Lesbók Morgunblaðsins - 11.07.1965, Blaðsíða 16
KROSSGÁTA LESBÓKAR
Lausn á síðustu krossgátu
T & SL/rA RU! 'y"* Fifl íLfl' v< Ztifii B # Suw* 5//F aR1 & fÆ HF ti- UWií; 'tVirt' ÍV/Lt i Æ"
% n Av b R 'l R 7* H- U D 4 a -R H Æ R 1 n H-
pf- & VV <5 bwnr K 0 Ð ft RiK«! f) R ■ft U i> u a R t rllC,L FíT'ÍD U 4 l R
jú 5* K L F J) R r T r u R ‘-■7. / b / Af Á r.iALt S?/L r c ft
/(SD Rfl P L ft U $ fi R 1 • ' K T / r r U rnitfl i rfiirtl ,< Aí u ft s r <RL- fífí.
H- R fí U 5 T r ft U P H'flTuX- Htrói) H M U N u M Hf/rti l K. S 4 /• M • '* F M
ÞIHH F Ct a Af (fúW* u'b/ l' fi í> fi L B R fi U r ú'flK' r Æ H) 4 R FUúi- L u.i ft ft
IISKH n AÍ A/; ■J> 4 p R t R '0 U/Ifl m-'tK R ft Af 4 a ft QgJoT fí TumM U R í>
á*. IV- q D J) Q F fí Æ r L 4 ft 'fi L K ft 1 t- r s n
K fí STérm fáXf. K 'o í> fi t i-PU/V K fi n K P r fi K p fi R
ta Ki;, ■Þ Þ < S Oiflrf- jxnr 5 L “4 / Aí 9 fí sn nt, ft 4. ft ?- F 4 y. FéKA/
■Þ J '0 R Q 1 ú<- flMf' MLUT- l3tfh5 iutr- /V Aí i M Ibtuit) 4 K Æ / r r
'jt' R 0 F R f«rr- tnr.fi ffitufi R £> í L r ST*<?X •OCKKI fí r fr/. Kl '0 F / Y fíúi / Kl WENti V ft
æ f} í> R l L •ait> Lm U L b 7 m k- UUtí M é V b R I R m 5 L?
1 CK- u rn IHO. 9 F HúiR L 7 K R 1 HffPP }f ru* TKM • L r H F£tL- MR 1 ffe '0 L ÚUfltfl I fliiv fl fl 4 ft F Al fí
fíVI R V fí n •£) I rwr- *IHH Af r fi’ L fí L irflfli- km nm K R R 5 ft>V* Al .1 'ft 4
JK*tfi ÍL a R u F H ÍÍTI UKKIP r R Æ ■Ú 1 N U fiM 'ff T Ri / h 'KiLlTfi mrú o ft
| Ví«*< i fí 4 R ■fí < R R ■ 4 tfiitrtt IHl'C HlLt 4 R •f> Kf- J h<M/i mn M fi R R
\£6li fí- 4 4 Q & WR FLS6 T I M AJ 4 ft Aft ö. U R tflwp/ fFMI K b L ft ill"* £ L
U Kíftfí ffífíH a U L n M N # 0*8 iN /cáv- K ft U T I R L u R K ■
fnuu 6 R R í> Q R M r ft r" I? f> R Q Q t ,J>t * R F] 11 A7 £
BRIDGE
Frú Helen Sobel er fyrsta konan,
sem tekið 'hefur þátt í Heimsmeist-
arakeppni í bridge. Hún var í sveit
Culbertsons, sem keppti í Budapest
árið 1937, og var einnig í bandarísku
sveitinni, sem keppti í Heimsmeist-
arakeppninni árið 1957. Frú Sobel
hefur sigrað í öllum mikilvægum
keppnum í Bandaríkjunum. í spilinu
hér á eftir sjáum við frú Sobel vinna
lokasögnina á skemmtilegan hátt.
Norður:
A 9-8
4 K-10-9-2
4 D-G-5
4 9-S-7-3
Vestur:
4 K-G-6
V 5
♦ K-9-8-4-3-2
4 D-G-6
Anstur:
4 D-10-7-5-3-2
V G-4-3
4 7-6
4 K-2
Suður:
4 Á-4
4 Á-D-8-7-6
4 A-io
4 Á-10-5-4
Frú Sobel var suður og sagnhafi
í 4 hjörtum. Vestur lét út laufa
drottningu, sem drepin var heima
með ási. Næst voru slagir teknir á
hjarta ás og drottningu og kom þá
í ljós að austur hafði upphaflega átt
þrjú tromp. Ef trompunum hefði ver-
ið jafnt skipt var auðvelt að vinna
spilið, því þá gefur sagnhafi aðeins
einn slag á tígul og 2 á lauf (spaða
er kastað í tígul í borði).
Þar sem trompin voru þrjú hjá
austri varð að athuga aðrar leiðir.
Tveir möguleikar virðast fyrir hendi.
í fyrsta lagi að láta út tromp í þriðja
sinn, drepa í borði og svína tígli. Ef
austur á tígul kóng tapast spilið, því
hann lætur að sjálfsögðu út spaða.
1 öðru lagi getur sagnhafi látið út
tígul ás og þvínæst tígul 10, áður
en siðasta trompið er tekið af austri.
Spilið tapast einnig með þessari
aðferð, því vestur drepur með tígul
kóngi og lætur enn út tígul, sem
austur trompar, og þá gefur sagnhafi
2 slagirá lauf, einn á tígul og einn á
spaða.
Frú Sobel leysti vandann með því
að láta næst út tígul 10. Nú er sama
hvað andstæðingarnir gera, spilið
vinnst alltaf, hún getur alltaf losnað
við spaða heima í tigul í borði.