Lesbók Morgunblaðsins - 10.01.1965, Blaðsíða 11

Lesbók Morgunblaðsins - 10.01.1965, Blaðsíða 11
mm Á$Á-K>fc ihtkkA fTUkUtfOhhk reiku: Mar. QuÖMRCSS. 72. Þá spyrr Úlgarða-Loki Þór, hvat þeira íþrótta mun vera, er hann myni vilja birta fyrir þeim, svá miklar sögur sem menn hafa gört um stórvirki hans. Þá mælti Þórr, at helzt vill hann þat taka til at þreyta drykkju við einhvern mann. Ú tgarða-Loki segir, at þat má vel vera, ok gengr inn í höllina ok kallar skutil- svein sinn. biðr, at hann taki vítishorn þat, er hirð- menn eru vanir at drekka af. Því næst kemr fram skutilsveinn með horninu ok fær Þór í hönd. Þá mælti Útgarða-Loki: „Af horni þessu þykkir þá vel drukkit, ef í einum drykk gengr af, en sumir menn drekka af því í tveim drykkjum. En engi er svá lítill drykkjumaðr, at eigi gangi af í þrimr“. Þórr lítr á hornit ok sýnisk ekki mikit ok er þó heldr langt. 1. tbl. 1965 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS H

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.