Lesbók Morgunblaðsins - 29.06.1969, Blaðsíða 3

Lesbók Morgunblaðsins - 29.06.1969, Blaðsíða 3
Claude Lévi-Strauss sagði um Indíána sem þessa: „Fáir eru trú- aðri.... fáir eiga sér svo flókiö hugspekikerfi". Nú er hin fágaða þjóðfélags -og trúarlífsbygging þeirra í rústum. nefnd hungraCra Indlána, sem dróst 200 mílna leið til höfuð- staðarins á fund yfirvaldanna þar, fór bónleið til búðar. Lokaáfallið kom þegar ríkis- stjórnin afsalaði sér vissum völdum í hendur löggjafarsam- kundiu Mato Grosso fylkisins — einkum þeim er fjölluðu um eignarétt og sölu lands. Hún gaf strax út lög þess efnis að land, sem ekki væri 'öglega upp mælt og afmarkað innan ákveð- ins tíma, félli aftur undir rík- isstjórnina. Þessi lagakrókur, gerður til að ná yfirráðum yf- ir Teresa Christina friðunar- svæðinu, lagði Indíánunum, sem varla gerðu sér grein fyrir að þeir byggju í Brazilíu, þá á- byngð á herðatr a:ð ráða sér lög- fræðing til að gæta hagsmuna sinna. Þessi aðferð hafði áður verið notuð, ásamt öðrum véla- brögðum, við tilraunir til að ná síðasta iandskikanum frá hinum ógæfusömu Kadiweu- Indíánum. Við það tækifæri virð ist hið útgefna lagaákvæði að- eins hafa verið til í tveim ein- tökum — annað var geymt í skjalasafni fylkisins hitt var í höndum þeirra aðila, sem ætl- uðu að skipta með sér landinu og fóru samdægurs til að færa Injdíáintuinium boðslkapinn.. Teresa Christina svæðið átti að hartaka með engu minni hraða. Aðfarirnar voru flaust- urslegar og fálmkanndar og það kom á daginn að töluvert meira landrými hafði verið selt en friðunarsvæðið nóði yfir. Þetta var áður en spilling og uppgjöf hafði graiið um sig í Vemdun'airlþjóiniuigtiumná oig starfisimenin henmair véfemgdiu ekki aðeins lögmæti sölunnar heldur báðu árangurslaust um hervernd gegn innrás landeig- endanna með einkaheri sínia vopnaða vélbyssum. En aðeins fimm árum síðar, árið 1968, var ástandið orðið eins og fram kemur í þessum vitnisburði Bororo-Indí ánastúlku: „Landsetrin voru tvö, og hét aninað Teresa — þar voru Indíánar hafðir sem þræl- ar. Ég var tekin frá móður minni þegar ég var barn Síðar frétti ég að móðir mín hefði hanglð uppl hella nött . .. hún var mjög veik og mig langaði til að sjá hana áður an hún dæi ... Þegar ég kom aftur var ég barin með svipu . .. Þeir sví- virtu Indíánastúlkurnar Einu sinni var gamall smiður fenginn til að gera við ofn fyr- ir ofan bóndabæinn. Þegar hann hafði lokið verkinu spurði fulltrúinn (frá Verndunarþjón ustunni) hann hvað hann vildi fá fyrir verkið. Hann sagðist vilja fá Indíánastúlku og full- trúinn fór með hann í skólanm og sagði honum að velja sér einhverja. Við sáum aldrei neitt til hennar meir . . . Jafnvel böirnin fengu ekki að deppa. Frá tveggja ára aldri urðu þau að vinna með svipuna yfir sér . .. Þarna var sykurreyrsmylla og til að hlífa hestunum létu þeir fjögur börn snúa myllunni . . . Þeir neyddu Indíánann Otavi- ano til að berja móður sína .. . Indíánar voru hafðir fvrir skot mörk við æfingar.1 Þannig voru Indíánarnir af- vopnaðir, sviknir og reknir á- fram til tortímingar. Þó leynd- ust enn í myrkviði Mato Grosso og skógunum við Amazon-fljót kynflokkar, sem héldu velli. í handbók stjórnairinnar um Indí ána eru þessir kynflokkar nefndir isolados og meðlim- ir þeirra taldir hafa sterkasta líkamsbyggingu allra Indíána. Eragiinin veit hversu miairgiir þeiss- ir kynlfioikikair eru. Þeiir gætu veirið 300 eða fieiiri taisinis, ■ ef til vill 50 þúsund manns, sam- tals, þar á meðal örsmá þjóð- arbrot, sjálfum sér nóg og að iþvtí eir virðSst ódirepainidi með eigin þjóðtungu, skipulag og. siðvenjuir, sem ekki eru skyld- ar neinum öðrum. Sumt af þessu fólki er rammefldir jötn- ar, vopnaðir gríðarmiklum lanig bogum. Nokkrir hóparnir eru þjóðfræðileg ráðgáta, bláeygð- ir og ljóslitaðir og hafa komið af stað allskyns kynjasögum meðal ferðalanga í Amazon- skógunum, einn kynflokkurinn :er aif siuanuim taiiinin hiaifa fiuitzt frá japönskiu eyjunni Hokkaido fyriir 2000 árum oig teikiið sér ból festu þarna í skóginum. Eitt eiga allir þessir kynflokkar sam eiginlegt: ódrepandi lífsseiglu — fram að þessu. í 400 ár hafa þeir forðast þrælasalana og lifað af fansótt'iir. Þeiir hafa brynjað sig stöðugri árvekni, tamið sér nýja herstjórnarlega lifnaðarhætti. Þeir liafa gert tortryggni að sinni höfuðdyggð. Og öðru framar hafa höfðingj- ar þeirra sýnt þá skynsemi og viljastyrk að hafna óllum hin- um banvænu gjöfum, sem hvítu menniirnir hafa skilið eftir fyr- iir utan þorp þeirra. Einn þessara kynflokka voru Cintas Largas Indíánarn- ir, sem lifðu mikilúðlegir í tví- sýnni einangrun við cfri hluta Aripuana-fljótsins. Þeir voru um 500 talsins í nokkrum þorp- um. Þeir notuðu steinaxir, vættu örvarodda sína í curare, veiddu smáfiska með því að eitra vatnið, léku á langar flaut ur gerðar úr digrum bambus- stöngum og héldu tvær miklar hátíðir árlega; önnur var hátíð hinna friamiliðnu, hiin var vígsla ungra stúikna til kynþroska- aldurs. Við bæði hátíðahöldin voru þeir sagðir nota óþekkt grasseyði til að framkalla vímu sem hæfði helgisiðunum. Þeir lifðu á svæði, sem enn var háð tekjum af villtum gúmmítrjám og urðu því tíðum fyrir aðsúg gúmmíleitarmanna, en þeim höfðu þeir lært að venjast. Það sem varð þeim til ógæfu var að þarna fundust nú sjaldgæfir málmar í jörðu. Hverjir þessir máimiair voru, var ekki vel ijóst Yfir aðgerðir þar hefur verið dregin einskonar öryggishula, sem aðeins grillir í gegnum endrum og eins í óljósum frétta tilkynningum um framkvæmdir amerískra og evrópskra félaga eða smygl á téðum málmum til Bandaríkj anna. I bók sinni „Amazon, hin mikla móða“, sem kom út síðast- liðið ár, fjallar David St Clair um tilveru félaga, sem hefðu að sérgrein meðhöndlun Indí- ánaflokka er þykja til baga, ráðast á þorp þeirra, siga á þá hungruðum hundum og skjóta hvern þann sem reynir að kom- ast undan. Slíkir leiðanigrar gátu því aðeins heppnast að bátageng á rynni tiltölulega nærri þorpi því eða þorpum, sem jafna átti við jörðu. Náð hafði verið til Beicos de Pau Indíánanna á þann hátt og séð fyrir þeim með eitruðum mat- vælagjöfum. En á landsvæði því, sem skildi Cintai Largas Indíánana frá þessum grönnum þeiirra, voru mikiiir, ófcaimniaðiir fjallgarðar og eina áin rann í ranga átt. Til þeirra varð því ekki náð í bili. Árið 1962 hafði trúboði einn, John Dormstander komizt til þeirra og gert til- raun til að friðmælast við þá, en gefið þá upp á bátinn. Lögð voru á ráðin um útrým- ingiu Cintas Largas Indíánanna í þorpinu Aripuana, dæmi- gerðri Suður-Amerískri vítis- holu, þar sem örfáir bugaðir menn haldast við af peirri ein- földu ástæðu að þeir geta ekki farið þaðan, einhverra hluta vegna. Nokkrir trékofar standa í röð meðfram ánni í steikjandi sólarhitanum; vannærð og upp- þembd börn sitja á hækjum sínum við að aflúsa hvert ann- að; hungraðiir hundar éta saur; hræfuglar tvístiga á barmi skurðar, sem fullur er af svörtu skólpi. Tvær stéttir eru í þorpinu — þrælmenni og þý. Allir bera byssur. Níu tíundu hlutar vinnandi rnanna eru gúmmíleitairmenn, flestir á saka skrá lögreiglunnar. Það er ódýr aðferð og stund um árangursrík, auk þess að vera handhægust pegar of langt er til stöðva þeirra Indi- ána, sem koma á fyrir kattar- nef, að múta öðrum Indíána- fcynlfllokfci til að riáðast á þá. Þessi aðferð var fyi'st reynd gegn Cintas Largas Indíánun- um. Senda átti þeim lil höfuðs flokk Kayabi Indíána, sem orð- ið höifðiu ininilyksia á Aripuana- svæðinu og lifðu þar í sárustu nieyð eftir að fylkisstjórnin seldi land þeirra ýmsum við- skiptafyrirtækjum. En Kayab- arnir hirtu vopn þau og mat- væli, sem þeir fengu í fyrir- framgreiðslu, héldu i gagnstæða átt og sáust ekki eftir það. Nokkru síðar birtist flokkur demantaleitarmanna á sjónar- sviðinu. Þeir voru illa til reika af nœringarskorti og viðureign um við Indíána, en foringi þeinra. samþykkti strax að taka hönd- um saman við gúmmíleitar- mennina um aðför gegn Cintas Largas Indíámunum, þegar meran hamis höfðu raáð sér að fullu og hvílzt. Nú var farið í hverja herferðina eftir aðra á hendur Indíánunum og hin hryllilegustu níðingsverk fram- in á þeim undir forustu aðal- verkstjóra Arruda og Junqu- eira gúmmífélagsins, Fransisco de Brito, sem var annálaður grimmdarseggur og sadisti. En samvizkan virðist eitthvað hafa farið að ónáða einn marana hans, Ataide Pereira að nafni, því að hann lagði síðar fram fulla játniragu, sem var tekin upp á segulband og notuð í réttarhöldunum eftir að rík- ið hafði höfðað mál á hendur Arruda og Junqueira fyrir glæpi þessa. Að frásögn Ataides þessa hafa Indíáraaveiðar sem þær, er eytt höfðu eða tvístrað Cintaa Largas kyrafiokkirauim veiri'ð svo algengar, á liðnum árum, að Friaimih. á bls. 11 Aðeins 200 manns eru eftirlifandi af hinum stolta Kadiweu- hjnðfiokki. Þtissi g-amla kona er að koraa frá því að betla mat hjá trúhoðanum handa barnabarni sínu. 29. júmií 1969 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 3

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.