerðarbrot og i erður efa-
laust ekki látið óátaiið, hfc ki nú eó'a
framvegis.
r .
oöir leikhúsmenn og þá eink-
um leikhússtjórar gæta þess j. fnan vand.
lega að láta sem allra minnst uppi u.n
fyrirætlanir sinar opinberlega, hv j 5
snertir lcikritaval, hlutve. k. skipun og
annað sem starfseminni fcemur við.
Vita serr. er, að þó eitt og .-nnað kun.ti
að vera nokkurnveginn ákv.-ðið í or ji
kveðnu, getur það verið >g er jafn 11
ýmsum breytingum undirorpið svo ekki
er að vita hvað af því kemui til fram-
kvæmda sem um hefir verið talað, jafn-
vel það sem hefir verið fullum fastmæl-
um bundið.
Starf leikhússins á helzt ?5 geta kom-
ið leikhúsgestum skeimmtilega á óvart.
Ef allt er útbásúnað löngu áður, er
nokkur hætta á, að hin ho. brigða eft-
irvænting leikihúsgesta kun?. að dofna
eða jafnvel að hverfa með óllu, og er
þá mikið misst. Ýmislegt - - ófyrirsjá-
anlegt í upphafi — getur l.ollvarpað
öllum áætlunum, sem svo getur orði'5
örlagaríkt fyrir vetrarstarfið og álit
leikhússins. Einkum ef þessir ráðagej 5
ir hafa áöur verið hrópað-ar ut um borg
og bý.
Ég geri þetta að umtals-tnL vagna
þess, að, þessari meginreglu allra góðra
FramJhald á bls 7
Cóð erlend leikhús, sem þekkja
sinn vitjunartima, reyna jafnan að
halda sem lengst í elztu ioikarana. Þo
þeir hverfi frá starfi við stnfnunina ein.
hverra hluta vegna', þá reynir leikhúsið
af fremsta megni að nota krafta þeirra
á meðan þeim endist líf og Veilsa. Ekki
kannski hvað minnst sökurn þess a5
leikhúsigestir vilja fá að sjá þá áfram
á leiksviðinu og sakna þeirrc. f því leik
arahraki sem Þjóðleikhúsio býr við,
ætti þetta að vera þess þæt o, og þess
ávinningur.
Önnur sjónarmið ríkja þ?r Ef ein-
hver segir sannleikann, þyki,- hann ekki
í húsum hæfur. Jábræður er aftur á
móti gott að hafa. G.R. virðist grátfeg-
inn að losna við elztu og cey. dustu leik
arana og aðra þá ’af A-san j ingi, sem
hafa horfið frá leikhúsinu s’ðustu árin,
og án hverra er óvíst um uð leikihús-
byggingin hefði nokkurnuma verið
reist.
Ég veit ekki vel, hvað almenninigi í
íslandi, sem á þessa stofnun, kann að
þykja um það sem hér hefir aðeins
verið drepið lauslega á. Eða þá yfir-
völdum þessara mála! Nei, eg veit það
ekki.
Hitt veit ég, að mér fin.isi ég vera
áhorfandi að miklum harndeik, þegar
ég sé al'iar þessar fjarstæðd,- — allan
þennan lágkúruhátt.
essar hugleiðingar eru ekki skrif
aðar niður til að bera starf Þjóðleik-
hússins að neinu leyti saman við aðra
leikstarfsémi hérlendis, þó ærin ástæði
væri til, þar sem Þjóðleikhúsið hefú-
þá aðstöðu í ríkinu, að eng.nn keppt-
nautur þess hefir neitt svipaóa aðstöð i
né siík fríðindi og það svo sem vera ber.
Líklega er þó kannski chætt að á-
lykta sem svo, að ef einhve- sambær.-
leg stofnun með sömu góðu aðstöðuna
hefði verið starfrækt hér í borginni
jafnlenigi og þetta leikhus væri aj[-
sendis óvíst hvort Þjóðleikhús íslands
væri — að öllu óforeyttu þar — ennlpá
ofan moldar.
Þó er vert að drepa á, a<> Leikfélag
Reykjavíkur fer í langar le kterðir u<u
landið á h.verju ári, án þess að því be.i
nein bein skylda til. S.l. vai fór þa5
meira að segja alla leið til íiereyja með
jóðleikhúsinu ber aftur á móti
bein skylda til, samkvæim'. lögum cg
reglugerð, að fara í slíkar ieikferðir
út um landið ár hvert. Finrist man.ii
að það ætti að vera lafhægt ,•? ha.fa eitt
til tvö leikrit tilbúin á hivcrjn vori, sem
hentug væru til slíkra ferða.
í ár var ekkert hugsað fyrir þessu, þó
verkefni leikhússins á s.l. ie kári væru
með færra móti. Fálmið og stefnuley.,-
ið virðist ríkjandi þarna eins og á öðr-
um sviðijm.
Á fjárhagsáætlun leikhúsf'J’f er þó
leikferðum ætluð nokkur hárhæðr og
þó hún hrökkvi kannski ctammt, ei
það þó nokkur styrkur.
Fyrir allmörgum árum heyrðist a-
væningur af því frá þingmanni úti á
landi, að í raun réttri sæi hann litla
ástæðu til að halda áfram að greiða at-
kvæði með því, að Þjóðleikhúsið fengi
svo ríflegan hluta af skemmtanaskact-
inum, þar sem starfsemi þescarar stofn-
unar virtist aðeins vera fyrir Reykja-
vík.
Fór nú að fara um ýmsa 1 herbúð-
um ríkisleikhússins.
Til að koma í veg fyrir, að nokkur
óánæigja tæki að þróast m-.ðal lands-
manna með starf og stefnu k ikhú.ssin,,
var hafizt handa um að fais í mikla
leikför um allt land.
Svo vel stóð á, að ágætt leurrit, „Top-
aze“ eftir franska- höfundinn Pagnol í
uppsetningu I. Waage, hafð; verið sýnt
í Þjóðleikhúsinu þá um vcturinn við
mikla aðsókn og frábærar cndirtektir
bæði leikhúsgesta og leikdrrrenda. Aj
vísu var leikritið mannmaigt og all-
þungt í vöfum, en hróður sý*’;ngarinna_'
hafði flogið um allt land, svo að full-
víst mátti heita um aðsókm.
Ég tók að mér að vera fararstjóri,
leika mitt hlutverk og útskýra fyrir
leikhúsgestum eftir hverja sýn-
inigu, hvert verkefni Þjóðleikhúsis
ins væri og hvaða hlutverki
því bæri að gegna fyrir alþjóð,
þar eð þcð væri sameiginle.r eign allra
landsmanna o.s.frv.
Bjóst ég við ,að óhætt mundi vera að
segja, að leikferðir1 líkar pessari yrðx
farnar frá Þjóðleikhúsinu svmar hver:.
Þessi tilhögun reyndist mjög vinsæl,
henni var afarvel tekið, og allri leiK-
RABBIÐ
Framhald af bls. 5
an eöa sunnan. Oc/ milljðnatœhnmt-
búnaöur skivanna er harla qaanslít-
ill, ef fiskurinn hverfur úr sjónum
— oq Þaö qerist oft.
Já, lífiö er hawdrœtti, seqja heir.
Þanniq hefur þaö líka verið Jenqst
af. Okkar kynslóö hefur sennileqa
hlotiö stœrri vinninqa en allar aör-
ar undanqenqnar kynslóöir á ís-
landi til samans. BϚi hefur vinn-
inqum veriö fjölqaö — oq núllum
fœkkaö. En viö vitum, aö núllunum
veröur aldrei útrýmt aö fullu — oq
þess veqna búast qrandvarir menn
qjarnan viö bvl versta. Því ékki
sakar hiö qóöa. t marqar aldir lifðu
forfeöur okkar svo aö seqja á núll-
unum, en tólcu með fiakklæti oq
auömýkt við fiessum fáu vinninqum,
sem uvv komu. t seinni tíö biöja
menn bara um stóra vinninqa oq
marqa oq eru ekki ánœqðari meö
]iá en for feður ofckar á skinnskónum
voru meö núllin sín. Oq hawdrœtt
iö heldur áfram með endurnýjun
oq drœtti í hverjum mánuöi.
Stundum er éq aö huqleiöa, hvort
þetta lífsins liavvdrœtti hafi ekki
haft meiri áhrif á bjóðarsáilina en
allt annaö. Fœstir qera sér senni-
leqa qrein fyrir hví hve hayydrœttis
meövitundin, eöa öllu heldur hayy-
drœttishjóliö í undirvitundinni, mót
ar hankaqanq einstaklinqanna oq
breytni, skoðanir, athafnir oq ósk-
ir. Er haö kannski einmitt hess
veqna að okfcur lœtur ekki ver en
raun ber vitni að búa við stööuqa
veröbólqu — oq láta hvqrjum deqi
nœqja sínar hjáninqar á sviði fjár-
mála? — svo aö ein hliö hessa
marqfmtta máls sé nefnd.
Nú á tímum finna menn uyy á aö
rannsaka allt milli himins oq jaröar.
1 rannsóknarstarfinu eru þeir
komnir lanqt út fyrir okkar móöur
Jörö, jafnvel farnir aö leita að líf-
verum á öörum hnöttum — oq þœr
yröu sennileqa ekki fyrr fundnar
en Ólafur frá Vík í Lóni yröi mœtt
ur á staönum til þess aö veita
frœöslu um fluqfreyjustörf oq járn-
smíðar.
— En viö hér á íslandi eiqum
víst eftir aö leysa marqar okkar
eiqin qátur áöur en viö byrjum aö
ráöa qátur annarra stjarna. Hin
hayydrœttisqlaða íslenska þjóöarsál
vœri t.d. ekki óveröuqt rannsóknar-
efni þeim. sem ánæqju hefðu af aö
kafa til botns í vandamálujn þess-
arar litlu þjóöar í þessum stóra
heimi, ef þar er þá einhver botn aö \
finna. Niðurstööurnar qœtu e.t.v.
hjályaö okkur aö átta okkur á hví
hvar viö erum stödd. hjályaö okkur
aö kynnast okkur sjálfum betur,
qera ókkur qrein fyrir veikleikum
okkar oq draumsýnum, sem eru
svo nátenqdar hayydrættishjólinu.—•
Þetta er í rauninni rannsóknarefni
fyrir alla, sem hafa tíma til að
setjast niöur oq skoöa huq sinn meö
qestsauqa á meöan þeir biöa eftir
drœtti í nœsta hayydrœttis svari
niöurjöfnunarnefndar við kœrunni
út af útsvarinu, eöa síldarfréttun-
um í hádeqisútvaryinu.
h. }. h.
g LÉSBÖK MORGUNBLAÐSIJN S
32. tbl. 1964