Lesbók Morgunblaðsins - 18.10.1964, Síða 13

Lesbók Morgunblaðsins - 18.10.1964, Síða 13
kempa lét í annan tíma aldrei til sín vita í sai'nahúsinu. IVIatthías var maður laghentur og ágætur smiður, svo sem hann átti kyn til. i safni hans var sægur af gömlum heimilisklukkum, sumum allgömlum. Hann gerði við þessar klukkur smurði og iét þær allar ganga, hið heimilislega tif heyrðist úr öllum skotum í safninu. Hann bar jafnan ugg í brjósti, að safnið gæti orðið eldinum að bráð í öllu þessu hnabjálkatimbri. Eftir að rafimagnið kom, lét hann jafnan taka strauminn af húsakynnum safnsins á hverju kvöldi í öryggisskyni. Nú er Þjóðminjasafnið komið í eldtraust húsnæði, en heiður þeim sem heiður bar. Það var á siðustu árum Matthíasar að hann kom til mín í þjóðskjalasafnið, rétti mér höndina brosandi og óskaði már innilega til hamingju og bætti við: „Ég hefi alia tíð vitað, að þú værir efnilegur“. Ég sat eftir eins og illa gerð ur hlutur. Síðar frétti ég, að alnafni minn, húsameistari hér í bæ, hefði unnið fyrstu verðlaun í að skipulegigja eitt- hvert borgarlhverfi. En mér þótti lofið gott, og Matthías kvaddi heiminn i þeirri trú, að ég hefði alltaf verið „efni legur“. Þjóðskjalasafnið og Ventur-fslendingar. að er á fárra manna vitorði, hvað við, starfsmenn þjóðskjáiasafnsins, höfum á okkur lagt fyrir frændur vora í Vesturheimi. í Canada og í Bandaríkjunum eru gamlir og gildir sjóðir, sem standa und- ir ellitryggmgum manna, og þessir styrk ir eru það háir, að með sparsemi má langdrægt af þeim lifa. En skilyrði er eitt, menn verða að sanna aldur sinn og það verður ekki gert nema með fæð- ingarvottorði frá réttum aðiljum. Mörg fyrstu ár mín í safninu komu bunkar af bréfum með hverjum skips- pósti, fluigferðir voru þá ekki komnar á. Þessum bréfum hefur eðlilega öllum verið há'dið til haga og þau fylla marga þykka böggla. Þarna kennir margra grasa, en allir vildu fá fæðingarvottor'ð, ýmist fyrir sig sjálfa, eða þá fyrir vini og vandamenn. En margir vissu lítið sem ekkert um upprunann, og aldur var oft stórlega á reiki. Þessi bréf voru oft hreinustu krossgátur. Lengsta staðar skekkja sem ég minnist er sú. að einn bréfritarinn tjáði sig fæddan í Mývatns- sveit, _en ég fann hann skráðan í kirkju- bók Útskála. Hann hafði flutzt af Suður nesjum á óvitaaldri. Annar skrifaði: „Mig minnir hálfpartinn að móðir mín hafi heitið Guðrún. Hann faðir minn var á lífi þegar ég fór vestur 1886, hvað lengi skyldi hann hafa lifað?“ A lt getur þetta verið eðlilegt. Lítill drengur hefur verið tekinn i fósiur og fluttur af landi burt, enginn segir honum neitt, árin hafa liðið og hann er orðinn gamall. Bréf kemur frá manni, sem hefir sejtarnafnið Breiðfjörð. Hann segir: „Ég mun fæddur milli 1870 og 80, hvar á landinu veit ég ekki, en gengt bærium var hátt fjall með klettabelti, en fyrir neðan hann var laug eða hver.“ Ættarnafnið benti á landsfjórð- unginn. Hvar var jarðhiti við eða í nágrenni Breiðafjarðar undir fjalli? Séra Jón Guðnason, sem þjónað hafði a:lri Dalasýslu, náði í kirkjubók og blaðaði í henni. Nafnið blasti við. Mað- urinn var fæddur í Sælingsdalstungu. Svona slapp maður ekki alltaf vel. Að einum manni varð ég að leita í mann- talinu 1890 í öllum Austfirðingafjórð- ungi, og maðurinn fannst. Sem betur fer voru svona bréf vmdantekningar. Flest tilskrif Vestur- Islendinga voru skilmerkiieg og þægi- leg í afgreiðslu, en það útheimti góða þekkingu á öllu landinu, hverju presta- kalli og hverri sókn og öllum breyting- um á prestaköllum um langan aldur. Menn skyldu halda að þetta hafi verið leiðinlegt verk, en það var síður en svo. Þegar Vestur-íslendmgurinn er á annað borð seztur við að skrifa bréf, jafnvel um fábrotið efni, bæm hann oft ýmsu við. „Ég var einn þeirra, . sem brezki togarinn hvolfdi undir á - Dýrafirði með Hannesi Hafstein“ . Annar skrifar: „Ef yður er rokkur þægð í að vita það, þá er ég sonarsonur Stefáns G.“ Svo komu oft merkilegar minningar frá íslandi. Það hefir oft komið í hlut okkar starfsmannanna við safnið að hafa upp á erfingjum manna af íslenzku kyni, sem látizt hafa vestra frá óráðstöfuðum . eignum. Finnist ekki erfingjar fellur slíkur arfur til ríkissjóðs viökomandi lands. Þetta hefi ég kallað hagnýta ættfræði. Oftast hefir þetta heppnazt, og höfum við þá orðið að sarma hin réttu ætta tengsl með fæðingarvottorð- . um, en skiptaráðendur vestra eru mjög stranigir í þessum efnum sem vonlegt er. Eitt sinn minnist ég þess, að hafa lagt mig mest fram í slíku máli. Þar varð um 6000 dollara arf að ræða. 6000 dollurum, sem fátækt fólk átti að fá, sleppti ég ekki úr klónum fyrr en í fulla hnefana. Ég rakti mig eftir öllum hugsanlegum leiðum, en að lokum lágu allir þræðir málsins inn í Reynistaðarkiausturs- prestakall, en þaðan höfðu allar kirkjubækur brunnið til ösku ár ð 1898. Þar með var þessi arfur glataður Svo segja sumir, að það skipti nv'nnstu máli, þótt þessar „bölvaðar sk.æðui-* brenni eða giatist. Eitt sinn fékk ég beiðni um fæð- ingarvottorð frá manni í Canada Hann hafði farið héðan af landi burt( tveiggja ára gamall. Greinargerðin úm uppruna hans var, sem vænta mátti, af skorn- um skammti. Ég komst þó að því, að faðir þessa manns hefði horfið aftur að vestan hingað til lands og byggi uppi í sveit. Ég skrifaði honum þvi bréf og leitaði nánari vitneskju. Skömmu síðar kom hann sjálfur til mín í s&fn- ið, ailhvatlegur, með bréf mitt í hend- innfT Hann trúði því varla að ég hr>fði fengið bréfið að vestan, fyrr en 6g svndi honum það. Hann r.æstum þvi drikk það með augunum. Síðan sagði tiarm: „Þessi sonur minn fór sjálfb.'ðaliði í gamla stríðið oig var skráður meðal týndra. Þetta er það fyrsta, sem eg frétti af honum“. Við höfum marg oft orðið að fja'.la um einkamál fólks og jafnan reyut að fara um þau silkihönskum. Eitt sinn kom til mín blómleg 17 ára sveita- stúlka, kallaði mig afsíðis og spurði: „Getið þér fundið út fyrir rrig, hver var mamma mín? Ég var fóstruð nor?í- ur í landi og hélt lengi, að mcðir mín væri dáin, en_ nú liefi ég grun .111* að svo sé ekki“. Ég fletti upp í viðko nandi kirkjubók og sagði stúlkunni að húi* mætti hrinigja heim til mín stðar um kvöldið. Síðan setti ig mig í samband við manntaisskrifstofuna. Stúlkan hringdi, og ég gat sagt henni að móðir hennar væri bráðHfandi og meira að segja harðgift frú, og hvar hún byggi, og þar ætti hún sjálf auk þess sex hálfsystkini. Stúlkan saup svolítið hveljur í símanum um leið og hún þakkaði fyrir sig og kvaddi. Það mun fáum vei’a Ijóst, hvaö' roskið fólk hér á landi var ráðvilt í aldri sín- um, og Vestur-íslendinigar voru e ililega hálfu verri. Fæðingardagar fyrri kyn- sióðarinnar voru miðaðir við vikuclaga; það þótti fordild að nefna raánaðar- dag, og svo fóru árin líka í rugl á langri æfi. Þessar skekkjur icon*u oft og tíðum ekki í ljós, fyrr en farið var að viða að efni í líkræður, en fyrir hina sem lifðu varð það oft dálítið áfall, að verða þess áskynja, að hafa giatað 4-6 árum af stuttri maimsæfi. Fólk vildi oft ekki trúa þessu, fyrr en við höfðum sýnt því skrár um fermmg arsystkini og jafnaldra, manntöl og húsvitjunarbækur. En jafnvel pessi vandkvæði gátu átt sínar björtu 0« bioslegu bliðar fyrii okkur. Roskinn maður kom t.d. og bað um alduisvott- orð fyrir kerlu sína, sem reynd.Lt, þeg- ar til kom, 7 árum eldri en jafnan hafð_ verið talið. Maðurinn andvarpaði í sinni hreinskilni og sagði: „Og þessu er maður búinn að sofa hjá í 30 ár“. Nú er roskna ky aslóðin orðin mikið til rétt á aldri sínum. én það ber fyrst og fremst að þakka úlkomu Ti-y.igingar stofnunar ríkisins. E m tíma, meðan á ófriðnum stóð, var allt áfengi ^kammtað. Þráðan aukaskammt fengu menn ekki, nema fyrir náð og gæzku Guðbrands for- stjóra, og aðeins í sérstöku tilefni, &vo sem brúðkaupi, stórafmæli, siglingaaf- mæli, búsetuafmæli o.s.frv. Um allt þetta urðum við að gefa vottorð. Það tóc því t.d. ekki fyrir okkur að pakka inn skipshafnaskrám. Miðaldra kona, Ijóa yfirlitum og hressileg, kom til okkar, bað um vottorð og sagði: „Ég skal borga ykkur það, hvort heldur þið viljið í peningum eða brennivíni". Dr Birni Karel fannst til um þessa konu og sag'ði: „Hún vildi borga 'okkur í fríðu“. Gest- ur, sem hlýtt hafði á, einn mestur sér- fræðingur mannkynsins _ í sögu iands, sem liggur vestur af fslandi, sagði: „Þetta áttir þú að notfæra þér, Björri, því ekki hefur þú alltaf Hitler lil þe.'.s að búa til stríð“. Dolctor í Ebenezer Henderson að var fyrir nokkrjm árum, aS við fengum bréf frá skozku.n sóknar- presti, sem kvaðst vera aó vinna að doktors.'iligerð um æfi og siörf Ebenez • er Hendersons, og hafa hu,g é að koma til íslands um sumarið. Hann spurði, hvort Þjóðskjalasafnið mundi yerða opið á þeim tíma. Það kom í minn hlut að svara bréfinu. Ég tjáði bréfrit- aranum, að skriflegar heiinildir um Henderson væru hér mjög aF skornum skammti, en því meir um góðar minn- ingar, og eittihvað sagði ég honum frá vini Hendersons, Jóni lærða á Möðru- felli. Tíminn leið, og um sur.avið sat ég á bekk á þi'ifarinu á Gul’f- '&i í logni og sólskini. Skipið var að sigla út Fori*i fjörðinn í Skotlandi á leið beim. Ung- ur myndarlegur maður, ,r.eð skjaia- rnöppu undir hendinni, koni og settist hjá mér og_ spurði, hvort cg væri ts- lendingur. Ég taldi öll líisjndi á þv; Maðurinn sagði: ,Æg er í æið til ís- lands í fyrsta skipti, og í eh’ikennilsg- um erindum, að grafast fyrir um marm. sem þar var á ferð fyrir rærri hálf.i annari öla. „Ég sagði ósköp kæruleysis- lega: „Já, þér eigið við harm Ebenezer Henderson“. Maðurinn glánt’ „Og svo eruð þér með eitt bréf frá Í. Lndi í þesi ari möppu, má ég anna« sjá það’“ Nú var manninum öllum Mkið. „Hann fálmaði ofan í töskuna og náði í bréf- ið. „Hvernig vissuð þér lím um þetta bréf?“ — „Ég hefi skrifað Við fengum rjómalogn a-’.o leið, cn samt var þessi maður milur sín. .En hann hafði sígilda hliöstæð 1, sem marg- ir Bretar hafa notfært sé/, ;.ð Nelson flotaforingi hefði verið þjáfur af sj j- veiki alla sína æfi. Er við komum inn í Faxif’ca, spurði ég prestinn, hvar hann tiefði hugsað sér að gista í Reykjavík. Uann kvað-.t hafa með sér svefnpoka og rafa pantj i gistingu í einhverju farfuglaheimili. Auð vitað tók ég manninn heim með mér og háfði hann á heimili r.vnu þessa viku, sem hann mátti dve.i ut hér, en á laugardegi varð hann að i'júga út, til þess að geta messað í kirkju sinni í El- inborg daginn eftir. Nú er þessi maður orðinn dóktor fyr- ir Hendersons náð. Hann er sóknar- prestur vestur á Kyrrahafssor.'-'nd Banaa ríkjanna. Ég hefi fengið k'/cðjur frá honum ásamt mynd af stór x hvítu prest seturshúsi, með skógarlundi að baki, en fjörusandi fyrir framan, sem \ onandi er enn þá þægilegri vistarver? t n Lslenz.it farfuglaheimili. Upplýsingiamiðistöffvar vanta Hvað viðvíkur sam'o-ndi íslend- inga austan hafs og vest m þá hefir um marga áratuga skeið li.'finnarileg« skort upplýsingaþjónustu, tnia miðstóð vestra og aðra hér á landi, sem fólk hefði getað snúið sér til, e- það þurfti að ná sambandi við ætting a eða vini, sem það hafði slitnað úr t ''■gslúm við, en fólk hér, hvort heldur var í sveit- um eða kaupstöðum, stóð 1 ppi alger- lega handalaust og ráðþr ta, ef það þurfti að ná sambandi v' einhvern, sem horfið hafði í hið mikla mannhaf Vesturheims. Þess eru mö.'g dæmi, oð börn hafi horfið foreldrum sínum og systkini orðið viðskila upp á lífstíð, ín þess nokkuð yrði að geV fyrst og fremst fyrir skipu'agsleysi f e.=tara má’.a. Föðurbróðir minn fór t.d vfestur um haf árið 1886 og sambæ.d - við har.n rofnaði til fulls. Ég korrst. síðar að því, að hann hefði látizt i Winnipo'; 1925, og átti sex börn, seo\ öll hefð 1 stofnað heimili. Mér tókst að bæta þarna við meir en 30 sálum í niðji- tal það, sem séra Bjarni Þ -rsteinsso i prestur á Siglufirði gaf út 3930. Eu dóttir þessa föðurbróður mícs, sem gict er ræðismanni okkar í Vancnuver, kom hingað til lands í fyrrasvr.iar, ásamt. systur sinni. Aðeins þat’na hafa n i bætzt við á annað hundrað líúverur frá klakhúsinu hans Magnúsar gamla Andr éssonar í Langholti, fólk, sem vaxið hef- ir upp við betri lífsskily.'ði en ísland haföi að bjóða og vegnað w' ágætum. Eina tilraun með svona opplýsingj- þjónustu gerði ég rétt fyiir síðasta c- frið. Ritstjóri einn hér I 1 æ, góður kunningi minn, kom til 11 ín og sagð’: „Hún amma mín fór ves j- um .uf laust fyrir aldamót. Við ho.ðum sam- band við hana til 1910 o-; siðan ekki söguna meir. Þú verður aö f:nna hana fyrir mig, lifandi eða dauða Ég benti honum á, að eftir tímatalinu i .yti immi hans að vera dauð, og þar sem húr. hefði borið ábyrgð á hans t’.veru, væó ekki nema um einn stað að ■"æða, en ó" komst ekki upp með moðrevk Ég sagö’ manninum því að koma :jbi til mia að sex vikum liðnum. Svi skrifaði é>» ritstjórum beggja íslenzku blaðanna í Winnipeg og bað þá að birta fyrir- spurn um konuna. Með næ ta pósti fékk ég tvö bréf, hvort öðru ýtarlegra. Bless- uð gamla konan var, sem vær.ta mátti löngu ílogin á herrans hr:pp en bréf- unurn fylgdi skrá um börrt i.ennar og heimilisft.ng hvers og eins Þa'ð þarf að setja á stof.i, þótt seint sé tvær upplýsingamiðstöð /av aðra Winnipeg, hina í Reykjavm, sem fó’.k gæti snúið sér til og leit.'.ð aðstoð.u- hjá. Þessa þjónustu ætti að .rta ókeyp. is í té. Miðstöðin í Kanada æ.ti að vevi Þjóðraeknisfélagið, í nái.ir.t samyinr.u við blaðið Lögberg-Heim3l:ri:.glu, se-r. við vonum að geti lifað se.n ..mgst. Hu" heima i okkar fámenni yrðu hægaii heimatökin, með manntals.’krifstofum, Þjóðskrá, blöðum og útvarpi. l.vort sen þessi þjónusta yrði staðsett í Hagstoru Islands, Þjóðskjalasafni eð<i einhverrj annarri stofnun. Við megum ekki gera ótkur þær tyllivonir, að afkomendur .iinna forn 1 útflyljenda haldi áfram að vera íslend- ingar. Þeir tileinka sér eði''fega þjóö • erni hin.s nýja föðurlands. E11 þetta ke r. ur allt fvrir eitt, eð.iskosti; | ess fólk . sem frá íslandi flutti mu.i lifa í nýj- um kynslóðum. Og við án.cm þakki fyrir hvað íslenzk tunga nsf:, orðið líf • seigari í Vesturheimi en ..na gir höfðu þorað að vona. En það verður að skapi rkilyrði til þess að ættasambönd geti haldizt sem ler.gst, traust og sterk. Þ .r er lika á... hugi fyrir hendi, beggja vegna hafsins. Þetta væri miklu þarflegrj en að skipt ast á ljóðasmámunum aust jj- eða vest- urheimskum. Hér ætti líka r.ð vera hæg ara um vik, þar sem þjóc ræknin að vestan hefir um fjölmör.j i ndanfarivi 32. tbl. 1964 LESBOK MORGUNBLAÐ5INS 13

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.