Lesbók Morgunblaðsins - 01.06.1969, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 01.06.1969, Blaðsíða 15
Einn á báti Fa-aimih. af bls. 11 og sú erfiðasta eða ofsalegasta, sem ég hef enn farið. Versti kafli leiðarimnar var skömmu eftir að ég fór fram- hjá Madagascar. Það munaði oft mjóu í staerstu sjóunum að Dove hvolfdi eða stingist yfir sig — þegar aldan náði að brjóta yf- ir hana og grípa hana með sér. Það var alls ekki hættulaust fyrir mig að vera á dekki og mér leið iUa undir þiljum. Ég hreiðraði samt um mig í koj- unni og las níu bækur á 17 dögum. Veðrið hélt sífellt áfram að færast í aukana. Þann llta októbeir hef ég skrifað í leiðar- bókina og talað inn á segul- bamdið. ur til að ljúka ferð minni einn á báti umhverfis hnöttinn. Hinn 14. september 1965 lagði Robin Lee Graham, þá rúmlega 16 ára gamall af stað frá Hon- olulu í hnattsiglingu á 24 feta fiberglass jakt. Við skiljum við hann í þessari frásögn í Dur- ban í Suður Afríku í október- mánuði 1967. Hann er þá orð- inn 18 ára og hefur siglt hart- nær 17 þúsumd sjómíliur, miðað við Los Angeles, þaðan sem hann í rauninni lagði upp, þó að 'hiann miði hiniattsiglinigu við Honolulu af því að þá höfn ætlar hann að taka síðast. Þeg ar þetta er ritað á hann fyrir höndum að sigla yfir sunnan- vert Atlantshaf í gegnum Pan- amaskurð og yfir austurhluta Kyrrahafs til Honolulu. ákipið undir þiljum. Hanm gaf piltinum vænan marfíniskammt, dúðaði hanm í fötum, staklk fót- um hams ofan í vatnsheld- ■an sjópoka, reimaði að, bar ihann uppí brú, vafði hann í 'segldúk og gerði rauf á fyrir loft, lagði hanm varlega á brú argólfið og hafði undir honum dýnuna úr koju sinmi. Síðan sótti hann niður allax romm- birgðir skipsims. Veðuroflsinin hélzt og hriðin og brknið. Það braut yfir skipið, en brotin ■náðu ekki brúnni, fyrr en á há- flóðimu að eitt þeirra braut inn brúarhurðina bakborðsimeg- in og varð mönmum eftir það kaldsamt í brúnni. Margir hresstu sig á rormmi. Skip9tjórinn hafði orðið var mamnaferðamna í landi. Við skinið af hvítu og lýsandi brim- imu, sem flæddi um Skipið, sá hamn hvar línan hékk í for- vamtimum. Það var ófært um þilfarið, en hamn ákvað þó að freista þess að ná línunni. Menn hams voru orðniir daprir af vos- búðinni. Þeir sáu hann síðast við brú- ahhornið. Línan slitmaði og það var ekki fyrr en á fjörumni undir hádegi, að amnarri línu var komið uim borð og skotið yfir hvalbakinn. Stýrimaðurinn náði henni. Björgum mamnanma framá skipinu gekk greiðlega. I brúnini voru menn ýmist for- drukknir eða dofnir af kulda, nema pilturinn, sem lá í mor- fínmókimu og hafði ekki vökn- að að ráði, svo vel sem haran var hlífaður og valinn skjólsæl asti staðurimn út við þilið stjórn borðsmegin. N 1 ” okkrir manmanina týndust við að brjótast framieftir skip- inu í björgumarstólinn. Þeir sem komust voru ómælandi, ýmist af víni ea örmagnan. Það skildist björgunarmöramum, að ekki væri eftir uim borð nema eitt lík af slösuðum pilti. Björg- un var. því hætt, menn hurfu af strandstað. Eftir lá skipið eitt í ókummri fjöru, veltist í brimgarðiraum, vafið hríð, lam- ið veðri. Ekkert eyra var í þess um heimi til að nema kvala- vein eða hjálparkall utan æð- andi vinduirinn, brimið og svart fjallið. Svona var lífiÖ Framh. af bls. 8. eldimum frá Ytra-Hrauni í Landbroti að Vesturholtum und ir Eyjafjöllum. Síðan barst hún austur aftur og fór þá til Hall- dóru dóttur sinnar (f. 1754), sem gift var Grimi Ormssyni, prests í Keldnaþingum. Þau fóru að búa á Seljalandi í Fljóts hverfi er það byggðist á ný eftir Eld. Grímur andaðist 13. maí 1789 en Halldóra giftist aft- ur Jóni eldra Sverrissyni Eir- íkssonar frá Rauðabergi. Hjá þeim var mad. Guðrún þar til þau fluttust frá Seljalandi vor- ið 1798. Eftir það dvaldist hún á ýms- um bæjum í Prestsbakkasókn. Árið 1801 var hún lósserandi hjá sr. Bergi á Prestsbakka og fékk 12 rd. árlega í lífeyri. Mad. Guðrún andaðist úr elli- lasleika á Heiði á Síðu 24. ág- úst 1807. Var hún jarðsett á Klaustrinu 28. s. mán. ,,Nú er uppi aðeins horn af fokkunni, kannski sem svarar tveimur ferfetium fiatar og á eftir mér dreg ég 150 feta lang- an vír % tomimur í ummál til þess að halda þannig fremur stefnunni. Ölduhæðin er einiir 30-—40 fet. Það er stanzlaus á- gjöf því að það brýtur úr hverri öldu“. Þanm 13da október var ég að lesa niðri hjá mér, þegar stór alda hreif Dove, skók hana til og ég hélt að henni væri að hvoilfa. Ýmislegt láuslegt flauig um í káetunni. Þeigar Dove rétti sig aftur eftir þessa öldu, var ýmislegt það, sem verið hafði framí komið aftur í og öfugt. Eitt kýraugað hrökk inn, en ég gat lokað því aftur. Ég held ekki að Dove sé góður sjóbát- ur. Ég var verulega hræddur. ískistan mín brotnaði og hurð- in milli klefanna niðri brotn- aði og mélbirgðir mínar eyði- lögðust allar og aðrar þurrk- aðar birgðir, sömuleiðis eyði- lagðis rafhlaðan í segulbands- tækinu og eftir það varð ég að handsnúa því. Lokáfærslan í leiðarbókina þennan daginn var svoihljóðaindi: — Ég báð guð og bað lengi og heitt að hanin léti sæ og vind kyrrast. Um morguninn var kominn þægilegur norðaustan kaldi, 8- 15 hnúta vindur, og sjóinn hafði einnig lægt. f grenmd við mig í þessum stormi var Ohra, en sú jakt var álíka stór og Dove og Ohra fékk smjörþefinn af storminum. Báturinn gekk undir í stórum brotsjó og stakkst yfir sig og á hvolf þar rúllaði hún um stund en valt þá yfir sig aftur og þá hliðar veltu á réttan kjöl. Mastr ið brotnaði ekki og Ohra sigldi áfram. Það er ekki hægt að segja að ég yrði fyrir vonbrigðum þeg- ar hin blessaða strönd Afríku kom í ljós. Tylft skipa eða svo lá í höfninind í Durban, því að nýbúið var að loka Suezsburð- inum sem varð til þess að skip- in sigidu suður fyrir Góðra- vonahöfða. Það var sólríkur vordagur í Durban og ég hafði skilið all- ar óveð'ursáhygigj'ur og einmana leikakennd eftir einhvers stað- ar langt út við sjóndeildar- hringinn í austri. Nú átti ég framundan að dvelja nokkra mánuði í Suður- Afríku til að gera Dove sjó- færa enn á ný og einnig ætl- aði ég að fara í mánaðarferða- lag á mótorhjóli til Transvaal áður en ég legði á hafið aft- LÍFSGLEÐIN Framh. af bls. 7 velt að sýna höfðimgsskap og gjafmildi, þegar af nógu er að taka. Þessvegna ættu íslerad- ingar að vera sæmilega hressir í bragði og gamga léttar um gleðinnar dyr en áður. Ég hef enga trú á þeirri staðhæfimgu, að fólk brosi sjaldraar era áð- ur, miklu fremur gæti ég trúað hinu gagnistæða. Hitt er -svo annað mál, að það tekur meira en tvær til þrjár kynislóðir að breyta lífsiskoðun fólks, sem barizt hefur fyrir lífimu á þess- um norðurhjara síðan Cesar lagði undir sig Róm, og fremur er í ætt við melgrasskúfimn harða en sóleyjar í varpa. SMÁSAGAN Fram'halM af blis. 9 hagrætt piltiraum í koju sinrai og gefið honium sterkan mor- | fírasíkammt. Hann fór síðan upp aftur og lokaði á eftir sér lúgurarai á uppgömgunni í brúna, því að vein piltsinis skáru í eyrura. Skipstjórinn hafði verið bú- imn að ráða við sig að hætta ekfci á laradtöku, heldur láta sér nægja að komast iraraí fjarð armynnið og halda þar sjó á öruggu dýpi. Það var stirax skárra en halda sjó úti fyrir. Nú var ekki um anraað að ræða en má laradi þar sem læknir væri fyrir: drep gat hlaupið í fótinra. Um níuleytið um kvöldið strönduðu þeir. Skipstjóriimn hélt sig vera að þræða sig inm norðanverðan álkantinn í firð- imum, en það var syðri kant- urimn. Þeir skuitu neyðarblys- um. Bóradi að gegningum sá blys, safnaði að sér möraraium og þeir brutust til stramdar með björgunartæki. Það var um miðja nóttina, að þeir skutu línu um borð. Hún leniti á for- vantinuim bakborðsmegin. S týrimaðurinn var framá við að lóða þegar strandið varð, nokkrir memn voru einnig framí lúkar, era flestir voru afturí gkipimu. Þeir söfrauðust samara í brúnni. Skipstjórinin hafði lát- ið það verða sitt fyrsta verk, þegar strandið var orðið, að sækja piltinra niður í herbengi sitt, því að sjór kom strax í The White Poppy. A History of Opium J. M. Scott. Heinemann 1969. 35s. Fjöldi hættulegra og einnig líknandi efna er unnin úr þeirri plöntu, sem nefnist „Papavar somniferum". Meðal þessara er heróín, morfín, kodein. Efnafræð- ingar nú á dögum hafa fjölgað þeim efnum sem finna má í þess- ari plöntu. Öll þessi efni hafa bæði orðið til blessunar og bölv- unar fyrir mannkynið. Höfundur rekur sögu ópíums frá dögum Rómverja og Grikkja fram á okkar daga, hann rekur áhrif þess á listir og bókmenntir, læknavfs- indi og glæpi. Opíum hefur verið notað óspart til sjálfsmorða og morða og olli á sínum tíma þeirri styrjöld, sem vakti hneykslan og hrylling að minnsta kosti í dálk- um dagblaðanna á sinni tíð. Sú átök urðu til þess að reynt vai að koma á alþjóðlegu eftirliti með framleiðslu og dreifingu þess. Bókin er vel skrifuð og mátulega löng til þess að verða lesin, mynd- ir fylgja. The l\!ew Europeans. A guide to the workings, institutions and charaeter of contemporary West- ern Europe. Anthony Sampson. Hodder and Stoughton 1968. 50/— Anthony Sampson setti sam- an bókina „Anatomy of Britian", sem kom út í endurbættri útgáfu 1965, fyrst prentuð 1962. Sú bók hefur selst ! meira en tvöhundruð þúsund eintökum á Englandi og hefur auk þess verið þýdd og gefin út í nokkrum löndum. Þessi bók er hliðstæða þeirrar. Ritið er svipað eðlis og hinar vinsælu bækur John Gunthers, upplýsing- ar í rabbstíl um lönd og álfur. Sé þessi bók borin saman við „In- side F.urope" eftir Gunther kem- ur skýrt fram sá reginmunur sem er á Evrópu fyrir nokkrum ára- tugurn og Evrópu nútímans. Allt bendir til þess að Evrópuríkin stefni að efnahagslegri samein- ingu og stóraukinni iðnvæðingu. Höfundur skiptir ritinu í fjóra höfuðþætti. í fyrsta þætti er fjallað um „drauminn um sam- ERLENDAR BÆKUR einingu Evrópu" og þrjá frum- kvöðla þeirarr stefnu. I öðrum þætti er fjallað um iðnaðarhringa og bankasamsteypur, gerð þess- ara og starfshætti. I þriðja þætti er rakin sú breyting, sem orðið hefur á lifnaðarháttum, smekk og viðmiðun Evrópuþjóða undanfar- in ár og í síðasta þætti er rætt um pólitísk átök og ástæðurnar að ókyrrleika meðal stúdenta og æskufólks undanfarin misseri. Þótt flest bendi til sameiningar Evrópu, þá er fjarri þvi, að hætta sé á því, að þjóðernisleg ein- kenni og mat glatist að dómi höfundar. Rótslitnir þjóðvillingar eru undantekning. Bókin er fyrst og fremst um þróunina til efna- hagslegrar sameiningar Evrópu og myndbreytingar samfélaganna i átt til full iðnvæddra neyzlu þjóðfélaga. God Is IMo More. Werner and Lotte Pelz. Penguin Books 1968. 4/— Um fáar orðræður hafa staðið jafnmiklar deilur og orðræður Krists. Mismunandi útlistanir orða hans hafa valdið heiptar- fullum deilum og styrjöldum. I þessu kveri túlka hjónin, sem settu það sarnan, það sem þau álíta andann bak við orð Krists. Þau telja sig hafa numið anda hans og numið brott állar þær umbúðir, sem trúin, kirkjan' og siðareglurnar hafa fært kenningar hans í. Skilningur þeirra hjóna er mjög mótaður af ósk um betri heim, sem þau telja að háfi verið boðskapur Krists. Umbúðirnar og kerfisbundnar kenningar hafa kæft guðinn, sem verður ekki túlk aður með orðum. Orð Krists verða^bví aldrei skilin til neinnar hlitar, það verður aðeins gerð til- raun til þess að skilja þau, en þau Ijúka upp víddum fyllra lífs. Þannig skrifa þessi góðu hjón. JAKOBSBÓK Fraraiihald á bls. 5. hlýtur að skifta sextiljónum í 38 til 39 ættliðum. Nú er eftir að fá útskýrt hvað étt sé við með landnámsmanni. Er það maður sem hefur átt slcip, eitt eða fleiri, og ráðið yfir skipa- liði, dálitlum húskarlaher; eða er hann maður sem á ættartölu og kann að rekja sig til einhvsrs hersis jarls eða kóngs sem þó ekki leingur gildir par þegar til íslands er komið? Jakob Bene- diktsson bendir á þá athyglis- verða staðreynd að f Landnámu eru nefndir um 430 menn og konur sem .„eignuðust land" á is- landi. „Um talsvert meira en helming landnámsmanna er ekki getið frá hvaða landi þeir komu til Islands." Af Landnámu, segir Jakob ennfremur, er ekki hægt að draga neinar ályktanir um þetta atriöi. Mörgum hættir við að gleyma að þeir sem áttu skip og réðu skipaliði, eða höfðu ættartölu sem sjaldan náði þó nema einn eða tvo liði aftur og eins gat endað á tröllum, voru ekki einir um hituna á islandi Margir komu sem ekki áttu skip né skipalið, aungva ættartölu, aungvan orð- stír, og ekki nafn sem jafngilti nema núlli. Fróðir menn hafa getið sér til að innflytjendur hafi numið frá 20 til 70 þúsundum að tölu. 35000 virðist ekki óhæfileg tala til samkomulags. Af þéim 430 mönnum sem eignuðust land samkvæmt Landnámu er rúmur helmíngur ekki nema nönfin ein. Á tveim hundruðum manna eru sögð nokkur doili eftir munnmæl- um. Einginn veit nöfn né önnur deili á þeim tæpum 35000 sem afgángs eru. (islendíngabók, Landnámabók (työ bindi). Jakob Benedikts- son gaf út. Hið íslenzka forn- ritafélag^ Reykiavík 1968.) Halldór Laxness. LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 15 1. júnií 1969

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.