Lesbók Morgunblaðsins - 26.11.1967, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 26.11.1967, Blaðsíða 8
Þrir danskir lampar eftir Poul Henn- ingsen. Þeir eru allir þannig gerðir, að þeir dreifa ljósinu vel án þess að sjá- ist 1 peruna, eða ljósið verði óþægilegt. Auk þess eru þeir allir frábærlega fall- egir. Sá efsti fæst í Electric í Túngötu, en bæði hann og allir hinir fást hjá Rafbúð í Domus Medica, sem hefur mik- ið úrval af PH lömpum. Danskur borðstofulampi, sem Ijósameistarinn Poul Henningsen er höfundur að. Þetta er koparhjálmur op skýlir hann því að ljósið beinist út til hliðanna. Birtan beinist öll niður á borSið og enginn hefur ljósið óþægilega í augunum, þegar sctið er til borðs. 8 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 26. nóvember

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.