Lesbók Morgunblaðsins - 29.06.1969, Side 9
Inga Valborg Einarsdóttir
Ljósm.: Ól. K. Magnússon.
Inga Valborg Einarsdóttir,
eiginkona Sveins K. Sveinsson
ar, byggingaverkfræðings, var
ein sextán húsmæðra, sem
sóttu leiðsögumannanámskeið
Ferðaskrifstofu ríkisins. Inga
giftist fljótlega að loknu stú-
dentsprófi og eiga þau hjón
sjö börn á aldrinum 6—18 ára.
Leiðir því af sjálfu, að Inga
Valborg hefur haft annað að
gera en sitja á skólabekk á
undanförnum árum.
— Ég fór á þetta námskeið
fyrst og fremst til að afla mér
meiri almenns fróðleiks, segir
hún. Ég hafði heyrt um þessi
Matthías Frímannsson
Svava Jakobsdóttir rœðir við nokkra
þátttakendur á ieiðsögumannanámskeiði
námskeið hjá vinkonum mínum,
sem rómuðu þau mjög, og ég
þóttist vita, að ég fengi þarna
tækifæri til að hlusta á
skemmtilega fyrirlestra, sem
reyndist líka rétt. Þeir voru
fræðandi og hafa vakið áhuga
minn á að lesa ýmislegt nýtt
efni, svo sem sögu Reykjavík-
uir, þjóðsöigiuæ og fehðabælkiur.
Námskeiðið fannst mér takast
sérstaklega vel og fram-
kvæmdin prýðileg. Mér virtist
ríkja almenn gleði yfir þessu.
Það var líka eftirtektarvert, að
fáir heltust úr lestinni, ég held,
að það hljóti að vera óvenju-
legt um svo fjölmennt nám-
skeið, að svo margir haldi út
til enda.
— Hvernig tók fjölskyldan
því, þegar þú settist aftur á
skólabekk?
— Hún veitti mér fullan
stuðning. Sjálfri fannst mér dá-
lítið skrítið að fara aftur í próf,
maður var orðinn stirður í að
skrifa ritgerð, en prófið var
bæði munnlegt og skriflegt.
— Hefurðu hugsað þér að
starfa eitthvað við þetta?
— Ég hefði ekkert á móti þvi
að fara einn eða tvo túra, ég
held meira að segja, að það
hljóti að geta orðið skemmti-
legt. Upphaflega fór ég í þetta
mér til tilbreytingar, en ég
held að þetta starf henti ein-
mitt vel sem sumarvinna fyrir
húsmóður með stálpuð börn í
skóla.
Mattlhías Frímaminsson, cand.
tiheol. var einin þeirra, er sóttu
miámislkeið Ferðadkrifstofu ríkiis-
inis, og þegar ég n/áði tali af
honium, var hann þegar farimn
að stumda leiðsögn af kappi.
Matfhías er þýzkiumælandi leið
söguimaður, og var önnium kaf-
inin að lýsa landi og þjóð fyr-
ir hópá þýzkra blaðamamnia.
— Ég fór m.a. með þá ausf-
ur að Giullfossi og Geysi og
uim Reykjavik og nágirenni, seig
ir Mattihías. Þessar leiðir hafði
ég aiuðvitað oft farið áður, en
núna eftir máimislkeiðið, faninst
mér ég sjá allt frá öðirum sjón-
arlhóli og hafði allt aðra við-
miðun en venjulega. Ég reynidi
að sjá landið með augum út-
lendinigsinis líka. En það er hims
vegar óihjákvsemilegt, að sums
staðar komi dauðir punktar,
sem svo voru mefndir á nám-
sfceiðiruu, og þá reyinir maðlur
að fylla í þser eyður með al-
meniniuim upplýsinigum um land
og þjóð. En isvo verður líka að
hafa hugfast, að góður leið-
sögumaður má éklki vera sknal-
and'i.
— Og finnst þér þetta ekkert
þreytandi?
— Þetta er sénstaklega góður
hópur, sem ég er með núm'a,
en lengri ferðir, t.d. níu daga
ferðinnar, sem fyrirhiuigaðar
enu, geta sjálfsagt verið þreyt-
andi. Mér er sagt, að í heild
sé þetta ferðafólk, sem hiinig-
að kiemur, ágætisfólk, en mað-
uir verði að vera við öllu bú-
inm.
Árni Stefánsson, fil. mag. er
kennari við Kennaraskóla ís-
lands og hefur verið fararstjóri
hjá Útsýn í ferðalögum íslend-
inga erlendis.
Fararstjórn er heppilegt sum
arstarf fyrir kennara, segir
Arni, enda sóttu margir kenn-
arar námskeiðið.
Fararstjórn er vandasamt
starf. Fararstjórinn á að miðla
miklum fróðleik á sem skemmti-
iagiaisitain hátt, þiannig alð hiamn
veki áhuga farþeganna og haldi
athygli þeirra vakandi allan
tímann, — eins og góður kenn-
ari. Meginmunurinn er, að
ferðamaðurinn er fyrst og
fremst að skemmta sér. Það er
því mikils virði að kynnast
reynslu eldri fararstjóra af. á-
hugamálum og viðbrögðum er-
lendra ferðamanna hér á landi.
Framtak Ferðaskrifstofu ríkis-
ins var mjög lofsvert og fram-
tovæmid niámistoediðlslilnis tótost
ágætlega. Aðsókn hélzt mikil
allt til loka og helzt virtist
þátttakendum finnast hvert
kvöld of stutt.
Sennilega er mikilvægara á ís-
landi en víðast annars staðar,
að fararstjórn takist vel. Ég
hefi ekki trú á, að erlendir
ferðamenn komi til íslands í leit
að næturklúbbum eða bjór,
eins og sumir virðast halda,
heldur til að kynnast hinni sér-
stæðu náttúru þessa norðlæga
lands og einstæðu lífi þjóðar-
innar, sem byggiir það. Það er
að miklu leyti á valdi farar-
stjórans, hvernig þau kynni
takast.
Ekiki sóttu allir n'ámslkeið
Ferðasfcrifstofuraniar í því skyni
að hafa atvinnu af leiðsögn
ferðam>anina, helduir af persónu
leguim álhu'ga og í þeiinri trú, að
hver einistatoliragur sé kyiranir
lands sínis.
Eiran þessara var frú Átsfríð-
ur Ásgrfcnis, en hún á marga
virai og kumniragja erlendis, sem
sæfcja hania heim á suimrin. Frú
Ásfríður er því alls ekki óvön
að sýna útleradinlguim landið,
hún hefur uniun af því að fara
rraeð þessutm útlendu gestium
síraum í lenigri og styttri ferða-
lög og sýna þeim stórbrotraa
Útlærður mag. vi. fær þessa mynd af sér í starfi á prófskjali.
Ami Stefánsson
Ljósm.: K. Ben.
náttúrufegurð landsiras, fugla-
og dýralíf.
— Ég tók sérstafclega fram,
þegaæ ég inirari'taðd mdig, segir
Ásifriður, að ég viidi ekiki taka
pláss frá nieinium, því að ég
ætlaði mér alls efcki að sækj-
ast eftir fararstjórn eða taka
próf, enda sleppti ég því al-
veg. Ég fór í þetta einigömgu
af persónuleigum ástæðum, því
að ég hef nóg með rnína gesti
og þá, sem vinir mínir senda
til mín. Mig larugaði aðeins að
toynma mér, hvernig þetta færi
fram, í því skyni að rifja upp
og bæta við mig. En ég sótti
alla tímana og fanrast það reglu-
lega Skemmtilegt.
•• '• VVV .
Asfríður Asgríms.
29. júnií 1969
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 9