Lesbók Morgunblaðsins - 13.06.1965, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 13.06.1965, Blaðsíða 1
 | 22. tbl. 13. júní 1965. 40. árg. Ktallur en margir o'k’kar hefðu verið til- leiðaniegir að trúa, að hugsanlegt væri. t*að er ekki af því að unga kynsióðin sé siðferðilega tilfinningalaus gagnvart hryðjuverkum þeirra, eins og stundum er haldið fram og harmað. Heldur er hitt, að siðferðilegi dómurinn er hlut- laus og fræðilegur, en ekki alvarlegur og persónulegur. Það er líkast þvi sem Hitier hefði verið einhver Caracalla — og ef til vill er sannleikurinn sá, að það sé ailt og sumt, sem hann hafi verið. Ekki er það ætlun mín að halda því fram, að þetta 30 ára millibiisástand milli ioka 19. aldar og upphafs hinnar 20. hafi verið litilvægt tímabil. Öðru nær; það hafði úrslitaþýðingu. En þýð- ing þess er einmitt fólgin í þessu tíma- mótahlutverki þess. í>að var á þessu tímabili, sem ailar hugmyndafræði- írvirtg Kristol: TUTTUGASTA OLDIN HÓFST ÁRID 1945 Jí. bók sinni „Formáli að Samtíma- »ögu“ reynir Geor.ge Barraclough a'ð ekýra þetta orð „samtímasaga" og segir: „Samtímasagan hefst þegar vandamál, eem eru raunveruleg í heiminum í dag, taka fyrst á sig sýnilega mynd, hún hefst með þeim breytingum, sem gera okkur fært, eða öllu heldur neyða okk- vr til að segja, að við höfum flutzt inn í nýtt tímabil....“ Samkvæmt þessu er sanni nær að segja, að „okkar tímar“ hefjist 1945, þegar heimsstyrjöldinni Kiðari lauk í Evrópu Og kannski ekki einungis „okkar tímar“, heldur líka „öldin okkar“. Flestir sagnfræðingar eru nú á einu máli um það, að 19. öldinni hafi lokið nokkru síðar en almanakið vill vera láta. Það voru ekki hin skipulögðu há- tiðahöld í tilefni aldamótanna, heldur hinn skipulagði ófriður 1914 sem lauk endanlega kapítula í mannkynssögunni. Fyrir 1914 voru „gömlu dagarnir", sem imör.gum hætti brátt til að kalla gullöld- ina, með tilheyrandi söknuði, sem jafn- an er förunautur endurminninganna. Svo kom syndaflóðið og blóðbaðið og síðan taugaáfallið, sem af því leiddi og loks stóðum við andspænis..... Jæja, við héldum að við stæðum and- cpænis 20. öldinni, en ef litið er um öxl getur það orðið freklega vafasamt. Og hversu vafasamt, liggur hverjum þeim í augum þessara 40 50 af hudraði „sanitímasögu" þeim 50% þjóðarinnar, eem fædd eru eftir 1939, eða þeim 40%, sem ekki voru fædd á vopnahlésdaginn. í augum þessara 40 eða 50 af hundraði eru „gömlu dagarnir" (en fráleitt gull- öidin) árin fyrir 1945. Árin milli styrj- aldanna tilheyra alls ekki þeirra sam- timasögu, heldur lítur þetta fólk á þau eem nálægasta hluta tímabilsins á und- an samtíðinni. Og eftir að hafa lifað óteljandi áiangurslausar tilraunir til að fá þetta fólk til að taka þátt y eða bara viður- kenna ofsalegar tilfinningar eldri kyn- elóðarinnar gagnvart fasisma, nazisma, komimúnisma og kreppunni miklu, verð- ur manni á að finnast það hafa rétt fyr- ir sér. Það er ekki auðvelt fyrir þá, sem hafa orðið fyrir jafn átakanlegri life- reynsi u — og verða enn fyrir henni — af þessu tímabili, að hlusta á það út- skýrt sem „millibilsástand", og er þá átt við tímann frá upphafi heimsstyrj- aldarinnar fyrri og til loka hinnar síð- ari. En þetta virðist það einmitt vera, og í vaxandi mæli. Mussolini, Stalin og Hitler fá auðvitað sinn framtíðarstall í sagnfræðibókum, en sá stallur er bara farinn að verða miklu ómerkari goða- kenningarnar, sem saga Evrópu hafði þróað, náðu hámarki sínu — þöndust út og enduðu í harmleik, hryðjuverkum og jafnvel skrípaleik. Það var á þessu timabili, sem Evrópa sjálf anaði út í síðasta, brjálæðislega miðaldalega æv- intýrið, með þeim afleiðingum, sem öll slik leiða óumflýjanlega yfir ævintýra- mennina. Það var einnig á þessu tima- bili, sem auðvaldskerfið gerði sjálft sig, hátíðlega og óumílýjanlega, að hreinni vitleysu, já, að svo mikilli vitleysu, að jafnvel það að reyna áð útskýra krepp- una miklu, í hagfræði-kennslubókum, er álika vonlaust verk og að útskýra guligerð í efnafræðibókum. Það var upp úr þessu 30 ára tímabili sem spratt ný hagfræði, ný stjórnmál, ný Evrópa og ný öld. ]NÍýja hagfræðin — hagfræði 20. aldarinnar — er svo nýstárleg frá rót- um, að við erum jafnvel enn ekki farn- ir að gera okkur grein fyrir því. Okkur hættir til að hugsa fyrst og fremst í tækniformúlum og við hrósum okkur af að vera færari en forverar okkar um að stjórna hagmálum okkar, vegna kunn- áttu okkar í hagfræðikenningum Keyn- es og nýjasta-Keynes. En hagfræði 20. aldarinnar er bara „eftir-Keynes“. Það, að við notum tæknina frá Keynes er þýðingarlítið í samanburði við þá stað- reynd, að við höfum gefið hagfræðilegri hugsun og pólitík algjörlega nýja af-' stöðu, nýjan tilgang og nýtt markmið. Keynes og áhangendur hans vildu gefa auðvaldskerfinu stöðugleika, til þess að forðast fjölda-atvinnuleysi. Nýja hag- fræðin gengur miklu lengra. Hún heldur fram nýrri kenningu í hagpólitíkinni: að aðalhlutverk rikisstjórnar sé að tryggja stöðugan hagvöxt. Þessi kenning er nú almennt viður- kennd af öllum stjórnmálaflokkum og rikisstjórnum — hvort heldur þær kalla si ; kapítalista, sósíalista, kommúnista eða eitt'hvert afbrigði af þessu öllu. Þetta er sú eina sanna pólitíska trúar- játning 20. aldarinnar. Ríkisstjórnir, sem hafa hagvöxt á stefnuskrá sinni, eru taldar góðar, en hinar, sem ekki gera það, misheppnaðar, — sama hve dyggðugar og viðkunnanlegar, and- sfyggilegar eða lastverðar þær kunna að vera á öðrum sviðum. Mér vitanlega er ekki til nein full- nægjandi söguleg greinargerð fyrir því, hvernig og hvenær þessi nýi skilningur Framhald á bls. 14.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.