Lesbók Morgunblaðsins - 26.11.1967, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 26.11.1967, Blaðsíða 8
A'A': A Hi’ii::! Þrir danskir lampar eftir Poul Henn- ingsen. Þeir eru allir þannlg gerðir, að þeir dreifa Ijósinu vel án þess að sjá- ist 1 peruna, eða ljósið verði óþægilegt. Auk þess eru þeir allir frábærlega fall- egir. Sá efsti fæst í Electric í Túngötu, en bæði hann og allir hinir fást hjá Rafbúð í Domus Medica, sem hefur mik- ið úrval af PH lömpum. Sófaborðslampi eftir Poul Henningsen. Hann veitir birtu upp og niður á þægi- íegan hátt. Fævt í Rafbúð, Domus Medica. LATIÐ RETTA LYSINGU AUKA Á ÞOKKA HEIMILISINS Frá Raak í Hollandi koma prýðilega vel teikn- uð ljós, sem auk þess eru hentug og þægileg. Þessi Ijósabúnaður er seldur hjá Bræðrunum Ormsson í Lágmúla. Þar á meðal er þessi les- lampi, sem þannig er gerður, að kúlan er laus í umgjörðinni og hægt ?r með því að snúa henni að beina ljósinu beint niður á bókina, eða beint upþ. Stofulampi frá Ilaak i Hollandi, seldur hjá Bræðrunum Ormsson. Þessi lampi hefur talsvert ljósmagn og veitir birtunni jafnt á allar hliðar, en mest niður fyrir sig. ;<:• j • Danskur borðstofulampi, sem ljósameistarinn Poul Henningsen er höfundur að. Þetta er koparhjálmur og skýlir hann því að ljósið beinist út til hliðanna. Birtan beinist öll niður á borðið og enginn hefur ljósið óþægilega í augunum, þegar setið er til borðs. 8 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 26. nóvember

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.