Lesbók Morgunblaðsins - 11.07.1965, Blaðsíða 6
■' . : ;:V'
■
Mynd úr Krokodil: „I*á er ég laus við skuldirnar“, segir verksmiðjustjóri, sem
faefur rænt sjóðu mfyrirtækisins.
RÚSSAR SKJÖTA
Framlhald af bls. 1.
í fyrsta lagi var þessi aukning dauða-
refsingar ekki annað en einn þáttur til-
hneigingarinnar til hörku í sovézkri
refsilöggjöf. Þessi löggjöf hefur géngið
einskonar krákustíg síðan 1917, og árið
1961 kom enn einn hlykkurinn á hana,
þegar dauðarefsing var gerð víðtækari,
og færð ekki einasta til auðgunarglæpa
heldur og til grófra nauðgunarbrota,
meiriháttar brota . vana-glæpamanna,
glæpa framdra af mönnum sem voru að
taka út refsingu fyrir fyrri alvarlega
glæpi, og loks glæpa framdra gegn Sjálf-
boðaliðsveitum þjóðarinnar, sem kallað-
ar voru druzhinki.
E nnfremur eru sovézkir dómarar
farnir að leggja þyngri refsingar við öll-
um minniháttar tegundum glæpa, og
notkun biðdóma og frestunar hefur verið
áberandi mjög takmörkuð. Eftir því, sem
lögfræðingar í Moskvu segja, hefur hin
hrifnikennda barátta, sem hófst í
Moskvu 1958, fyrir því að „sýna glæpa-
mönnum vægð“, ekki dregið úr glæp-
um, heldur aukið þá verulega.
En hagfræðin átti sinn drjúga þátt I
refsilöggjöfinni og stefnu hennar. Það á
hagfræðin yfirleitt í öllum pólitískum
stefnum þar í landi — og enda þótt sov-
ézkir menn, sem um þau mál fjalla,
haldi því fram, að á Vesturlöndum sé
refsilöggjöfin þjónkun við auðvalds-
stéttina, þá virðist sambandið milli laga
og hagfræði ennþá nánara í þeirra eigin
landi.
Áuðgunarglæpirnir, sen> dauðarefsing
hefur verið lögð við síðuítu fjögur árin,
hlíta vissu kerfi — þó með margvísleg-
um og oft slynglegum tilbrigðum. Athug-
um til dæmis nokkur frægustu málin.
Tveir borgarar í Riga stofnuðu leynilega
varalitaverksmiðju í kjallaranum í húsi
annars þeirra. Með hjálp starfsmanna í
löglegri varalitaverksmiðju komust þeir
yfir, á ófrjálsan hátt, mikið af efni —
59.000 skálpa á einu ári, 1960 — og fram-
leiddu svo sína eigin vöru fyrir gráð-
ugan Rússlandsmarkaðinn. Forstjórinn í
löglegu verksmiðjunni fékk 1500 rúblur
á mánuði í sinn ágóðahlut. Aðalmenn-
irnir tveir voru teknir af lífi, en hinir
fimm fengu langa fangelsisdóma.
Leynileg vefnaðarverksmiðja í Tasj-
kent framleiddi 310.000 stikur af silki-
efni — ásamt fleiri óleyfilegum vörum,
sem allt gaf aðstandendum fyrirtækisins
milljón rúblur í ágóða. Rétturinn kvað
upp ellefu dauðadóma í þessu 'máli.
Óleyfileg klíka „fjáraflamanna" breytti
reknar af einkaframtaki í frístundum
og framleiða vörur fyrir svartamarkað-
inn úr stolnu hráefni. Vörum og efni er
hreinlega stolið frá ríkinu á fjölbreytt-
an, fífldjarfan og oft sniðuglegan hátt.
Og þar eð öll hagfræði Sovétríkjanna
er þéttriðið net af skrifstofu-yfirmönn-
um, eftirliti og yfir-eftirliti, eru svona
samtök jafnan fóðruð með heilum pýra-
mída af mútum, þar sem við sögu koma
forstöðumenn fyrirtækja og hringa,
endurskoðendur, njósnarar, eftirlits-
nefnda-embættismenn frá Flokknum —
og allir hafa þeir það eitt embætti á
hendi að koma í veg fyrir svik af þessu
tagL
í allri sósíalískri hagfræði — nánar
tiltekið þeirri hagfræði, sem skipulögð
er í Sovétríkjunum — ganga öll við-
skipti fyrir sig á vegum ríkisins, og
ástæðan til þess, að linkind gagnvart
einkaframtaki er saknæm, er bersýni-
lega: eitt frávik frá reglunum hjá okkur
þýðir sama sem þúsundir endurtekninga
þar í landi. Ef einu tonni af ull er skotið
undan frá ríkisverksmiðju til einka-
hvað framleitt væri úr hráefnunum —
og hvað væri á boðstólum í venjulegum
búðum. Hann hafði einlægan áhuga á
því að skapa auðugt þjóðfélag — sigrast
á kapítalismanum í hagfræðilegri sam-
keppni, ef ekki með því að framleiða 9
milljónir bíla á ári, þá að minnsta kosti
í því að láta öllum borgurunum líða veL
Því var það, að þegar hann uppgötv-
aði, að næstum enginn hlutur, sem
nokkurn mann lanigaði til að eiga, var
seldur í búðum Sovétríkj anna, ályktaði
hann sem svo, að ein ástæðan væri sú,
að allir farvegir framleiðslu og dreif-
ingar væru undirlagðir samsærum um
að skjóta undan ríkisvörum í einka-
ábataskynL og þá var hans þolinmæði
allri lokið. „Þjóðfélag okkar vill ekki
og getur ekki þolað svona skammaj-
lega drauga aftan úr fortíðinni“, hvæsti
hann. „Þá verður að uppræta gjörsam-
lega“.
Og vafalaust hefur hann orðið ennþá
æfari, er hann komst að því að lög-
fræðingarnir, sem höfðu mildað hina
Framhald á bls. 14
Mynd úr sovézka skopblaðinu Krokodil: „Afsakið hundinn, herra forstjóri. Hann
er nýr og hélt að þér væruð þjófur“.
geðveikrahæli í Moskvu i prjónastofUj
furðulega stóra: 58 ‘ vélar framleiddu
tízkupeysur úr 460 tonnum af ull. Einka-
samböndum var komið upp við 52 verk-
smiðjur, samyrkjubú, samvinnufélög og
bjiðir — sem sumar höfðu jafnvel peys-
urnar til sýnis í gluggum sínum. Tíu
dauðadómar voru uppkveðnir, en fjórir
upp á 15 ára fangelsi, og tíu styttri
fangelsisdómar.
Klíka nokkur í Moskvu kom upp víð-
tæku neti til að braska i •'t gull og er-
lendan gjaldeyri. Samkvæmt sovézkum
blaðafregnum nam ágóðinn af braski
þessu milljónum rúblna, en þraskið var
aðallega fólgið- í kaupum á dýrgripum,
sem smyglað var úr landi, ásamt sov-
ézkum gjaldeyri, og verzlun með harðan
gjaldeyri. Að minnsta kosti tveir brask-
aranna voru skotnir og fjölmargir með-
sekir fengu langa vist í fanganýlendum.
Umsjónarmaður í hveitimyllu, sem
var ríkiseign, seldi nokkuð af mjölinu frá
myllunni — svo að skipti þúsundum
tonna — öðrum félögum í óaldarflokkn-
um, og leyndi hvarfinu með því að bleyta
mjölið, svo og með bókhaldsfölsunum.
Hann var skotinn og hinir meðseku fengu
langa fangelsisdóma.
S kráin yfir þessa glæpi er löng og
tilbreytingarík, allt frá smáprettum með
niðursoðnar matvörur til geysistórra
verzlunarfyrirtækja, sem blómgast inn-
an hinni sósíölsku verksmiðju- og
dreifingarkerfa.. Vagnhlöss af torgætum
vörum eru flutt frá einni verksmiðju til
annarrar, eða þá frá stórborgunum til
afskekktari staða, þar sem þau gefa
verksmiðju, f elnhverjum bílskúrnum,
þá er um leið gerð ógild heljarmikil
hrúga af pappírsáætlunum. Það er ekkl
einstaklingsins mál heldur þjóðfélags-
ins.
En hvað orsakaði þessa grimmdarlegu
sókn gegn auðgunarglæpum einmitt
árið 1961, þegar hagur Sovétrikjanna
blómgaðist hvað allra mest? Ég hygg,
að margir straumar, pólitískir, lögfræði-
legir og hagfræðilegir, í sögu Sovétríkj-
anna hafi þarna runnið saman og valdið
þessari ákvörðun.
F1
•Linginn mótmælir því í alvöru, að
ákvörðunin var tekin af Krúsjeff sjálf-
um, og Krúsjeff var, eins og eftirmenn
hans hafa staðfest, maður sem lét stjórn-
ast af snöggum hugdettum. Hann var ein-
ráðinn í því að breyta eðli sovézkrar
hagfræði — raunverulega sjálfri stefnu
kommúnismans — og þetta held
ég hafi verið aðalástæðan til ákvörðun-
arinnar um dauðarefsingu, rétt eins og
til svo margra annarra ákvarðanna á
valdatíma hans.
Allar gagngerar breytingar fyrir tíð
Krúsjeffs höfðu lotið að magni fram-
leiðslunnar: tonnum af stáli sem bræt*
var, tunnum af steinolíu sem hreinsuð
var, kolatonnum sem grafin voru upp,
kílóvöttum af raforku sem framleidd
var (oft var það ekki fyret og fremst
hvað framleitt var, heldur hve mikið
sagt var á pappírnum, að framleitt hefði
verið). En Krúsjeff með alla sína hag-
sýni, foringinn sem hafði augun alls-
staðar, spámaður „gúllaskommúnis-
mans“, sýndi síminnkandi áhuiga á
tonnatölunni af hráefnum, sem fram-
stórgróða í aðra hönd; verksnaiðjur eru leidd voru, en sívaxandi áhuga á hinu.
6 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS-
24. tbL 1965