Lesbók Morgunblaðsins - 14.02.1965, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 14.02.1965, Blaðsíða 14
SVIPMYND Framhald act bls. 2. izt að raun uan, að hvítir menn mega ekki gegna opinberum embœtitum í ríkisstjórninni; þeir eru „ráðigjafar“ eða „trúnaðarimenn“ ráðuneyta, og hlutverk þeirra er að semja skýrslur. En það er Tsjombe sjálfur seim tekur allar ákvarðanir. Hann hefur lært margt síðan hann hóf stjómmálaferil smn. Hann hefur gert sér ljóst, að hvítir menn eru góð- ir reikningshausar, sem hafa þjálfun og hætfileika til að leysa úr margbrotn- um vandamálum og skoða hvem hlut frá mörgum hfliðum, en að þeir skilja Atfríku alls ekki og hrjfa ekki hugmynd um sálarlif Afríkubúa. Þegar hví'tum mönruum í Afríku eru fengin ábyrgð- arstörtf, fer afllt í handaslkoflum hjá þeim. Þess vegna naignýtir hann þá sem ráðgjatfa og tæknifræðiniga. Þeir leggja fyrir hann fræðil-egar áætlanir sem síðan verður að aðlaga hinu sér- staka sálanlítfi Afrikubúa. Tsjkmbe hetfur tröLlatrú á beinum og nánum samskiptum við fólkið. Hann kemur til skrifstofu sinnar kl. 6.30 á hverjum morgni og byrjar á að fara í gegnurn áríðandi skjöl með persónu- legum ráðgjöfum sínum og aðstoðar- mönnum. Um áttalaytið hetfst heim- sóknatíminn og þá drífur að alls kyns fólk: Það eru ættai höfðingjar sem vantar peninga, galdramenn sem bjóða töfragripi, umiboðsmenn fyrirtækja með samningstiflboð, allra handa sölumenn sem hatfa á boðstólum ailt milli vopna og jarðyrkjuverktfæra. Öllum er heimill aðgangur, og enginn tekur minnsta tillit dl stetfnumóta sem hafa verið sett með margra daga fyrir- vara eða daginn áður. Mótmæli eru gagnslaus, því startfsliðið er ofhlaðið verkefnum og hetfur engan tima til að sinna smámunum. Sá sem vill ná tali atf forsætisráðherranunj fær ýmist ein- hvern stjómarráðsíulitrúa til að smygla sér inn í Skrifstotfuna gegnum glugga eða bíður klukkustundum sam- an, oft án árangurs. egar menn hafa loksins náð fundi Tsjombes er allt með öðrum hætti. Hann býr yfir persónutöfruim, einhvers konar segulmagni sem afvopnar jafn- vel fjandsamlegustu gesti. Hann gerir sér jafnan far um að sannfæra viðmæl- andann, þó árangurinn sé með ýmsum 'hætti. Hann er einn þeirra stjóm- máliamanna sem sífellt leggja áherzlu á góða trú sína. Hann ber sér á brjóst, leggur líf sdtt að veði, sperrir upp augun í undrun og setur einatt upp dapran svip bams sem befur fengið tiletfnisiausa refsingu. í rauninni hflustar Tsjombe atf mikilli athygli á gesti sím, einkum Afríku- menn. Hann telur það vera beztu leið- ina til að kynnast því sem er að ger- ast í landinu. Þetta tekur feiknarleg- an tíma, því afrískar samræður eru afar lausar í reipunum, en Tsjombe er sannfærður um, að þær séu aldrei tíma- sóun. Það er rúm tylft ráðherra tifl að að- stoða. Tsjombe, en að undanteknum Múrpngó innanríkisráðherra eru þeir einungis ráðherrar að nafninu tifl. Tsjombe fer sjálfur með utanríkismál, utanríkisviðskipti, áætlanir, upplýsing- ar og varnarmáfl. Þar á otfan heimtar hann að fá að sjá og skipuleggja allt sjálfur. Þar af leiðandi hrúgast skjölin upp á skrifborðinu hjá honum, og það má heita útilokað að afgreiða brýnustu mál með skjótum hætti. Hann hefur ódulbúna vantrú á vitsmunalegum oig siðferðifliegum eiginleikum ráðherra sinna og vifll því hafa hönd í bagga alls staðar. Sem athafnamaður hefur Tsjombe til að bera þrjár ábe'-'andi eigindir. í fyreta Tagi býr hann yfir undraverðú sjálÆstrausti. Fyrir kemur að örvænt- ingin grápi hann, en það standiur aldrei lengi. Ein orsökin fyrir sjálfstrausti hans er sú tiflfinninig, að hann sé nokk- urs konar aðalsmaður. Hann er atf vedll- auðugri aett og stundaði mjög ábata- sarna einokunarverziun í Kaitanga á nýlenduiskeiðinu. Hann er af hinum vblduga Lúnda-ætttflokki, sem er sam- tafls um miHjón manns oig á heima bæði í Katanga og á stórum svæðum í Rhódesíu og Angóla. Hann gekk að eiga dóttur Múata Janvós, hins mikia höfðingja eða konungs Lúnda-ættflokks- ins. Þegar Tsjombe leitaði hælis á Spáni var áætlað að hann ætti um 8 milljónir dollara (344 millj. isl. króna), en sennilega hafa þær eignir minnkað verulega, því hann er sagðux hafa „veitt“ ýmsum pólitískum áhrifamönn- um af miklu örlæti meðan hann var að undirbúa heimiför sína. Önnur áberandi eigind í fari Tsjombes er skefjalaus valdagræðgi. Hann sver hana af sér hvenær sem tækifæri býðst, en með augljósum skorti á ein- læigni. Þeir sem fylgdust með honum í útlegðinni á Spáni segja, að haim hafi verið he.tekinn af hefndariþnrsta. Einn þeirra hetfur sagt: ,,Völd eru eins og eiturlyf, sem hann getur ekki án ver- ið.“ Conor Cruise O’Brien, fyrrveriandi ful'ltrúi Sameinuðu þjóðanna í Katanga, hefur lýst honum sVo: „Hann er fljótur að hugsa, en yfirborðslegur. Það er ógerlegt að standa í sainninigsviðræð- um við hann: hvorki ósamkvæmni né svæsnustu lygar fá hið minnsta á hann. Sé hann beinlínis staðinn að undirferli, setur hann sig í stellingar manns sem ekkert skiiur — en undir niðri býst ég við að hann finni tifl föðurlegrar með- aumkunar með barnaskap gestsins, sem býst við að heyra sannleikann hjá hon- um þegar honum er hagkvæmara að ljúga.“ Þriðja áberandi eigind Tsjombes eT raunsæi. Hann segir sjálfur: „Ég stjórna ríkinu eins og einkaifyrirtæki. Ég hef mestan áhuga á að það getfi arð. Ég vil að ÖH störtf séu vefl og skjót- lega af hendi leyst, og ég vel hæfustu mennina til að inna þau af hendi, án tillits til stjórnmálaskoð'ana þeirra eða hörundslitar". Þetta er mikilvæg eig- ind, því hún er fremur sjaldgæf í Af- ríku, ekki sízt í Kongó. IVIeginimarkmið Tsjombes er að koma á sterkri miðstjórn í Kongó. Elonum hetfur orðið iiítið ágengt. Stan- leyville, höfuð'borg uppreisnarmanna, er atftur í höndum Kongó-hers. Her- sveitir hans halda áfram að vin-na borgir af uppreisnar.-rjönnum. En það er varla hál'fur sigur. Móbútú hers- höfðingi sagði á dögunum: „Við ætl- um að opna þjóðvegmn aftur, haflda helztu borgum og reyna að hafa eftir- lit með landamærunum til að koma í veg fyrir vopnasmygl. Það er það sem ég get bezt gert. Ég hef ekki næigilag- an martnafla til að friða ættffliokkana. Ég get ekki haldið skógasvæðunum. Og meirihluti íbúanna í skóigunum voru uppreisnarmönnunum hliðholflir og eru það enn.“ Þetta er mengurinn máflsins. í Kon- gó-her eru 30.000 menn, en til að gegna hlutverki sínu með sæmilegum áran-gri þyrf'ti herinn að vera 100.000 manns. Og það sem verra er. hegðun hersins er svo óútreiknanjeg, hann hetfur svo mörg grimmdarverk og heimskupör á samvizkunni, að hvar sem hann kem- ur rekur hann fólkið í faðm uppreisn- armanna í stað þess að koma á friði. Þar að auki er herinn mjög lólegur til bardaga. Hann hetfur lagt á flótta undan hópum uppreisnarmanna, sem voru vopnaðir spjótum og stöíum. Hann hefnir sín oftiega á óbreyttum borgurum. I júlímánuði á liðnu ári virtist um sinn sem takast mætti að friða Kongó. Eins og Tsjiomibe hatfði lofað, gerði hann tilraun tii að korna á sætt- um alflra aðila í landinu. Hann leysti úr haildi Antoine Gizenga, leiðtoga Lúmúmba-hreyfingarinnar, og ók með honum í opnum vagni um götumar í Leopoldville innan um fagnandi mann- fjö'ldiann. Síðan hélt hann til Stanley- vil'le, þar sem honum var teikið með miklurn fagnaðarlátum. Þó liðu eikki nemia nokkrar vikur þar tifl Stanfley- ville féll í hendur uppreisnarmanna. Síðar gerðist harm’eikur gíslanna, sem sumum var bjargað af belgisikum fa'll- hlítfahermönnium í bandarískum flugvél- um, en aðrir voru brytjaðir niður. Hvers vegna varð þessi afturkippur? Ein orsökin er vafalaust sú, að í Kon- gó eru engir raurwerulegir stjórmmáila- flokkar. Stjómmálamennirnir £á vafld sitt aðeins fyrir tilstilli ættfilO'kkanna. Þó þeir kunni að vera valdamiklir í heimaJiéraði sínu, gætir áhrifa þeirra lítið sem ekki í Leopoldviille. Þeir geta ekki tekið neina mikilsverða ákvörðun nema hún hatfi fyrst verið samþykkt af settarhöfðingjunum, sem hugisa fyrst og frernst um hagsmuni heima'hiaganna. Af þessum sökum hetfur Ts.iombe leit- azt við að vinna ættarhötfðingjana á sitt band. Honium gekk það vel í Kat- anga, þar sem hann álti við höfðingja sem þegar vom honum hliðhollir. En honum hefur ekki tekizt það i Leopo'.d- vilie, enda er landið sem hann stjórnar nú yfir 2000 kílómetrar á hrvorn veg oig ættfloikkamir ótölulegir. E n meginástæðan fyrir ringul- reiðinni í Kongó er sú, að þar eigast nú við tvær gagnstæðar stetfnur. Annars vegar er stefnan sem Tsjombe aðhyll- ist og felst í þvi að byggja upp þjóð- félöig í Afríku etftir vestrænini fyrir- mynd, og eru vandkvæði slíkrar stefnu augijós í landi þar sem örsmár minm- hluti íbúanna er læs eða skrifandi. Hin stetfnan er runnin undan rifjum kin- verskra kommúnista, sem hatfa verið meginlhjálparhella uppreisnarmanna, Helzti fuilltrúi Kinveria í Kongó er Kan Maí höfuðsmaður, sem áður var hermiálatfulltrúi við sendiráðið í Nýju Deihli, en er nú í Brazzaville. „Aðstoð“ Kin- verja er efcki fýrst og fremst fólgin í fé eða hergöignum, þó fundizt hafi kínversk vopn víða í þorpum, né held- ur er hún fólgin í bjálfun skæruliða, þó víða hafi uppreisnarmeen skilið eftir sig kennslubækur Maó Tse-túngs í skæruhemaði. Megimhlutverk kínversku sendimannanna er að knýja hinn afr- íska almúga til allsherjaruppreisnar gegn lögum og reglu, gegn þeim hugsun arhætti, stofnunuim og skipulagi sem tekið var í arf frá vestræmum þjóð- um. Þetta er skýringin á grimmdar- verkunum í S'tanlleyviBe, hinni skipu- lögðu töfradýrkun og ofsófcnum á hend- ur kristniboðum. Allt hefur þetta einn megintiligang, þann að koma tifl leiðar fullkomnum fjandskap og aðskilnaði vestrænna þjóða og verðmæta annars vegar og frumstæðs afrísks hugsunar- háttar hins vegar. Þegiar því marki er máð, munu Kínverjar koma á vettvang og fylla tómið, sem hilýtur að myndast, með sínum eigin boðsikap og aðtferðum. Hvemig þessum tveimur meginstetfn- um reiðir af í Kongó og Afríku yfir- leitt, vei't enginn með vissu enmþá, en hin furðulega staða sem Tsjombe hefur í afrískum stjórnmálum verður kannski skiljamlegri þegar hliðsjón er hötfð af þessom veigamilkilu staðreyndum. Tvö „rabbljóð" Til Sigurðar A. Magnússonar, rithöfundar, með þökk fyrir „rabb“, 17. ian úar og önnur um sarn.i efni. Lag: Dár björkama susa eða Úr 50 centa glasinu.. Vér skulum eigi æðrast, þótt aðlagist nú senn vor alclna menning breyttum þjóðarhögum, því engir skilja be;ur en Islands ráðamenn hvað útskersfólki hæfir nú á dögum. Þeir segja að dátasjónvarpið sé oss næsta holit. Nú sést á hverju húsi gálgi uppsleginn. Öðrumegin hengt er þar íslenzkt þjóðarstolt, en íslenzk tunga fesí upp hinumegm. Sigurður Þórarinsson í tilefni af „rabbi“ 31. jan. Kvikmynd ein var keypt í ár. Koritnaður varð nokkur hár, en hvað er það á móti meintum gróða? Aðaibjörg kvað það af og frá, ungböm fengju þá snilld sjá, sem Arabalárus uppá hafði að bjóða. Þá ventum vér okkar kvæði í kross, | því kúltúrinn er fyrir oss hið eina sanna andans fyrirbæri. Nú æsfcan saklaus, ung og smá, Arabaláms fær að sjá, | því Friðfinniur Ólafs fékk sér bara skæri. A.M. I 14 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS- 6. tbl. 1065.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.