Lesbók Morgunblaðsins - 21.03.1965, Blaðsíða 16
KROSSC ÁT A LESBOKAR
Lausn á síðustu krossgátu
'X/ íSF/? ÍA Jg p V/ '/' .//T • íUR- UPP r-A i u R- 1 rJ n ■ T/CP ÍKH KKi m kcf- £M0 <tr r- i e iT |t-or-
V/ K* 0 M fr M V fi R i R 5 KíKj* H- o
-V/ / \/PÁ S/ • / u R - Æ R u M fi 'f? R fi B ’fi T u R ruót /MM 'fi
I'sij/iiÍim K«0V PhÐ i H 6 R í> 1 T Bo«í, Ní I í) fi R b s A?
/$ .-4-15.._ i»«' U U 4 U K iTf,r T fl 6 L J £> K.t- 5 p 'fi
m ' ' 6 'fí l i> fl H v«t R 1 5 £ fl Af erq'í ft’i< T í>
fícT* 'l ÍWfl pfffl K«‘f' <* ,r, uFilí CiK- 'T r v v-7 K í? K Kl«» ‘tf K Æ 6 Ð ■ T 3Ú/I A/ £ 5 T fl
tKU- K J 'fí H fí L 5 u K Mx-t > V'J.U "R WIM r< fi U /T ■r fi MKff C,ut>: $ K" ff T
K F fír i> 1 riyur “ * /E f? 9 4 R T«uuT iTV.i ‘0 i> U K VKHlui £ /E T I N KICO' H t I*
frn fí- L L R 7 K fí F «IMi U N # R: 1 / Pv« K R 'ff S l N PK T
F ’O S T R 1 R <>*,*•» OFilLL ’r U £ 4 1 L full ‘0Tt- TLLtt H K ) u«,. ) AT H K
*ttT L I 1 SP 'Hwj HuS b B L KtflUí? 7 H 1 0 T U /V ff jr;r.. U/ K U n
X liL ft X 6 fí- K 1? 1 N' K trn i pIÍHB H M 'iL'nr ti'lr T U H M U K {KfC llMt H í> R
Al t ‘J, 13 u R í> u R íflw- KlJ. 'f? Cttlylh ÍPIUP fí H Ú fi £ ■ fi 1 4 T 'flí •P 'fi L
5 m fl' £ I U R I M H u/d æ: R U M tÚS 'í? M 'U 6 fl R Y
u- T ú T 1 «H>i- HtUTI ftti‘W KiPuR F R 'i H S riL torn T 7 fl ifip*- K*H 0 'u 4 fi fl AT «,V'V F
fí £t*M« f? T P I K 5 ■*- í> f? -- R U í> R £ / J rz-/K T V/- irur fi S * T /fi I
tK F B -H ’ilVjt 'i L 'ff 1 U K fi R fi Hikc- FIÍX T R fl H iKÍ?H T fl J>
L i H fi H L M iHúJl PNú 4> fi K nbrV> Aí Ý 'fí R OPiCÍ- L U S I M {0U'
’fl S ÍKfKi lf> jý H B 1 ;Ð 1 N M fi R P £ HKÍ>- UM fi' 4 U A7 H fí 1- 4 M Ý
■R fí K K 1 H K /FlK Ut-K 5 y X> Skwtt UP- 1 HW T 7 U N b 1 Aí pJt-T. 1f? fl N ! R
BRIDGE
í EFTIRFARANDI spili sýnir sagn-
hafi gott úrspil og takast öll áform
hans vegna þess að hann ákveður
strax í byrjun hvernig hann ætlar
að spila spilið.
Norður:
A K-9-8-3
V D-G-10-3
♦ G-7 ;
4> Á-5-7
Vestur: Austur:
A 4 * Á-G-7-6-2
V K-9-8-4 V 6-5-2
♦ K-D-10-9-6-3 4- 8-2
4 10-8 4> D-9-2
Suður:
A D-10-5
V Á-7
♦ Á-5-4
4 K-G-7-6-4
Su'ður var sagnhafi í 3 gröndum og
vestur lét í byrjun út tígul drottningu,
sem einnig var gefin, en er tigli var
spilað í þriðja sinn drap sagnhafi með
ásnum.
Augljóst er að spilið vinnst aldrei
ef vestur á spaða ás og ákvað sagn-
hafi því að reikna með spaða ási hjá
austri og þar að auki spaða gosa og
laufa drottningu. Samkvsemt þessu á
vestur hjarta kóng og er það eina há-
spilið, sem hann getur komizt inn á.
jÞegar sagnhafi hafði gert þessar
áætlanir tók hann eftir því, að hann
varð að gera sérstakar ráðstafanir
varðandi innkomur í borðið. Hann
lét því næst út spaða 10, drap í borði
með kóngi og austur drap með ási.
Austur lét út hjarta og sagnhafi drap
með ási. Nú lét sagnhafi út lauf, drap
1 borði með ási og lét út spaða 9 úr
borði. Ef austur gefur þá gefur sagn-
hafi einnig heima og lætur næst út
lauí og svínar gosanjum. Drepi austur
spaða 9 með gosanum, drepur sagn-
hafi heima með drottningu og lætur
út spaða 5 og drepur í borði með
spaða 8 og fer síðan í laufið. Sést á
þessu hve mikilvægt var fyrir sagn-
hafa að láta út spaða 10 þegar spaða
var spilað í fyrsta sinn. Geri hann það
ekiki vantar innkomu í borðið og spil-
ið tapast.