Lesbók Morgunblaðsins - 10.01.1965, Qupperneq 9

Lesbók Morgunblaðsins - 10.01.1965, Qupperneq 9
enda konungs höfðu úi'slitaáhrif á þing- kosningarnar á liðnu hausti. Framboðs- listi konungs fékk nálega alla fram- bjóðenidur kosna. í Teheran er það 'mál manna, að kosningarnar hafi verið mun frjálsari og réttlátari en áður, þó þær Ihafi engan veginn verið „frjálsar“ í vestrænum s'kilningi. Stærð hersins í íran hefur oft verið har'ölega gagnrýnd. Með hjálp Banda- ríkjamanna hefur konungurinn komið sér upp 200.000 manna her. Bandarískir ráðgjafar hans telja að fámennari her yrði betur þjálfaður. Margir íranar á- líta að meginhlutverk hersins 'sé „að vernda krúnuna." Ýmsir, sem eru hnútunum við írönsku hirðina vel kunnugir, eru mjög óánægð- ir með það „næstum fullkomna traust“ sem konungurinn ber til hersins og leynilögreghinnar áð því er varðar upp- lýsingar um gang mála. Menn óttast að herforingjunum sé of gjarnt að einangra konunginn frá óþægilegum staðreynd- um og koma í veg fyrir að hann heyri j'ákvæða gagnrýni. Á liðnu ári hefur frámkvæmd áætlunarinnar um skipt- ingu jarðnæðis verið í höndum hins at- kvæðalitla forsætisráðherra, Asadollah Aiam, sem styður áætlanir konungs gagm’ýnislaust. Þeir hafa veriö vinir frá því á skólaárunum. s tJumir gagnrynendur konungsins telja, að áhugi hans á umbótum sé ein- ungis tengdur ósk hans um að tryggja syni sínum og arftaka áframhaldandi konungdóm að sér látnum. Vissulega hefur umbótavilji konungs verið miklu augljósari síðan Ríza krónprins fæddist fyrir þremur árum. En mundi ekki öll- ■um kóngum vera hugleikið að tryggja framtíð arftaka sinna? Ýmsir menntaðir íranar í ábyr^ðar- stöðum eru vantrúaðir á alvöru kon- ungs í hinu alvarlega máli umbótanna. Þeir óttast sumir hverjir, áð hann hafi anað í blindni út í pólitískt ævintýri. Margir efast um, að hann muni berjast til úrslita. Þeir spá því, að hann muni draga að sér hendurnar, þegar hann hafi sýnt landslýðnum að hann sé „hetja bændanna.“ P áhleví konungur varð 44 ára gamall í október síðastliðnum og er í rauninni nú á.miðjum starfsferli sín- um. Hann tók við völdum ári'ð 1941, bjartleitur, laglegur unglingur með evrópska skólun og fullkomna vantrú é getu sinni til að feta í fótspor hins stórláta og umsvifamikla föður síns. Hann er enn spengilegur og ung'legur ó að líta, þó hrokkið hárið sé farið að grána, en hann hefur tamið sér full- komið sjálfsöryggi í allri framkomu. Bros hans afvopnar, að sögn, al'la sem eiga tal vi'ð hann. Þegar gest ber að 'garði, er hann óformlegur, stendur upp frá skrifborði sínu og gengur til • móts við gestinn, heilsar honum með hlýju Ihandtaki. Hann talar liðuga og lótlausa ensku, er ófeiminn við að nota götumál ef því er að skipta. En það er samt komin ný og dýpri alvara í allt látbragð hans og framgöngu, ekki sízt þegar tal- ið berst að hinni nýju áætlun hans. Þá er eins' og andlitsdrættirnir hadðni, aug- un verði hvassari, varirnar herptari. „Verkefni mitt er að búa þjóðina und- ir lýðræði,“ sagði hann við bandarískan gest ekki alls fyrir löngu, „en við get- um ekki enn tekið upp lýðræði, hvorki í brezkri né bandarískri mynd. Tíminn er ekki upp runninn. Kannski væri hægt »ð hugsa sér konungsstjórn eins og þeir hafa núna í Bretlandi — e'ða Svíþjóð — þar sem konungurinn gegnir öðru hiut- verki — en þjóðin er ekki enn undir það búin. Þessi þjóð þarfnast konungs. Án konungs væri íran löngu farið veg allrar veraldar. Ýmsir vestrænir frétta- menn, sem koma hingað, skilja ekki að agi er enn nauðsynlegur í þessu landi. Án aga getum við ekki gert þessa bylt- ingu. Hún tekst af því fólkið vi'll hana. Við erum byrjaðir á umbótunum og get- um ekki snúið til baka. Þjóðin mun ekki líða neinum, ekki einu sinni þeim sem aðeins þjóna umbótunum með vör- unum, að stöðva þær.“ F erðalög konungsins um landið hafa greinilega sannfært hann um, að þannig sé þetta. Hvarvetna hafa bænd- urnir tekið honum með óihömdum gleði- látum, og slíkar vinsældir stíga mönn- um auðveldlega til höfu'ðsins. Skapill andstaða jarðeigenda, trúarleiðtoga. og efamanna í Teheran hefur ekki spillt gleði hans yfir hinum nýju vináttubönd- um við alþýðuna í landinu. Segja má með nokkrum rökum, að einasta leiðin til að koma á umbótum í Iran sé sú að kasta sér út í þær eins og konungurinn hefur gert. Þáð mundi taka mörg ár að búa landið fullkomlega undir þessar bráðnauðsynlegu breyting- ar, og þá gæti það verið um seinan. Pa- hleví konungur á rmarga samherja sem trúa því statt og stöðugt, að stærsta þönf frans nú sé framkvaemdir — skjót- ar og róttækar aðgerðir til að leiðrétta hi'ð aldalanga misrétti sem meirihluti landsmanna hefur búið við. LÆRÐA MÚSIN Framhaild af bls. 3 „Einn, sem ég hef ekki náð í,“ sagði unga músin í huganum. Upphátt sagði hún „Þú ert mjög syíjaður. Þú ert mjög syfjaður. Þú ert mjög syfjaður." „Fremur svo“, sagði albinóakötturinn. „Ég hef farið margar mílur og ég er í slæmu skapi — allt vegna þessara fá- vísu flóna á kattahælinu. Ekkert mun nokkurntíma taka neinum framförum, á meðan meðlimir ættbálks okkar fyrir- líta skólanám og hæðast að bóknámi." „Þú sérð fyrir framan þig stóran, grimman hund,“ sagði músin. „Alls ekki“, sagði albinóakötturinn. „Eins og ég var- að segja, það eru fáeinir úrvalshugsuðir, sem eru ábyrg- ir fyrir öllum þeim framförum, sem orð- ið hafa í heiminum —“. „Stóran, grimman hund,“ endurtók músin. Hún veifaði löppunum í æsingi og endurtók, „Stóran, grimman hund,“ og var nú fáeina þumlunga frá kettin- um. „Eureka," æpti albinóakötturinn. „Ég hef það. Ég er bölvað flón, mús sem beitir dáleiðslu.“ Hann rétti fram löpp- ina og hremmdi músina. „Ég vildi óska þess, að ég gæti séð þig, vinur minn. Þú ert úrvalshugsuður eins og óg sjálf- ur.“ „Getur ekki séð mig,“ sagði músiiv og tók andköf. „Ó, það er úti um mlg.** „Ég er hræddur um það,“ sagði al- binóakötturinn. „Get ekki séð nokkurn skapaðan hlut, fyrr en sólin sezt._“ Hann hélt áfram í blíðlegum rómi. „Ég gæti elskáð þig, vinur minn, ef náttúran hefði ekki hagað þessu á annan veg.“ Hann byrjaði að hlæja. „Að hutgsa sér, hvernig þú lékst á þessa fábjána, þenn- an raupsama brúna kött, þennan heimska, persneska kött, og alla hina — ég hef það. Ég ætla að hafa þig kringum mig um stund." Hann beit mús- ina fyrir aftan eyrun. „Þú getur haldið áfram að hræða þá, samkvæmt fyrir- skipunum rnínurn." „Eins og þú vilt“, sagði músin og reyndi að vinna tíma, þótt hún vissi, a'ð hennar tími væri nú naumur. Og hún sagði við sjálfa sig, „Eina tilraun að síðustu fyrir ættbálk minn.“ lukkan níu þetta kvöld var æp- andi, sefasjúkur albinóaköttur kominn aftur til hælisins. Augun ættuðu út úr höfðinu á honum og hann æpti, „En sá hundur. Hann hafði þrjú höfuð — eitt var höfuð skógarúlfs, miðhöfuðið var höfuð varðhunds, og hitt var höfuð írsks úMhunds. Það voru tveir munnar á hverju höfði og þrjár raðir af tönn- um og —“ „Óvenjuleg sýning", sagði brúni kött- urinn. „Sjáið þið, hváð sálarfræðin hans hef uj' gert úr honum," sagði sá flekkótti. Iokkar harðbreytilega hermi getur það verið freistandi að brjóta heilann um, hvað æsta ár eða áratugur muni bera í skauti sér. Þegar vísindamenn horfa fram í tímann, viðhafa þeir frekar „extrapólasjón“ en „spek- úlasjón“. Ef þetta orð, „extrapólasjón" hefði ek'ki þegar verið til (í stærðfræ'ðinni), hefði orðið óumflýjanlegt að finna það upp. Það táknar þann verknað að færa eitthvert þekkt á. land fram í framtíðina. Nýafstaðinn fundur rafmagns- og £ rafeindaverkfræðinga í Néw York framdi víðtæka extrapólasjón undir nafninu „Gægzt inn í framtíðina.“ Eitthvað um 75.000 vísindamenn, verkfræðingar og framleiðendur sáu og heyrðu þetta ©fni tekið til með- ferðar í sýningum og fyrirlestrum. farir í geimrannsóknum á næstu 25 árum: mannaðar rannsóknastöðvar á hringferð um jörðina, vísindastöðvar á tunglinu og mannaferðir til Mars og annarra nálægra reikistj arna. Að- alatriðin í öllum þessum fyrirætlun- um eru þegar á ýmsum stigum und- irbúnings í Bandaríkjunum. Spurningin er aðeins: Hve fljótt rafeindaaugum og með endingarmiklu eldsneyti í stað benzíns. • Tunglferðir, fram og aftur, verða hversdagslegt - fyrirbæri. „Vísindaframfacir magnast með auknum hraða“, sagði McKetta. „Hraðinn hefur aukizt úr litlum í miðlungs og síðan í mikinn og loks í „ofsalegum'* hraða.“ Undur framtiðarinnar í augum vísindamanna i yrir fáum árum, þegar mögu- leikarnir á að smiða marga hluti smáa komu í ljós, tóku vósindamenn að velta fyrir sér ýmsum „glæÆralegum“ spádómum, svo sem sjónvarpsvél, sem væri a'ð stærð á við hálfan vindla kassa, eða hátalara á stærð við frí- merki, og ekki þykkari. Slikir hlutir voru til sýnis á þessum fundi — þetta var extrapólasjónin frá í fyrra. En nú. litu ræðumenn á fundinum enn fram í tímann og töluðu um þi’ívíddar-sjónvarpsvélar, eins og ein- hvern sjálfsagðan hlut, svo og reikni- vélar, sem geta lært atf misfcökum sínum og lagað sig eftir nýjum og ófyrirséðum aðstæðum. En svona spádómar byggjast lítið á gefcgátuim, Nútímavísindaáliöld eru svo flókin, að þau krefjast áralangs undirbúnings. Áreíðanlega s-pádóma er hægt að setja fram, með því að færa þessar hugmyndir fram í tím- ann á rökrænan hátt. JL il dæmis þarf enga skyggni til að segja fyrir átfratmhaldandi fram- kemur þetta, þegar um er að ræða spádóma Dr. Glenn T. Seaborgs, Nó- belsverðlaunahafa frá Bandaríkjun- um, eðlisfræðings og forseta kjarn- ' orkunefndarinnar þar. Dr. Seaborg trúir því, að raunhæf notkun auðæfa sjávar með „sjávar- búskap" geti títfaldað matarforða heimsins, að framfarir með auknum hraða í læknavísindum geti útrýmt sjúkdómum eða svo til, og að næst- um ótakmarkað ferskvatnsmagn megi fá úr sjónum. Tilraunir á þess- um sviðum í Bandaríkjunum lofa þegar góðu um að þetta rætist. M, Aukinn hraði fin þess að eiga það á hættu að verða kallaður skýjaglópur, kom John McKetta, forstöðumaður verktfræði- deildar Texasháakóla, nýlega fram með eftirfarandi spádóma: • Innan 30 ára hækkar meðalaldur manna upp í 85 ár. • Gervilíffiæri, svo sem hjörtu, luingu oig aðrir likamshlutar, verða sett í menn, í stað annarra, sem eru orðin ónýt. • Bílar verða knúðir sjálfvirkt með i i argir visindamenn eru þeirr- ar skoounar, að kjarnorkan, sem enn er á tilraunastigi, muni útrýma e.ds- neyti úr jörðu. Þá kæmust kþl og olía í „sitt rétta hlutverk", eins og visindamennirnir kalla það, þ.e. sem hráefni til framleiðslu gerviefna. Og þessi gerviefni mundu aftur koma í staðinn fyrir hör, bómull, gúm, hamp og flestar viðartegundir, og landið þar sem nú vex skógur, yrði fáan- legt til annarra nota. Einnig virðist það líklegt, að eftir noikkra áratugi hafi maðurinn fund- ið leyndardóma erfðafræðinnar og muni þá geta breytt ýmsum erfðaeig inleikum jurta, dýra og manna. Þá gætí maðurinn leiðrétt meðfasdda galla, aukið mátstöðuafl gegn sjúk- dórnum og ef til vill aukið andlega hæfileika sína. Sénhvað það, sem er fræðilega mögulegt, verður einnig mögulegt í framkvæmdinni, hvað sem tæknierf- iðleikum líður, „ef menn óska þess nógu einbeitt", sagði einn vísinda- maðurinn. „Það eina, sem við vitum með vissu um framtíðina er það, að enn fleiri róttækar breytingar eru framundan." LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Q 1. tbl. 1965

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.