Lesbók Morgunblaðsins - 29.06.1969, Blaðsíða 2
ÞJOÐARMORÐ
í Amazonskógum
EFTIR NORMAN LEWIS -
— Síðari hluti
Þetta hefur (rsiðmenningin“ að bjóða Indíánum — totrar, hreysi,
soltnir hundar, deyfð og vonleysi.
eru máluð af alúð >g kostgæfni
Baktj aldamakki jarðeignasal-
anna var að nokkru leyti hald-
ið í skefjum á meðan Joao Goul
art forseti var við völd og stór-
spekúlöntunium varð að lokum
ljóst að hvorki myndi reka né
ganga fyrr en þeir fengju nýj
an forseta. Þótt Goulart væri
sjálfur auðugur landeigandi
var hanin á þeirri skoðun að
Brazilía myndi aldrei skipa
þann sess meðal vestrænna
þjóða sem henni bæri vegna
stærðar sinnar og auðlinda á
meðan 86 prósent þjóðarininar
væri hvorki læs iné skrifandi og
öll völd í höndum örlítils miruni
hluta, sem ekki gerði sér
minnsta far um að efla þróun í
landinm. Harun lagði til að
þremur af hundraði eirvkaland-
rýmis yrði endurúthlutað, en
einnig — og það var öllu al-
varlegra — tilkynnti hanm að
endurvakin yrðu gömul lög
sem heimiluðu stjórinni að þjóð
nýta land allt að sex mílum
út frá þjóðlegum samgönguæð-
um — vegum, jámbrautum og
skurð-um.
>etta hefði orðið rothögg á
spekúlantana, sem gerðu ráð
fyrir að geta selt land sitt á
margföldu kaupverði strax og
það yrði gert aðgengilegra með
vegalagninigu. En árið 1964 birti
aftur á hirmni jarðabraskarans
þegar stjómarbylting var gerð
til að losna við þrælbeinið
Goulart og salan gat haldið
áfram í fullu fjöri. Innirás var
gerð á bandarískan markað með
litfögrumr og haglega sömduim
auglýsingabæklingum, sem að
skáldlegu hugarflugi jöfnuðust
á við amerískar bílauglýsinigar.
>eim varð nokkuð ágengt. Raun
ar kvað brazilisíkur lögreglu-
fulltrúi upp úr með það í apríl
1968, að mest alit Landsvæðið í
kringum mynni Amazonfljóts
væri nú í eigu útlemdinga.
Rainier fursti af Monaco hafði
keypt land í Mato Grosso sem
var 12 sinnium stærra en fursta
dæmið, en eimhver annar, sem
ráða hvar hann bar niður á
virðist hafa látið biýantinn
landakortinu, varð sér úti um
hæsta fjallstmd Braziliu, Pico
de Nieblina, fyrir gjafverð —
hann verður hinsvegar að gera
út fullbúinn leiðangursflokk í
margra vikna ferðalag, vilji
hann skoða landareign sína.
Nú var dómur upp kveðinm
yfir þeim Indíánakynflokk-
um, sem friðaðir höfðu verið
með loforðum og komið fyrir á
landsvæðum þar sem þeir
voru auðveldari við að eiga.
>etta vair dauðadómxur yfir Ka-
diweu-Indíánunum á sléttunum
við landamæri Paraguay. Árið
1865 riðu þessir Indíánar ber-
bakt og allsnaktir en glæsilega
málaðir í broddi braziliskra her-
fylkiniga á móti riddaraliðs-
sveitum hinis brjálaða einivaids
Paraguay, Solano Lopez. Fyrir
liðveizlu sína í styrjöldinni var
höfðingja þeirra, sem klæddur
var lendaSkýlu alsettri dýrum
steinum við það tækifæri, veitt
viðtaka hjá Pedro II. keisara
Brazilíu, og gaf hann Kadiweu
þjóðflokkmum til eilífrar eign-
ar tvær milljónir ekra lands á
landamærasvæðiwu. >ar eru
þessir Spartverjar Vestuirs-
ins — skáld og listamenm sem
iðkiuðu barnamorð en ætt-
leiddu börn annarra kynflokka
þegar þau voru orðin nógu
gömul til að sitja hest — nú
orðnir að 200 eftirlifandi ein-
staklinigum, sem vinna sem kúr-
ekar fyrir hvítu herrama, sem
hafa sölsað undir sig land
þeirra allt.
Bororo Indíánar Lévi-Strauss
eru engu siður dauðadæmdir.
Hinn mikli maninfræðingur
dvaldi 'hjá þeim um margra ára
Skeið á þriðja áratug aldarinn-
ar og þeir höfðu komið homum
á rekspöl með þær ályktanir
haras m.a., að „frumstætt fól'k
er ekki treggáfað eða van-
þroskað fólk, þvert á móti get-
ur það búið yfir snilligáfu á
sviði uppfinninga og fram-
kvæmda, sem skarar lamgt fram
úr því sem siðmenmtað fólk fær
áorkað." Hann hafði sagt um
Bororo Indíánana, að þeir
væru „heittrúað fólk ... fáar
þjóðir eiga sér svo flókið hiug-
spekikerfi. Trúarlif þeirra og
daglegar athafnir eru óleysan-
lega samtvinnað“. Bororo Indí-
ártamir hafa nú um nokkurra
áiia skieið hatfizt við fjarri hin-
um margbrotnu þorpum þar
sem Levi-Strauss gerði atlhugan
ir sínar, á Teresa Ohristina frið
unarsvæðinu í suðudhluta Mato
Grosso, sem þeim var fengið
„til eilífrar eignar“ eins og
venjulega, í minningu mikil-
mennisins MarShalls Rondon,
sem sjálfur var Bororo-kyn-
blendingur.
En líf Indiánanna þama á
friðunarsvæðinu hefur verið
allt annað en hamingjusamt.
Fyrrum vora þeir veiði- og
fiskimeirai og ágætir jarðrækt-
armenn að sínu leyti, en frið-
unarsvæðið var litið þar voru
engin veiðidýr eftir og úr ánum
var allur fiskur upp uriirn af
fyrirtækjum, sem stundað
höfðu þar ólöglega oiveiði I
stórum stíl. Ekkert landrými
var heldur til þess að yrkja
jörðina með heim hálfgildings
hirðingjaaðferðum, sem þeir
voru vanir. Stjórnin hafði reynt
að gera úr þeim Jiautgripa-
ræktendur, en þeir hcfou ekk-
ert vit á mautgripum. Margar af
kúm þeirra voru seldar svo lít-
ið bar á af fulltrúum Verndun-
arþjónustunnar, sem stungu
andvirðinu í eiginn vasa. Aðr-
ar rásuðu út fyrir landamörk-
in, þar sem Indíánarnir höfðu
ekki vit á að gera nautgripa-
girðingar. >eir átu sv> þær fáu,
sem eftir voru áður en þær
yrðu huinigri og sjúkdómum að
bráð. Að svo húnu bjuggu þeir
við hinn venjulega kost harð-
indaáranna — engisprettur,
eðluir og snáka — niema þegair
stöku matargjafir bárust frá
einhverri kristniboðsstöðv-
anna.
>eir voru eiwnig il‘la halckn-
ir af tómleika og stefnuleysi
Indíánans, sem rændur hefur
verið menningararfleifð sinni.
Trúboðarnir, sem þeir voru háð
ir í einu og öllu, bönnuðu dans,
söng og reykingar en þótt þeir
tækju þessum takmörkunum
lífsánægjunnar með heimspeki
legri rósemi Indíánans. risu þeir
öndverðir gegn fjórða bann-
inu, án árangurs þó.
Indíánarnir eru alteknir af
trúnni á samband 3itt við hina
framliðnu og sálarástand
þeirra eftir dauðann — en
þessi umhyggja kemur, eins og
hjá Forn-Egyptum, fram í mjög
íburðamiiklum útfararsiðum,
sorgar- og drykkjuveizlum,
sem stundum standa dögum
saman. Bororo-Indíánarnir, sem
virðast varla geta skilið við
hina dauðu, grafa þá tvívegis og
á þessi siður mjög djúpar ræt-
ur i tilfinningalífi þeirra. f
fyrra skiptið er líkið látið í
bráðabirgðagröf í miðju þorp-
inu, eins og vonast sé eftir
kraftaverki sem endurlífgi
hinn látna. >egar totnun er
komin á hátt stig, er holdið
tekið af beinunum, sem síðan
og skreytt fjöðrum og að lok-
um grafin aftur langt inni í
skóginum. >egar amerískur
kristniboði lagði bann við þess-
um sið, olli það svörtustu ör-
væntingu meðal Indíánanna, en
trúboðanum tókst að fá lög-
reglu staðarins til að fram-
fylgja banni sínu og sendi-
Börn i lækningatrúboðsstöð í Xingu. Flestar trúboðsstöðvar neyða
Indíána til að klæðast fötum, sér til óumflýjanlegrar heilsuskerð-
skerðingar.
2 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
29. júnií 1969