Lesbók Morgunblaðsins - 10.01.1965, Page 10
þrjú fet frá andliti talandands — en
með þeirri fjarlægð kemur andlit
hans fram á sjónvarpsskerminum og
á því færi getur hann auðveldlega
greint andlit viðmælandans.
Til þess að hringja í myndsímann
þarf að ýta á „gang“-hnappinn, síðan
á sjónhnappinn og lofcs hina ýmsu
töiuhnappa, sem gefa númerið. Lykill
á magnaranum gerir talandanum fært
að sjá sitt eigi'ð andlit á skerminum.
Ef hann kýs að láta ekki sjá sig,
lokar annar hnappur fyrir mynd-
sendinguna, og áihaldið verður
venjulegur simi.
MYNDSÍMINN
MT etta nýja þriggja borga sam-
band getur gefið kunnáttumönnum
tækifæri til að kanna gagnsemi og
áreiðanleik þessa nýja símakerfis í
notkun hjá almenningi. Þeir munu
og geta fylgzt með því, hve'rnig fólk
notar myndsímann og hve mjög hann
muni auka símanotkun. Auk þess
hversu mikið fólk leggur upp úr svip-
brigðum og hreytfingum. '
Myndsíminn er í þrem hlutum:
myndarörið, með skerm og mynda-
vél, svo er magnaraútbúnaðurinn og
Frú Lyndon B. Johnson opnar við skipta-myndsimann, sem nú tengir
þrjár borgir, Washington, New York og Chicago.
T-enjuleg stofubirta er nægileg
til þess að myndin komi út, og á-
haldið hefur að miklu leyti sjálfvirka
stjórn á birtunni.
Enn er ekki vitað, hversu mjög og
í hvaða tilgangi myndsíminn kann
að verða notaður. En þáð er efcki
fjarstæða að spá því að hann verði
hluti af lífi nútimamannsins, rétt eins
og frændur hans tveir, síminn og
sjónyarpið, eru orðnir.
Séð inn í myndarörið í myndsíma tæki. Örsmáar leiðslur eru notaðar
til að hafa áhaldið nógu lítið til að komast fyrir á skrifborði.
Talsími, þar sem viðmælend-
ur geta séð hvor annan,
tengir nú þrjár stórborgir Banda-
ríkjanna.
Þessi merkilega framiför í síma-
saimbandi komst í reglulega en þó
tafcmarkaða notkun 24. júní sl., þegar
frú Johnson, kona forsetans, hringdi
frá Washington til New York, til
þess að tala við dr. Wood, sem fæst
við vísindatiilraunir hjá Bell-tailsíma-
félaginu, en það átti heiðurinn af
þessari uppfinningu. Ennifremur er
Ohicago í svo.na símasambandi til að
toyrja með.
Sýning á 'þess/um svokalla&a Mynd-
síma, hefur verið í fréttunum fiá
heimssýningunni í New York síðan
í apríl. Gestir þar geta séð og heyrt
til fóiks, sem þeir ná sambandi vi'ð
í Disneylandi í Kaliforníu.
aflstöðin. Síðastnefnda er svo lítil,
að 'hægt er áð koma henni fyrir neð-
an á borði. Magnarinn stendur uppi
á borðinu, þar sem auðvelt er áð ná
til hans, rétt eins og venjuilegt sím-
tól. Á honum er bæði heyrnartæki
og „skrifstafusími", þar sem hægt er
að nota hann án þess að binda hend-
urnar. Hvort sem vera viil má nota.
IVúmerin eru vaiin með hnöpp-
um, sem nýlegar tilraunir í Ameríku
hafa sýnt, að eru fljóitJlegri og þægi-
legri en skífa.
Myndarörið er 12 þumlungar á
lengd, 7 á hæð og 13 á dýpt.
Skermiurinin er 4:% þuml. á
breidd og 5:% þuiml. á hæð. Þegar
tækið er notað er það hér um bil
SIGGI SIXPENSARI
Hagalagöar
Segir fátt af einum
SIGURÐUR hét maður og var Stef-
ánsson, vinnumaður á Vatnsenda í
Hvanneyrarsókn í Siglufirði. Sein-
ast í október árið 1833 var hann
sendur yifir fjallveginn milli Siglu-
fjarðar og Héðinsfjaiðar, yfir svo-
nefnt Hestaskarð, en það skarð er
nálega 600 m. hátt, enda þótt fjall-
vegur þessi sé ekki laimgur. Á snjóa-
vetrum er þar oft hætta á snjóflóð-
um. En Sigurður kom ekki til byggða
og varð úti á fjallinu og endaði þar
líf sitt, 26 ára gamall.
19 ár liðu, en um sumarið 1652
fóru tveir menn yfir Hestaskaið með
fcindur. Vildi þá svo tilýþegar upp á
skarðið kom, að kind tók sig út úr
rekstrinum og hljóp annar maðurinn
fyrir hana. Verður honum þá litið
við og sér hvar dauður maður ligg-
ur. Kallar hann til samiferðamanns
síns. Þeir fara svo og hreyfa við
líkinu. Var það þá sem hismi er á
því var tekið, en þó voru ýmsir
partar af fötunum lítt fúnir. Þegar
menn þessir komu til bæja, sögðu
þeir hvað til tíðinda hefði orðið í
ferð þeirra. Voru beinin síðan sótt
og jörðuð að kirkjustaðnum Hvann-
eyri, „méð öllum venjulegum Cere-
monium“, eins og presturinn skráir
í kirkjubókina. Enginn vafi er á því,
að þarna voru bein Sigurðar Stefáns-
sonar.
Óbirt frétt
Akranesi, 30. desember, 1964.
ÞAÐ er naumast Guðmundur Gísla-
son Haigalín gerir þeim hátt undir
höfði í nýútkomnu fyrra bin-di ævi-
sögu Haraldar Böðvarssonar. E'ftir
því sem blöðin sítera spyr presturinn
Harald, hve spámennirnir hafi verið
margir. Haraldur svarar: „Þeir réru
víst allir í morgun.“
Það er engu líkara. en þarna séu
tveir sjálfumglaðir menn að búa til
ódýra brandara á kostnað kennarans
og prestsins.
Haraldur ge'kk í skóla hjá bézta
og áhuigamesta kristnifræðakennara,
sem starifað hefur á Akranesi.
Svarið er svo fáránlega út í hött,
að það er eins og það komi frá
viðutan fábjána. Kannski söguritar-
inn vilji gefa í skyn, að Ilaraldur
hafi verið törnæmur 1 æskiu?
— Oddur
1 BELIEVE THINK
MOPE 0' LADY eARUEÍT
THAM YER. t>0 0' ME l /
TALKSENSPJLO, IP l’D LIKEt>
’EK MORE THAN YOU l'D 'AVE
MARRIED 'ERjWOULPN'T J?.
Ég hleyp á undan til að kveikja á sjónvarpinu! Þú hugs ar ir.iklu meira um Lady Barnett en mig! Láttu ekki svo na, kona
góð. Ef mér hefðl litlzt bctur á hana en þlg —
þá hefði ég auðvitað gifst henni!
10 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
1. tbl. 1965