Lesbók Morgunblaðsins - 26.11.1967, Blaðsíða 2

Lesbók Morgunblaðsins - 26.11.1967, Blaðsíða 2
BYSSA var eldur, brennisteinn, bókfell og strý. Hætt er samt við að hinn verð- a.nd. b.skup haii ekki fengið að vita alian sannleikann. Brennisteinn varð við komu púðursins eitt rmikil- vægasta efni til hernaðar, fékkst hann e.nkum í eidfjall.alöndum eins ofe ítaiíu og íslandi og varð ísland því hernaðarlega mikilvægt um leið enáa fóru Noregskonungar og erkibisk- upar i Niðarósi að bítast um einkarétt á úíflutningi hans héðan. Var hér efa- laus* um mjög dýrmætt efni að ræða. Ekki er nú kumnugt, frekar en um uppruria púðursins, hvenær mönnum datt í hug að nota orku þess til þess að kr.ýja skeyti og byssan varð til. Elztu mynd sem til er af byssu er að finna í hfir.driti kennslubókar eftir de Mil- mete, kennara Játvarðar III Englands- konungs. Játvarður er kunnur fyrir að haía átt upptökin að 100 ára stríðinu svonefnda, seim stóð milli Englendinga og Fiakka á árunum 1327—1453, svo kóngi þeim, sem byrjaði svo langvinnan ófríg, veitti ekki aí einhverju dugmiklu vopni. Það urðu samt enskar bogskytt- ur íem unnu í fyrstu mestu hernaðar- afrek í þessum ófriði, umz heilög Jó- har.na skakkaði leikinn. f orustumni við Crecy í Flandern, skutu enskir bogimenn niður blómann af franska r.ddaraliðinu. Frakkar báru reyndar síðar fyrir sig þá afsókun að Englendingar hefðu sýnt þann dinahá t að fæla hesta frönsku riddaranna með fallbyssuim og er það Vil mögulegt. Eftir 1350 er algengt að heimi'dir ge. um púður og byssur og um 1400 voru hin nýju skotvopn orðin þáttur í öllum meirilháttar hernaðarað- geifuim. Ó! djöfuls vél Oliver Winchester, hinn albunni a/me- ríski byssusmiður 19. aldarinmar, skil- greindi byssuna eitt sinn þannig, að hún væri ekki annað en vél til þess að þeyta kúluim. Helztu hlutir venjulegrar hand- by?su eru, sem alkummugt er, hlaiupið scm púðurhleðslunni er komið fyrir í, lásútbúnaðurinn sem gegnir þvi hlut- veiki að tendra hileðsluma og á aftan- hlæðum að auðvelda hleðsluna — og skeftið, sem skyttan heldur um er hann miðar og hleypir af. Púðrið, sem komið er fyrir í hlaupimu, er mjög eldnæmt brennsluetfni sem er sjálfu sér nóg um súrptfni og við bruna þess myndast gló- andi lofttegund sem er hundruðföld að rúmtaki miðað við óbrunnið púður og leitpst því við að ryðja sér braut í allar átljr, en þar sem hlaupið heldur að henni, þeytist hleðslan sem er léttust fyi;r, með ógnarhraða út úr hlaupinu. Hið tæknilega vandaimál sem byssu- smið'r frá upphafi hafa átt við að stríða, er að finna aðtferð til þess að koma hleíslunni fyrir í hlaupinu á sem fljót- Virkastan hátt og tendra hana á sem öruggastan máta. Þetta var ekki hægt in<e5 þeirrar tíðar tækni nema með því að bera eld sð hleðslunm á einhvern hátt, því tunduríhettan eða hvellhettan kort, ekki tM sögunnar fyrr en í byrjun 19. aldar. En hún er sem kunnugt er, lítil, skálarlaga hetta úr mjúkurm málmi, sem er fyllt svo eldnæmu efni að það kvknar í því við minnsta hita. Þarf því ekki annað en lítið högg svo að það logi. Hinar fyrstu byssur, bæði handlbyssur og fallbyssur, voru æði frumstæð tæki og minna í fáu á hin fullkomnu skotvopn núiímans. Þetta voru einfaldir hóllkar úr ;ré og málmi, lokaðir í annan endann þar sem hleðskinni var komið fyrir. Þar var gert örlítið gat með skál umhverf- is og komifð fyrir fáeinum púðurkorn- um í henni og borið að logandi blys eða kveikur þegar hleypa skyldi af. Barst þá logkm iiiti í aðalhleðsluna og kveikti í henni. Óhjákvæmilegt var að ekrbver hiluti sprengingarinnar kæmi út um þetta, gat, en þar eð það var svo örlítið raddi sprengingin hleðslunni fram úr. Þar sem málmsmíði var stutt á veg komin, var þessi útbúnaðoir ærið vara- samur og áttu byssur því otft til að springa í höndum hermannanna og slasa þá eða drepa í stað þess að verða óviiiinum að bana. Með aukinni tækni urðu byssur samt fljótt öruggari og furðu snernma komust menn upp á lagið með að' steypa stór fallbyssuhlaup, oftast úr kopar, oig járnvarin. Jaínvel á fyrstu öidum skotvopnanna voru smíðaðar feiknastórar fallbyssur sem vógu mörg tor.n. Þær voru auðvitað gríðar þungar í vöfuan og ófært að flytja þær r»eð þeirrar tíðar flutningatækni, enda var oftast gripið til þess ráðs að flytja efnið í þær á staðinn þar sem á'tti að nota þær og steypa þær þar. Að umsátri og ó'riði loknum, voru þær sivo bræddar upp og efnið flutt á nýjan stað. Sem dæmi um hvílíkri slærð byssur þessar náðu má nefna sina slíka sem nefnd var Magga viflausa og er enn til í Ghent. Hún vegur aðeins lítil 15 tonn og hefur 33 þumhinga hlaupvídd. Úr henni var skotið steinum sem vógu 300 kg. Önn- ur enn stærri ófreskja er varðveitt í I.HnJúnakastala og var smíðuð handa Tyikj.asoldáni 1464. Hún á að hafa get- 'Éi skotið kúlum eða steinum, sem vógu háilft tonn nærri eins kílómetra veg. Margir íslendingar hafa eflaust séð eina frægustu fallbyssu frá þessum tíma Mons Meg, sem varðveitt er í Ed- ínborgarkastala. Hún var simíðuð fyrir Jakofc II Skotakonung á miðri 15. öld. Þessi byssa er smíðuð úr járni og á um margt litríka sögu. Sem dæmi uim hlaup- vidd hennar roá tilfæra þá sögn Skota, að brrn hafi verið getið inni í hlaupi henn- ar og sannast þar bezt hið forna mál- tteki, að ástin er sterkari en Hel. Hversu fýsilegt það var að kljást við þessi skrimsli, má marka af því, að dæm'dir glæpamenn máttu stundum veija milli gálgans og þess að gerast failbyssuliðar. T-Tandibyssur voru á þessum fyrstu ár- um byssusmíðinnar býsna ófullkomin tæki. í fyrstu þurfti tvo hermenn við hverja byssu, annan sem bar byssuna T saffallaga fót til þess að styðja hana við er skjóta skyldi og hinn sem bar eld að púðurpönniunni og hleypti af. Miðunartæki voru nær engin og létu m^nnirnir sér nægja að beina hlaup- inu að óvinainum og vona hið bezta. En þessar stutthleyptu og víðu byssur, oft m.eð trektlaga hlaupi voru fljótlega end- uibættar. Komið var fyrir hægbrenn- andi kveik á byssunni sem skyttan gat sjálf borið að tundurpönnunni með því ¦ " «)ka í handfang, hlaupin urðu lengri og útbúin miðunartækjum og skyttun- um óx leikni að hæfa skotspæni sína. Konungar og herstjórar þeirra tíma sýndu byssusmíði hinn mesta áhuga, konungsvaldi'ð var í sókn hvarvetna í Evrópu og hin nýju vopn reyndust þeim Nýtízku markriffill notaður í alþjóðlegum skotkeppnum. Mons Meg fallbyssan fræga á virkisvegff Edin Dorgarkastala. Eftir að byssan kom til sögunnar varð hún ómissandi hlutur við einvígi. Hér er ein elzta mynd sem til er af einvígi með byssum. Það átti sér stað í Sviss 1659. hið bezta í baráttunni við baldinn léns- aðal. En önnur var sú stétt manna sem ekki fagnaði hinum nýju vopnum hin vígglaða stétt riddaraaðals, sem nær ein hafði fengizt við hermennsku og stríðs- list frá upphafi miðalda. Allt til þessa hafði miðaldariddarinn hlífum klæddur á hestbaki tekið þátt í styrjöldum eins og skemmtilegum æsandi leik. Auðvitað höfðu þeir stungi'ð og höggvið niður vopnlítinn bændalýðinn án allrar mis- kunnar, þegar hrjáðir átthagafjötraðir kvaðabændur gerðu örvæntingarfullar tilraunir til þess að rísa gegn kúgurum sínum. En riddaraorustur miðalda voru fremur vopnaleikur en hættuleg mann- dráp. í orustunni við Bremule 1119 milli Englendinga og Frakka voru 140 franskir riddarar teknir höndum og leystir síðan út með fé en aðeins 3 féllu. Hið vígða sverð var vopn hins ættgöfuga aðalsmanns. Me'ð því átti hann vopnaviðskipti við jafningja sína sem mátu framar öllu kjark, leikni og karlmennsku. En nú var þetta allt að breytast. Hin rammgerðu kastalavígi, sem til þessa stóðust allar umsátir, hefðu íbú- arnir aðeins nóg að éta reyndust auð- unnin með hinum stóru fallbyssum og fyrirlitlegur bóndastrákur með kveikju- byssu, sem þyrði ekki að líta framan í ættgöfugan riddarann hvað þá að ganga á hólm vfð hann á vígvelli átti nú auð- velt með að skjóta hann til bana eins og hund úr launsátri og binda þannig enda á æviskeið hins ættgöfuga manns. Ridd- arabrynjur, oft hin mesta völundar- smíði, reyndust jafn ónýtar hlífar gegn byssukúlum og tötrar bændanna höfðu verið gegn lensum þeirra sjálfra. Hin forna veröld sérréttinda yfirdrottnunar- aðalsins skrikaði undan fótum þeirra og riddararnir gátu sannarlega tekið und- ir með ítalska skáldinu Aríosto, sem orti svo um hina nýju hernaðartækni, byss- una: Ó! djöfuls vél, sem dauðans markar slóð! Úr djúpi myrkheims hingað komst á jörð! 1 smi'ðju Satans vígð og hert í haturs- glóð, heiminum send að týna drottins hjörð. En þróun skotvopnanna hélt áfram óstöðvandi, hvað sem tárum riddaranna leið og þórdunur þeirra hófu helsöng sinn á vígvöllum Evrópu og gerðu hina skáldlegu sýn að ægilegum veruleik. Ný taekni Fyrstu aldirnar voru byssur samt hvergi nærri eins fljótvirk skotvopn og langboginn og heldur ekki eins nákvæm eins og hann eða lásboginn. Þessvegna kusu menn heldur hin gömlu tæki til veiða löngu eftir að byssur voru fundn- ar upp. Veiðimenn höfðu auk þess í fyrstu ímugust á hávaða byssanna og töidu hann fæla og trylla veiðidýrin. En þar sem það þurfti þjálfun allt frá bernsku til þess a'ð verða leikin bog- skytta og lásbogar voru all vandmeð- farnir og dýrir leið ekki á löngu þar til byssan útrýmdi bogunum sem her- Fraimhald á bls. 12. 2 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 28. nóvember

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.