Lesbók Morgunblaðsins - 10.01.1965, Síða 2
Móhammed Ríza Pahleví, sjah-
insjah (konungur kon-
ung'a) í íran, hefur stigið niður úr
söguírægu Páfuglshásæti sínu.
Þetta gLmsteinum prýdda tákn valds
og viðhafnar er nú geymt í eld-
traustu bankahólfi í Teheran. í höll
sinni hefur Pahleví konungur beint
athyglinni að hversdagslegri og
nauðsynlegri hlutum, og þá ekki
sízt að því fyrirtæki sem hann nefn-
ir „hvítu byltinguna.“
Bftir 21500 ár hefur lénsskipulagið í
íran. gengið sér til húðar, og konungin-
um er það ljóst. Nú verður einíhver að
taka sér fyrir hendur að leiða landið út
úr aldalangri stöðnun og niðurlægingu,
og Palhleví hefur eklkert á móti því að
tenigja nafn sitt slí'ku framtaki, ekki sízt
þar sem hann gseti ella átt á hættu a'ð
verða kunnur að því einu í sögunni að
(hafa verið síðasti konungur elzta kön-
ungsríkis í heimi. Hann hefur sem sé
afráðið að fcaka sjálfur að sér hlubvenk
Nassers í landi sínu.
Enn er allt á huldu um, hvort Pahleví
konungi muni takast að gera íran að
sjállflbirgu og framtakssömu núbímaríki
að vestraenni fyrirmynd. Ekki ver'ður á
móti því borið, að honum hafi orðið
talsvert ágengt, en jarufvel velunnarar
harus telja að áaetlanir hans hafi verið
illa undirbúnar og fljóbfeereislega fram-
fcvæmdar, enda hafa þær vakið megna
andúð xneðal valdamikilla afla í land-
inu.
Sú staðreynd út af fyrir sig, hive um-
baelurnar eru síðfbúnar, varpar ljósi
á tran, þjóðina oig póiitískar og efniaihags
legar aðstæður í landimu.
Iran er fyllilega helrmmgi stærra
en Skamdinavía eða 1.630.000 ferkíló-
metrar, og íbúarnir eru 2H milljón. Enda
þófct um þnír fjórðu hiutar landisins séu
of fjöllóttir og hrjóstrugir til að þar
verði sbunduð ntokkuir veruleg raektum,
er semmilega ekki oÆreikmað hjá Pahleví,
að Iran geti brauðfætt þröMt fleira
fóik við svipuð lífsfcjör og tíðfcaist í
Bvrópu.
í gróðursælum hlíðum við Kasplahaif
eru ræktaðir fyrsta flokks ávextir, græn
meti, hrisgrjón og be, þó svæðið sé •
kannski kunnara fyrir hin ágætu styrju-
hrogn sem koma úr hafiiíu á þessum
slóðum. Á hálfhrjóstrugum héslétbunum
í Klhúrasan og Fars er ræktað hveiti,
baðmujll og sykurrófur.
Bnn er að mestu óka.nmað, hve milkið
er af fersku vatni neðanjarðar, en vitað
er að það er fyrir hendi í miklu magni.
Sömuieiðiis er mikið um málma (eink-
um járn) og kol í jörðu. Og íran er
eins og kunnugt er eitt helzta olíulinda-
^svæði heims. Olíulindirnar hafa verið
þjóðnýttar sfðan» árið 1951 og eru í
höndum ÞjóóLega íranska olíufélagsins,
sem á viðskipti við fjölda erlendra olíu-
félaga. Á síðasta ári nam framleiðslan
um hálfum milljarði bunna af hráolíu,
og tekjurnar, sem akiptast jafnt mLLj
íramska olíufélagsins og hinna erlendu
viðskiptavina, námu um 400 milljónum
dollara (17,2 milljörðum ísi. króna).
En næsta lítið af þessum auði kemst
sEram hjá stjórnmálamönnuxium og em-
2 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
bættismönnutmm í hendiur þjóðarin.n-
ar sjálfrar. Þrátt fyrir 750 milljón doll-
ara (ytfir 32 milljar'öar ísl. króna) efna-
Ihagsaðsboð frá Bandaríkjunum síðasta
áratug, eru meðaltekjur venjulegrar
fjölsfcyidu ekki nema 170 dollarar (7300
ísl. krónur) á ári. 80% aif landsmönn-
um búa í sveitum (10% búa í Taheran
og 10% í smærri borguim); og 80%
þjóðarinnar eru ólæs. Byggðir í svéit-
um eru dreifðar oig frumstæðar. Vegir
eru mjög slæmir og samgöngur ófull-
komnar.
N okkrir ættflokkar — lúrar í
vestudhéruðum landsins, Baktíaríar í
Sagrosfjöllum, Kúrdar í norðvestan-
verðu Azerbaídsjan og Túrfcmenar í
norðvestanver’ðu Khúrasan — haifa safn-
azt um afskekkt vatnsból eða lifa hálf-
gildings hirðingjalífi, berjast innbyrðis
um beitiiönd og halda frá sér öllum að-
komumönnum. En flestir sveitamenn í
fran eru bændur — eða réttara sagt
ánauðugir leiguliðar sem vinna ekki
fyrir sjálfa sig, heldur fjarstadda og
istórauðuga jarðeiigendur. Fyrir fáum
árum mátti vei segja, að íran væri í
eigu einna þúsund fjölskyidna. Eignir
þeirra voru geipilegar.
Faðir núverandi koniungs, Ríza Sjah
Pahieví, var ekki au'ðugur maður i önd-
verðu, en á valdaskeiði sínu varð hann
ríkasti jarðeigandi írans og átti ekkl
færri en tvö þúsund bændaþorp. Ymsir
aðrir komust nálægt honum í landauði.
Venjan var sú að ráðlherrar, þingmenn
og öldungadeildarmenn vœru úr hinum
þúsund útvöldu fjölskyldum.
Lénsskipulagið var orðið svo rótgróið,
að fyrir aðeins fimm árum sá Paihieví
konungur sig ti-Lneyddan að geifa út til-
akipiun í þáglu aimennra framfara, þar
sem laigt va-r fyrir jarðeigenduir að hætta
að taka við gjöfum eins og hænsnum,
eggjum Og „brúðka.U'pesköttum“ af
bændu-num. Þegar dóttir jarðeiganda
giftist, var' venjan aú, að all-
ir leiguliðar hans sendiu dýrar
gja'fir, ýmist skepnur á fæti eða
lan-dlbúnaðarafurðir — og ekki var ótítt
a’ð við slíkar. „gja£ir“ bættist eins eða
tveggja m-ánaða kaup-l-aus vinna. Þegar
bónd-adóttir giftist, varð faðir h-ennar
að greiða jarðeigandanum skatt. Þegar
hann lenti í illdeilum við nábúa sinn,
var hon-um skylt að greiða jarðei-gand-
anum sekt.
u
vers vegna bændurnir gerðu
ekki uppreisn, er spurning sem erfitt er
að svara. Hitt er vist, áð þeir hefðu ekki
þolað slikan ójöfnuð og niðurLægingu
mikiu lengUr, nú eftir að öld flugvéla
og útvarps er upp runnin í landinu.
Komingurinn gerði það upp við sig, að
hyggilegra væri að hefjast handa, með-
an hann ætti enn tveggja kosta völ.
„Hvíta byltingin“ felur í sér áætlun
í sex liðum. í stuttu máli er hún fól-gin
i skiptin-gu jarðnæðis milli bænda, hlut-
-deil-d verksmiðjufólks í arðinum af
vinnu sinni, þjóðnýtingu skóga landsins,
skipuiagðri herferð gegn ólæsi, sö-lu
nokkurra ríkisverksmiðja til að standa
straum a-f- Llastnaði við framkvæmd á-
ætlunarinnar o-g loks endurbót-uim á
kosningalöggjöfinni, m.a. kosningarétti
handa konum. Skipting jarðnæðis er
þun-gamiðja þessarar áætlunar — á
henni veltur allt.
Fyrirætlun konun-gsins er sú, að þegar
frá líður verði öllu ræktarlandi í íran
skipt niður í smærri einingar, sem
■bændur fái til eignar — einingar sem
verða frá 100 upp í 600 ekrur, og fer
stærðin eftir frjósemd landsins. Jarð-
eigendurnir fyrrverandi eiga að fá greitt
verð — í tíu árlegum greiðslum — sem
byggt verður á fyrra fasteignamati,
greiddium sköttum og tekjum jaröeig-
enda af leiguliðunum. Bændurnir sjálfir
eiga svo að endurgreiða ríkinu andvirði
jarðanna á 15 árum.
Undir-lok síðasta árs höfðu lönd
umhverfis 8000 sveitaþorp, sem gáfu
ríkin-u sem svarar 3,6 milljörðum ísl,
króna í sfcatt, verið keypt af jarðeigend-
um og löndum 6000 þorpa hafði verið
skipt milli 230.000 bændafjölskyldna,
sem samtals eru 1.200.000 manns. En í
íran eru 50.000 sveitaþorp, þannig a'ð
fram-kvæmd áætlunarinnar er ena
skammt á veg komin.
Þá er þess enn að gæta, að sbofna
ber samvinnu-félög sem taki við hlut-
verki jarðeigendanna og útvegi bænd-
un-um útsæði, áburð, verkfæri, lán o-g
veiti þeim hjálp við afurðasölu. Þróun
slíkra samvinnufélaga hefur ekki hald-
ið í við úbbýting-u jarðnæðis, en áa
hjálpar þeirra veióur reynslulitl-um
baéndunum um megn að nytja lön-d sía
til fullnust-u fyrstu árin.
Fari svo, getur verið að matvælafram-
leiðsia í landinu dragist saman, bænd-
urnir verði vonsviknir og hungur ^teðji
að miiljónum manna. Afleiðingar slíks
ástands gætu orðið konunginum stór-
hættulegar. Næstu fimm ár munu skera
úr um það, hvort Pahleví konungur hafi
rasað um rá’ð fram í áætl-un sinni.
J arðeigendur eru síður en svo
sáttir við aðgerðir kon-ungs, og mar-gir
þeirra Mta á hann sem svikara við stétt
sína, sem sé að ha-gnýta sér bændurna
í pólitísku a-ugnamiöi. Þeir segja hana
hafa lofað bændunum meiru en hann
geti staðið vi’ð, og hann eigi eftir að
súpa seyðið af því, þegar vonir þeirra
bregðist. Ja^ðel’g'endur hafa stuðning
ýmisaa baipfcasrtjóra í Teheraxi, iþegar þeir
kvarta yfir því, að ríkisstjórnin muni
ekki — geti hreint ekki — staðið við
fyrirheit sin um að grei'ða jarðei-gend-
um and-virði svo mi'killa landareigna.
Þetta sé ein a-f afleiðingum hinnar illa
undirbúnu o-g fLjótfærnis'legu áætlunar
konungsins.
Það er kannski eðlilegt, að jarðei'g-
en-d-ur séu óánægðir með verðið sera
þeir fá fyrir landareiignir sínar, en Pa-
Framhald á bls. 8
Framkv.stj.: Slgfús Jónsson.
RiLstjórar: Sigurður Bjarnason frá Vieur.
Matthías Johannessen.
Eyjólfur KonráS Jónsson. ,
Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson.
Ritstjórn: Aðalstræti G. Sími 22480.
Utgefandi: H.f. Arvakur, Iteykjavík.
1. tbl. 1966