Lesbók Morgunblaðsins - 01.06.1969, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 01.06.1969, Blaðsíða 1
ver i * friði Þoð væru til fleiri prinsar o? kóngar en þessir sænsku. Húo skyldi engar á- hyggjur nafa. etta hlutverk lék Ama- lía pr.nsessa með þeim ágætum, að Rudeoskiöld barón skipti snö.jgiega urn skcðun og bað um hónd Ulriku til handa krón- prinsi Svía. Þá skildi Amalía leik Ulriku, en bað var of seint. Nú rann það upp fyrir henni að þrátt fyrir allt væri bilið milli ívlgjenda Calvín-s og Lút- hers ekk5 óbrúarJegt. Og senni- lega væri Stokkhólmur einnar messu vii ði A malía var vonsvikin og bit ur og reið út i sjálfa sig og alla aðra — allen heiminin, og nú leit hún öðrum augum á hann en hún hafði gert fram til þessa. Ds Jeu greifi hefur ritað ævisögu hennar, og hann leyfði sér að orða það þannig, að hún hf-fi verið til í að gera hvaða vitleysu sem var. Og henrfar var ekki lengi að bíða. Brúðkaup þeirra Ulriku og Adolfs Frið’iks var haldið með 'titjfa prinsess ijnwjÉÉ IJ aga bessi getur hafizt eins og gamalt ævintýri: Einu sinini v oru tvær prinsessur, sem áttu heima í Prússlandi. Sú eldri riét UJrika, en 'hin yngri Amal.a, og voru þær systur Friðriks annars Prússakonungs, sem dðar '*ar kallaður Friðrik mikÞ. Við upphaf þessarar sögu var Amalía 21 áis gömul, en þær systur bjuggu hjá móðuir sinni, Soffíu-Dcrotheu, ekkju- drotJtungu, í höJJinni Monbijou, sem þýðii gimsteinin minn, á bökkum ártnnar Spree. En þótt höllin væri glæsileg og umhverf ið hl/legt, var uppeldið kulda- legt og strangt. Soffía-Dóróte- ha var ekki blíð móðir, og á sikapi hiannar var sní sikýrinig gef in, að hún hefði verið gift harð stjóranum Fri'ðriki Vilhjálmi — óþægilegrar minningar. Dag- lega vofði vfir þeiin reiðilestur og kinnhestur. Þæi systur voru harli ólíkar Ulrika var þótta- full og eigingjörn, en Amalía blíð og góð Ulvika var há og grönn og g'æsileg, og það var AmaJía Hka, en ekki eins há. En bá sentirr.etra, sem þar mun- aði, vann emalia fyllilega og meira en þi,ð með yndisþokka sínum N( 1 ú bar það til tíðinida, að sænski baróninn RudenSkiöld kom í heimsókn til prússnesku hirðjrinnar. Svo átti að heita, að hrnn kremi p.ðeins í kurteisis heimsókn. En erindi hans var í raumnni ekki svo einfalt. Hann koan til að velja kvonfang. Ekki fyrir siig, heldur fyrirkóng inn sinn, og þó átti konan ekki að vera handa honum, heldur syni hans, Adolfi Friðriki, krón prins Svíþjóðar Og nú átti Ru- denskjold barón að velja á milli þeirra systra. fara sér að engu óðslega he'idur Jeitast við að kynnist beim sem bezt og segja síðan til um, hvor þeirra hon- iffli fyndist . era við hæfi. Hon- um var meira að segja treyst til að biðja um hönd hinnar út- völdu lyrir hönd Svíakortiungs handa Adoifi PrJðriki. Það fór ekki á milli mála, að hann hall- aðist pegar í upphafi að Amalíu Eigi að síður vildi hann ekki rasa um ráð frani, heldur kynn ast betur þetm systrum, áður en ■hann lyfti vísifingrinum. En Frið ili annar Prússakoniungur sá fljótt í hug hins sænska sendiboða og sagði við systur sína: ,,Nú gctur þú ráðið því sjálf, hvort þú veirður drottn- ing Svíþjóðar eða ekki.“ Amaiía h r að gráta. Krón- prinsinn var lútherstrúar, en sjálf vpr hún Calvínsmegin. Ef það skyldi bvælast fyrir ein- hverjum le«anda minna, hver munur sé á þeim trúarbrögð- um, skal á það minnt, að Cal- vín var ir.un siðavandari og strang'V’i en Lúther. Amalíu fanns, það óbærileg hugsun og ófæranleg íórn að þurfa að skipta um trú, ja/nvel þótt kór- óna væri í hoði Ulrika systir hennar tók að sér að hugga hana. Hún skildi vel, hvernig henni leið, og benti henrni á úr- lau&n á beim vanda, sem hentni var á höndum Réttast væri, að hún syndi bessum sænska sendi boða andúð sína á þessu ráða- bruggi með nýju andliti og breyttri framkomu. Hún gæti til dæmis þótzt vera hroikafull, geðstirð, þj-asgjörn, uppstökk, frek og dónaleg Ef hanin segði citthv'ið. sen. hægt væri að draga í efa. þá skyldt hún grípa fram í fyrir honum og segja honum að þogja. Og um fram allt að glotta og skella upp úr, ef hann þættist iriæla eitthvað spaklegt. Gera eins lítið úr honum og hægt væri. Þetta gerðu konur með góðum árangri ekki sízt eiginkonur, og þetta þyldiu karlmienn yfirleitt ekki, allra sizt á hans aldri. Ef hún léki þetta vel, myndi áramgur- inn koma í Ijcs eftir örfáa daga, og málið væri leyst og hún laus allra mála og fengi að

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.