Lesbók Morgunblaðsins - 26.11.1967, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 26.11.1967, Blaðsíða 15
-fc Manfred Mann hefur nú 1-oksins n.áð bílprófi, sem ekiki væri í frásögur færandi nema af því að maðurinm hefur gert árangurslausar tilraunir til að ná þessu langþráða takmarki s.1. 5 ár. Má því m-eð sanni segja að margt sé honum betur tiil lista lagt en að aka bifreið. Kay Davies í Kinks slkoraði mank úr hornspyrnu i knatt- spyrnukappieik nú fyrir stuttu, en Ray Leikur annars stöðu miðherja og þykir all efnilegur á því sviði sem og öðrum. Jimi Hendrix hefur verið á hljómleikaferðalagi í Svíþjóð nú undanfarið og þótti feröin takast með ágætum. í>ó voru sænskar yngismeyjar ekkert sérlega hrifnar af Jimi og kom það m. a. fram í viðtali sem eitt þarlendra dagblaða átti við nokkrar þeirra. Það sem stúllkurnar fundu helzt að Jimi var það að hann þótti ekki nógu „sexy“ og fannst þeim t. d. Mick Jagger og Paul Jones taka honum la-ngt fram hvað það snenti. ^ Á meðan The Cream voru í Bandarí'kjunum bauð dóttir mjög riks verksmiðjueiganda þeim i ,,party“ og varð faðirinn að borga rosk 3000 sterlingspund fyrir þá félaga þetta eina kvöld. Dýrt spaug það. Orðrómur hefur verið á kreiki um að Hljómar hyggist gefa út 4-laga plötu nú á næstunni. Ekki viljum við fullyrða um sannleiksgildi þessa orðróms en vissulega væri það ánægjulegt ef satt væri. BRETLAND: 1(1) Baby, Now That I Have Found You ................. Foundations 2(3) Zabadak ................ Dave Dee o. fl. 3 ( 2) Massachusetts .............. Bee Gees 4 ( 4) The Last Waltz . . Engelbert Humperdinck 5(5) Love is all Around .............. Troggs 6(5) Autumn Almanac Kinks 7 (10) There is a Mountain . ... .. Donovan 8(7) There Must be a Way .. Fr-ankie Vaughan 9 (17) It The Whole World Stopped Loving Val Doonican 10 (21) Let The Heartaches Begin Long John Baldry AMERÍKA 1 Incense and peppcrmints Strawberry Alarm Clock 2 To Sir with Love .................... Lulu 3 Tlie Rain, The Park and Other Things Cowsills 4 Soul Man Sam and Dave 5 Daydream Believer ................. Monkees Fyrir tæpum sex mán-uðum síðan komu þeir úl Englandls, óþekkti-r og svo til alls snauðir. I dag þekkja þá allir, sem á annað borð gefa pop-músílk einhvern gaum, en þeir hafa nú um langt skeið verið í fyrsta sæti á flestum vinisæl darlistum heims með lagið MASSACHUSETTS. Ef það er einihver hljómsiveit, sem virkilega hefur slegið í gegn, þá er það BEE GEES. Hljó.m- sveitin er skipuð þremur bræðrum, sem koma frá eyjunni Isle of Man, sem er rétt undan vest- urströnd Englamd-s, og tveim áströlskum hljóðf æraleikurum Vince Melouney og Colim Petersen. Það lag þeirra sem fyrst valkti verulega athygli var NEW YORK MINING DISASTER 1941, en síðan hafa komið lög eims og t. d. TO LOVE SOMEBODY og MASSACHUSETTS, sem hefur verið eins og áður er sagt no. 1 víða um heim undanfa-rið. Líkur þykja þó benda til þess að hljómsveitin v-erði að yfirgefa Englamd á næstu nni, þar sem þeir Vince og C-olin fiá ekki fram- lengl atvinnuleyfi sín þar i landi, í því sambandi hefur því verið fleygt að þeir muni hafa í hyggju að starfa í Þýzkalamdi a.m.k. fyrst um sinn. BINIB 7 STÓREOSTLECD TROMMUR MITCH MITCHELL Hliðstætt yfirliti því, sem brezka músiktímaritið Melody Maker gerði yfir hina sjö stór- BRIAN BENNETT kostlegustu gítarleikara Eng- lands og birt var hér á síð- KEITH M00N unni ekki alls fyrir löngu, hefur nú verið gert samskon- ar yfir-lit yfir þá sem þykja skara framúr í trommuleik á Bretlandiseyjum. Menn þessir hafa verið vaidir með hliðsjón til allra-r tegundar tónliistar, jazz, beat og blues og illmögu- J0N HISEMAN Legt mun vera að seigja einn öðrum betri. Að áliti M. M. þótti eftirtalda trommuleikara bera hvað hæst: Mitch Mitc- hell sem leikur með Jimi Hendrix í hijómsveitLnni GINGER BAKER EXPERIENCE, Brian Bennett úr THE SHADOWS, Keith Moon sem leikur með THE WHO, Jon His-eiman en sé leik- ur eingöngu jazz musik með NEW JAZZ ORCHESTRA, BLINKY DAVIS0N Ginger Baker úr CREAM, Brian „Blinky“ Davidson sem leikið hefur með hinum ýmsu jazz hljómsveitum en er nú ekki starfandi sem hljóðfæra- lei-kari í augnablikinu og Bobby Elliott sem ætti að vera okkur íslendingu-m að góðu kunnur en hann leikur með THE HOLLIES. Vonandi eiga fleiri samskon- ar yfkflit eftir að birtast í M. M. Og þá yfir orgelleikara, bass-alei-kara og aðra sem skara framúr i hljóðfæraleik í Bret- landi. B0BBY ELLI0TT 26. nbvember LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 15

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.