Lesbók Morgunblaðsins - 14.02.1965, Blaðsíða 10

Lesbók Morgunblaðsins - 14.02.1965, Blaðsíða 10
---------- SÍIMAVIÐTALIÐ ------- MÁ VELJA UM 300 LITI 13547. — Harpa h.f. — Er verksmiðjustjórirun við? — Augnabiik. — Vajdimar Jónsson. — Þetta er hjá Lesbók Morgumblaðsins. Hvað er frétt- næmit hjá ykkur? — bað er nú ýmislegf á döf- inni. Til dærnis er von á nýj- uim iitum í Hó.pu-silki á mark- aðinn á naestunni. Við höfum einnig verið að vinna að endur bótum á Hörpu-silkinu, og nú siettist ekki lengur úr rúllun- um þegar málað er með því. Allir nota rúllur nú orðið, svo að þetta var orðið aðkall- andi. Hörpu-silki er nú fram- leitt í 28 standardlitum. — í>á höfum við lengi haft á prjónunum nýtt fyrirkomu- lag um liti, þ.e., að se.ja máln- iniguna í hvítum lit en fram- leiða litareifnm sér, í litlum túpum. Má þá velja um 300 liti. Það eru 3 ár síðan við pöntuðum áfydlingarvél fyrir litina, en afgreiðslufresturinn er svo iangur að við fáum hana ekki fyrr en seint á þessu ári. — Hvar fáið þið dósirnar? — Við framleiðum þær sjáíf- ir og eram að byrja með sjóilf- virkar vélar við það verk. Höf- um við þá einnig tvöfödd lok á dóisunum. Á sumrin, þegar mest selst af málningu, stend- ur æfinlega á dósum. í fyrra hefðum við getað selt um 25% meira af málningu, ef ekki hefði staðið á dósum. Þó jókst salan um 30% á árinu. — Eruð þið með nokkrar nýjar tegundir af málningu? — Já, á markaðinn er að koma máinir.ig, sem er mjög hentug á forstofur, samk/Dmu- hús og fleira siíkt. Útflit hennar er eins og á damas'kveggfóðri og hún hrindir betur frá sér óhreinindum og endist betur en önnur málning, sem við framleiðum. Þetta er afbrigði af Hörpu-silki. — Þrír menn vinna eingöngu að rannsó-knum og uppfinningu nýjunga hér hjá okkur. Einn þeirra er efnaverkfræðingur og annar efnafræðingur. I>á eig- um við von á efnaverkfræð- ingi til viðbótar í sumar — Hvað vinnur margi fóilk í Hörpu? — Nú erum við um 80, en á sumrin um ) OO.Starfsfódki hef- Guðmundur Guðni Guðmundsson fók saman Elly og Ragnar: Ný hljómplata. Fyrir nokkrum döigum kom á markaðinn fjögurra laga hljómplata sungin af þeim Etly Vil- hjálms og Ragnari Rjarna- syni. Tvö lögin syngja þau saman, hið þriðja syngur Blly og hið fjórða Ragnar. Fyrsta lagið heitir Hvert er farið blómið blátt? Þetta er amerískt lag, sem þjóðlaga- sögnvarinn Peter Seeger samdi og er íslenziki text- inn við það eftir Vailgeir Sigurðsson, þetta iag syngja þau Elly og Ragnar saiman. Næsta lag syngur Elly ein og er það lagið Brúðkaupið, sem nýtur einimitt mikilla vinsælda víða um heim um þessar mundir, sungið á hljómplctu af enskri söng- konu. Textann, sem Elly syngur, gerði séra Árelíus Níelsson, gullfallegur texti, sem feliur vel að laginu. Þriðja lagið syngja þau svo saman og er það hægur vals eftir Þórunni Franz og heit- ir Farmaður hugsar heim. Textinn við það er líika eft- ir séra Árelíus, þetta er einnig sérlega fallegur texti. Árelíuis hefur stöku sinnum gert texta við falleg dans- lög án þess að því hafi ver- ið haldið á lofti, þetta eru alilt ágætir textar. Það væri einhver munur ef ætíð væru fyrir hendi textar frá mönn- um á borð við Árelíus, mönnum sem kunna vel að yrkja og notfæra sér auð- legð tungunnar, í stað þess að þurfa stundum (og ka-nnski alltof C'ft) að beyra Ijóta og illa gerða texta. Fjórða lagið syngur Ragn- ar einn, þetta er þýzkt dans lag, sem hefur fengið nafn- ið Skvetta, fa/'la, hoSsa og hrista, vegna texta Valgeirs Sigurðssonar, en textinn er frábær. Valgeir hefur gert allmiarga texta síðustu árin fyrir hljómsveit Svavars Gests, allir hafa þeir verið góðir og vakið athygdi, Vertu sæl, mín kæra, orðið sérstaklega vinsæll. Þessi grein er frekar orðin um textahöfunda en hljóm- plötu þá, se-m upphaflega stóð tií að fjalla um, en góð- ir textar eru gullls ígildi og ættu fleiri hagyrðingar að glíma við danslaigatext- ana, því er á þetta minnzt. Það er eins og menn hafi skammazt sín fyrir að gera danslagiatexta. Auðvitað eiga menn að skammast sín fyrir illa gerða texta, en fall egur, rétt gerður texti verð ur ætíð höfundinum til sóma, hvort sem hann er prestur, kennari, lögfræðing ur éða verkamaður. essg. ur farið fækandi, en vélakost- ur og sjálfvirkni aukið fram- leiðsluna. Fyrir tveimur árum var starfsliðið á annað hundr- að, en framleiðslan 35% minni. Við eruim þó kiomnir niður í láigmarkstöiu starfsmanna og verður því ekki fækkað meira. — Hverjar eru helztu nýj- ungarnar á þessu ári? — Auk litiaaukninigarinnar kemur bráðleiga á markaðinn matitlakk á húsgögn, t.d. í stað teak-olíu. Þá má nefna sýru- 'hert, hamrað lakk fyrir ýms- an iðnvarning og epoxy-lökk fyrir nýbyggingar og fleira. Mangt annað er á leiðinni, en ekki er hægt að segja frá því á þessu stigi málsins. 1240 Lýkur löngum innanlandsófriði í Noregi er Skúli hertogi fellur fyrir Birkibeinum 23.-5. Mongólar leggja Kíev í eyði og vinna Rússland og gera að skatt- landi sínu. Alexander Nevskí, rússneskur hershöfðingi, vinnur sigur á Sví- um. Razijah Begum soldán á Indlandi drepin í uppreisn. Þar hófust þá innanlandsstyrjaldir er stóðu til 1246. ísland Hákon Hákonarson gamli Noregs- konungur sendir Gizuri Þorvalds- syni bréf og skipar honum að drepa Snorra Sturluson. 1241 Hansastaðasámbandið stofnað. D. Ogotai Khan Mongólahöfðingi sonur Djengis Khans er stofnaði ríki Mongóla. Mongólar undir stjórn Balus vinna sigur á pólsk-þýzkum riddaraher og sigra einnig Ungverja, en sókn þeirra stöðv- ast er frétt barst um dauða Ogotai Khans, því þá urðu allir leiðtogarnir að fara til Karakor- um og koma sér saman um for- ingja. Ekkja Ogotais var kristin kona og tók hún við stjórninni frá 1241 til 1246, er tekizt hafði val nýs khans. Valdimar sigursæli Danakonung- ur gefur út Hin józku lög, sem voru íyrstu heildarlögin sem Dan- ir eignuðust. D. Valdimar sigursæli. Eirikur plópeningur verður konungur Dana. ísland Gízur Þorvaldsson kemur um nótt að Reykholti og lætur höggva Snorra Sturluson er hafði falið sig í jarðhúsi. Það var 23.-9. Kolbeinn og Gizur haía fund á Kili. Lögð brú á Hvítá í Borgarfirði, skammt frá Brúarreykjum. Órækja Snorrason lætur vega llluga Þorvaldsson Vatnsíirðings að Holti í Önundarfirði. 1242 Englendingar búa til púður íyrst- ir Evrópumanna. Englendingar bíða ósigur íyrir Frökkum við Saintes. Batu kemur frá Asíu og flytur höfusðtöðvar sínar til neðri hluta Volgu. Þðan drottnuðu Tatarar yfir Rússla’idi um 200 ára skeið. ísland Skálholtsbardagi 2-1. Þar sóttu þeir Sturla Þórðarson og Órækja Snorrason að Gizzuri, en sættum varð á komið. Gizzur Þorvaldsson fer til Noregs og setur. Kolbein unga yíir héruð sín ,þau er hann hélt þá. Þórður kakali kemur til íslands skömmu eftir að Gizzur hafði látið í haf. Kolbeinn eltir Þórð kakala um Borgarfjörð og Mýrar 28-11. Kolbeinn lætur Vestfirðinga sverja sér trúnaðareiða. 1243 Innósentíus IV verður páfi. Mustakhin verður kalífi í Bag" dad. ísland Sturla Þórðarson, síðar lögmað- ur, gengur í lið með Þórði kakala frænda sínum. Skálholtsfundur 29-9. Þórður kakali gerður sekur á Al- þingi. Herför Kolbeins, Orms Bjarna- sonar og Hjalta biskupssonar um Dali. 10 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS' 6. thfl. 1965,

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.