Lesbók Morgunblaðsins - 29.06.1969, Blaðsíða 11

Lesbók Morgunblaðsins - 29.06.1969, Blaðsíða 11
ÞJÓÐARMORÐ Fnaimh. aif bls. 3 þeim var enginn athygli veitt öðruvísi en sem illri nauðsyn. Og þegar við leiðium hugann að því eiturlofti þrælsótta, sem ríkir í þessum afskekktu gúmmí- furstadæmum, þar sem hver mótmælarödd er óðara kæfð og hægt er að leiða fram öll þau Ijúgvitni, sem þörf krefur með því eiinu að veifa hendi finnst okkur furðu gegna að nokkur skyldi láta sér detta í hug lög- regluaðgerðir í máli félaganna Arruda og Junqueira. Enn furðulegri verða þær ef haft er í huga hversu fáliðuð réttvís- in er á þessu svæði. U pplý.sirLg'air einis og þæir, sem Ataide lét i té liggja gieymdar í fórum lögreglunnar hundruð- um saman einfaldlega vegna þess að hún hefur lært af reynslu að eyða ekki kröftum sínum í vonlaust verk. Telja má að níu stórglæpir af hverj- um tíu komist aldrei upp. Vand inn varðandi það hvernig eigi að losna við líkið — sem er svo öflug hindrun á vegi morð ingja víðast hvar annarsstaðar — þekkist ekki þar sem hægt er að fleygja því í næstu á, og imiaininiætufÍEÍkiarnir gera því skil á fáeinum mínútum. f þessu eina tilviki af tíu þar sem upp kemst um glæpinn er það vegna þess að glæpamaðurinn fremur hann að öllum ásjáandi og ger- ir enga tilraun til að dylja hann. Hann skákar í því skjóli, sem fjarlægðirnar og fámennið veiiita to'nium. Aripuiainia er 750 klílómieitra frá Ouiabá, höfuð- borg og aðsetri yfirvaldanna í Mato Grosso. Og þegar Salgado lögreglufulltrúi hóf rannsókn sína á þessu máli biðu 1000 af- igrtofaimál a'fgtneiðisl'u í Cuiabá, þar sem fangelsið rúmar 50 manns (sama húsið fyrir bæði kyn af öllum aldursflokkum) og flestir afbrotamannanna ganga því lausir þar til mál þeirra er tekið fyrir, en á því getur orðið löng bið. Það tók Salgado þrjú ár að berjast við öll þau ljón sem urðu á vegi hans við rannsókn Arruda og Junqueira málsins áður en hann gæti fullgert skýrslu sína og afhent hana dómurunum, en eftir það hóf hún langa pílatusargöngu á milli yfirvaldanna í samræmi við brazilisk lög, sem veita mönnum möguleika á endalaus- um frestunum, frávísunum og á frýjunum. Börn á læknamiðstöð í Xingu. Hinn góði ásetningur Brazi- líustjórnar nú verður ekki dreginn í efa en þegar lesið er um fjögurra ára stríð réttvís- innar við fyrirtækið Arruda og Janqueira, ofbýður það ímynd- unaraflinu að hugsa um hvað bíður þeirra er gerast vilja for- vígismenn réttlætis til handa Indíánunum — hin skipulagða tíiruaisióiuin, laiusiniarbiieðiniimiair, kröfurnar um endurupptöku mála, áfrýjanirnar og gagn- áfrýjanirnar, á meðan mánuðir verða að árum, árin að áratug- um og Indíáninn hverfur hægt og hægt af yfirborði jarðar. Og ef ainihvem tíma teksit að ráða öllum dómsmálunum til lykta og hægt verður að kría ofurlítið land út úr stórbönk- unum, félögunum, gúmmífurstun uim oig tiiimibuirfyriirtæikjuinium, sem nú eiga það — hvað er þá til bragðs að taka? Getur trú- boðsafætan endurnýjast alger- lega á sál og líkama og tekið upp að nýju lifnaðarhætti hins einangraða frjálsa Indíána? Hvaða úrræði hefur Indíáninn þegar upp rennur hinn mikli dagur og hann á að taka aftur við óðali feðra sinna og finnur ekkert nema eyddar sléttur og kjarrlendi þar sem áður var skógur? Er hægt að endurreisa hamingjusama, lífvæna og sjálf stæða þjóð úr þessum fáu, mannlegu sprekum? Hin nýja Indíánavernd Brazi líu eygir nokkra von þar sem Xingu þjóðgarðurinn er. Þjóð- garður þessi er næstum að öllu leyti verk tveggja hugsjóna- manna, Indíánabræðranna Vil- as Boas, sem trúa því að hann verði um alla eilífð óbreytilegt virki um hina gömlu lifnaðar- hætti Indíána — en þeir eiga sér fáa trúbræður. Garðurinn er griðarstaður tíu eða tólf Indíánakynþátta, sem una þar glaðir við steinaldar- silði síinia, upptekiniir af liisitræn- um handíðum, líkamsskreyt- ingu, eldvörzlu. Vilas Boas bræðurnir álíta að jafnvel aspi- rín sé skaðlegt sjálfstæði Indí- ánanna, þeir útiloka alla trú- boða og er yfirleitt lítið um gesti gefið. í skrifstofu stofn- unarinnar er uppdráttur af garð inum með punktalínum, er sýna fyrirhugaða stækkun hans um helming. En ef höfð eru í huga afdrif Goularts forseta þegar hugsjónastefna og gróðasjónar- Tveir þeirra örfáu Indíána sem lifðu af matargjöf með arsenik- blöndu. mið rálkiusit á, eir ekki hæigit ainin- að en efast. Ef vel gengur og þessi stækkun garðsins á sér stað, verðuir fjöigiuir þúsiuind Indíánium bjargað þar og auk þeirra nokkrum hundruðum á nýju friðuimairsvæðli í Tumiucumiac- fjöllunum í norðri, og mun þeirra gætt eins og sjaldgæfr- ar fuglategundar. Framtíð hinna 50 eða 100 þúsund Indí- ána — enginn veit hvor talan er nærri lagi — sem lifa utan þessara friðunarsvæða, er vissulega tvísýn. Sem stendur njóta þeir nokkurrar verndar af þjóðlegri sjálfsgagnrýni, sem mikið ber á um þessar mundir en á áreiðanlega eftir að logn- ast útaf aftur. Hreinræktaðir Indíámiair eim aðeins um eitt hundrað þúsund af þessari átta tíu milljóna þjóð og það væri lítið raunsæi að halda að vel- ferð þeirra gæti nokkurntíma orðið sáluhjálparatriði í landi þar sem slíkum fjölda ægir saman í sáruisbu fátæíkit. Það er enn minna raunsæi að ímynda sér að góðmálmar verði látnir liggja í jörðu þótt þeir finnist á friðunarsvæði Indíána. Eigi að gera fullnaðaráætl- un til verndar Indíánakyn- flokkum Brazilíu, verður að komast að ákveðinni niðurstöðu varðandi trúboðana. í þessu efni hefur stjórnin verið tvö- föld í roðinu, þar eð eitt ráðu- neyti gefur út skýrslu þar sem ekki er farið í launkofa með að „útbreiðsla trúarbókstafsins hef ur reynzt Verndunarþjón- ustunni hinn versti bjarnar- greiði.“ Hvítir kristniboðar hafa jafnvel verið sakaðir af yfirvöldunum um jafn vítavert athæfi og smygl á gimsteinum og loðskinnum, sem þeir keyptu af Indíánunum. Þeir verða einn ig fyrir stöðugum árásum blað- anna og þá væntanlega með samþykki ríkisstjórnarinnar, fyrir „samvizkusamlega eyði- leggingu þeirra á þjóðlegri menningu, án þess að neitt komi í staðinn." Á hinn bóg- inn er stöðugt verið að senda út flokka til friðar- og sátta- umleitana við afskekkta kyn- þætti og eru í hvarjum flokki tveir trúboðar, og þeir munu hefja það starf, sem öll fyrri reynsla bendir til að hafi tor- tímingu í för með sér. Hver sem ákvörðunin verður — til dæmis þótt Brazilíu- stjórn taki það ráð að leyfa aðeins læknatrúboðum að starfa meðal Indíánanna — þá verður hún að horfast í augu við óþægilega staðreynd, nefni- lega þá, að nú hafa tugir þús- unda Indíána verið gerðir al- gerlega háðir trúboðsstöðvun- um og verði hinum efnahags- lega styrk þeirra svipt í burtu, breytist núverandi eymd og vol æði í algera hungursneyð. Um- bætur í þeissia áitt kreifj'ast miklu meira fjármagns en nú virðist vera fyrir hendi. Eins og er, virðist það verk- efni, sem hin nýja Verndar- stofnun Indíánanna hefur tek- ið að sér af brennandi áhuga, vera henni gersamlega ofviða. Skrifstofur hennar í Rio de Janeiro, litlar og þröngar, ná yfir einn tíunda þess fermetra- fjölda, er þarf undir einn hinna óteljandi banka, sem umkringja þær. Allt virðist af hinum mestu vanefnum gert. Stofnun- in hefur til umráða um 90 mill- jóniir áiriega. Það er ekkieirt. Erfitt er að sjá hverriig sboifniu'nin gæti hatft niokikuir á'hrif í baráttu sinni við afl, slægð og undirtök þeirra hagsmunahópa, sem hún hlýtur að mæta, og fram að þessu hefur ekkert gef- ið tilefni til bjartsýni. Níu mániuðir eru liðiniiir frá því að hreinsanirnar áttu sér stað og enn berast ömurlegar frétt- ir frá Indíánasvæðunum. Hóp- ur háskólastúdenta, sem fór í skoðanaleiðangur til Areioes í Mato Grosso, sá þar ekkert ann að en hungur Indíánanna sem arðrændir voru af hvítum mönnum. Sama daginn og frétt- in af þessu birtist í blöðunum gaf lögregluforingi einn skýrslu um það fyrir þing- nefnd þeirri er fer með mál Indíána, að þrælasalar, sem komið hefðu til Brazilíu frá Surinam, hefðu á brott með sér Indíána af Tirios kynflokkn- um — sem áttu að vera öruggir í þjóðgarði sínum í Tumucu- mac. Snemma á þessu ári lét Darci Ribeiro prófessor, sem er mik- ils metinn sérfræðingur í þró- unarmáliuim B ra zi líu -1 ndíáina, frá sér fara helidiuir diapuir- lagiain spádóm. Horuuim reikmað- ist svo til eftiir upplýsdmgum, sem safrnað hiefuir verið siíðuisitu fimimitíu áriin, að árið 1980 verði enigimn eimastii Indiáni efltiiir á Mfi í Birta,s'iMiu. Ef þessum spádómi er leyft að rætast verður það mikil hörmung og mikil smán fyrir mannkynið. „Faðír vorrar..." Fnaimh. atf blis. 1. inigur ríminiastaglsins. Og um þessa tegund skáldskapar stend eg að míniu leyti bjang- fastur við hlið Fjölnismanna, þrátt fyrir alla uppvákninig>a- loddara 20. aldar. Sigurður Pétursson lifði frið- samlegu og fábreytileigu em- bættismanimslífi í Reykjavík og grend allt til æviloka, svo að ævi fárra dramatista miun hafa verið jafn ódramatisk. Hanndó af gömlu fótameini 6. apríl 1827, ókvæmbur og barnlaus, nærri 68 ára gamall. Oig hann Skrifaði ekki fleiri leikrit en þaiu tvö, sem eg 'hef nefnt. Vér snúum oss þá lofcs að Narfa. Það er 50 árum eldra en Piltur og stúlka og virðist að mokkru leyti vera fyrirmynd að þeim þlæ, sem fyrsti rómana- höfundur vor í nútíðarskiln- inigi bregður yfir Reykjavfk. Narfi gerist að vísu ekki í Reykjavík, heldur á heimili efnaðs sjávarbónda á Suður- nesjum. En að höfuðstaðnium er þó satíru lei’ksins stefnt. Og 'hann er gullkista að fræðum uim hugsunarihátt og daglegt mál- far þess tíma á þessuim stöðum, bæði frá jákvæðu og nei- kvæðu viðhorfi. Eg skal draga upp í fáum orðuim athöfn 1. þáttar. Persónuir leiksins eru: Guttormur, lögréttumaður Jón og Ragnhilduir börn hans Nikulás, vininumaðiur harus Ólafur, niðursetningur Dalstæd, kaupmaður Narfi, búðarmaður hjá honum Nikulás, vinmumaðuirinn, sem er vel að sér í skrift og reikn- ingi, er að kenna börnium lög- réttumanins að dkrifa. Hér ból- ar aðeinis á fyrstu ástihneigð Nikulásar til Ragnhildar, en hún virðist, ef nokíkuð er, frem ur hugsa til fína mannsms, Narfa assistents. Ólafur niður- setninigur, 13 ára gamall, kem- u-r vaðandi inn og Guttormui' lögréttumaður gerngur á hljóðið. Senan er fjörug og er opið iinirusýin í kjöir niiðuirseitin- inga. Sjálf fígúran gæti minnt á Arv hjá Holberg, en er ramm- íislenzk og sjálfstæð. í þriðja atriði kemur Narfi, klæddur upp á hádönsku. Það má sjálf- sagt deila um það, hvort höf- undur hafi ekki lánað skapn- að Narfa úr Jean de France- fígúru Holbergs. En það má lika deila um, hvaðan Holberg hefur sinn Jean de France upp runalega. Allir bókmenintafræð- dimgiar æitibu þó að ©eta sæzt á, að Narfi er jafn rammíslenzk- ur skapnaður og Jean de France er hádanskur. Narfi lætur nú hér öllum skrípalátum íslenzks manns, sem vill herma allt eftir Dön- um og vantar öll sikilyrði til að geta það. Þegar Nifeulás og hanm verða einir, tekur vinnu- maðurinn assistentinn ihrygg- spennu og kreistir að honum þanigað til hanin æar upp úr sér íslenzku. Narfi er kominm til að biðja bóndadóttuir. Hann sýnir fram á, að hann hafi betri tekjur en (nokkur prestur á fslandi. Ragn hildi er annað veifið um og ó, en hins vegar hálf-freistast hún af þeim aninarlega fín- leiksúða, sem Narfi er 'hjúpað- ur í. Guttormur bóndi kanm illa fasi hans, en þykir 200 rik- isdala laun mikið kál í mikilli ausu. Um þetta er nú kalsað í tveim lokaatrið'um þáttarins, sem endar á því, að Narfi fer út til að santna mál sitt og sækja vitnisburði sína, „gull og silvur og bagge af banikósedl- er“. Og nú les eg 2. þátt. í síðasta þætti, þar sem kóme díunini er teflt á fremsta hlumm án þess hún verði þó fairsa, fel- ur Narfi sig í annarri ullair- tunmu húsbónda og steypir hinnd yfir höfuðið, meðam Dal- stæd er að fletta ofan af glæpa mennsku hainis í fjármálum. Á meðan hefur Nikulás uninið hreystivenk á sjónum, sem tala 29. j'úrnií 1969 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS H

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.